Helgarpósturinn - 04.02.1988, Qupperneq 8

Helgarpósturinn - 04.02.1988, Qupperneq 8
 veitínga í notalegu umhveifi Okkar er ánœgjan að bjóða yður tíl borðs í sérstœðu umhverfi í hjarta borgarinnar, þar sem þér njótið þjónustu og góðra veitinga. Sérstakur morgunverðarseðill er frá kl. 9:30 - 11:00 og síðdegis eru á boðstólum kaffiveitingar auk smá- rétta. I hádegi og á kvöldin bjóðum við Ijúffengar máltíðir, þ.á m. fjölbreytta sjávarrétti sem eru okkar stolt. Bankastræti 2 Sími 14430 Opið 9.30—23.30 Leigjum út veislusalinn Litlu-Brekhu MARGRÉT SÆUNN FRÍMANNSDÓTTIR F. 29. maí 1954. For.: Anna Pálmey Hjartardóttir og Frímann Sigurðs- son yfirfangavörður á Stokkseyri. Hefur unnið ýmis verkakonustörf og verslunarstörf. Hefur á undan- förnum árum starfað mikið að fé- lagsmálum. Oddviti á Stokkseyri. Alþingismaður Suðurlandskjör- dæmis síðan 1987. Maki 3. júní 1972: Baldur Birgis- son f. 30. apríl 1952, sjómaður. For.: Ingunn Sighvatsdóttir og Birgir Baldursson fangavörður, Túnprýði Stokkseyri. INGI BJÖRN ALBERTSSON F. 3. nóv. 1952 í Nice í Frakklandi. For.: Brynhildur Hjördís Jóhanns- dóttir og Albert Guðmundsson alþm. í Reykjavík. Verslunarskólapróf. Þekktur knattspyrnumaður. Framkvæmdastjóri Heildverslunar Alberts Guðmundssonar. Alþingis- maður Vesturlandskjördæmis síðan 1987. Maki: Magdalena Kristinsdóttir f. 27. júní 1953 í Stykkishólmi. For.: Sigurbjörg Sigurðardóttir og Krist- inn Finnsson múrari í Stykkishólmi. HESTAMENN! Nú er rétti tíminn til aö kaupa grasköggla. Verö pr. tonn á hestakögglum aöeins kr. 10.500,- FÓDUR&FRÆ CUNNARSHOLTI Allar nánari upplýsingar í verksmiðjunni í Gunnarsholti sími: 99-5089 B-8 HELGARPÓSTURINN

x

Helgarpósturinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.