Helgarpósturinn - 04.02.1988, Side 37

Helgarpósturinn - 04.02.1988, Side 37
ÞÓRHILDUR ÞORLEIFSDÓTTIR F. 25. mars 1945 á ísafirði. For.: Guðrún Bergsdóttir og Þorleifur Guðmundsson, Rvík. Var við ballett- nám í 2 ár í Royal Ballet School. Stúdent MA 1976. Starfaði sem leikstjóri þar til í apríl 1987. Alþing- ismaður Reykvíkinga síðan 1987. Maki 8. okt. 1965: Arnar Jónsson f. 21. jan. 1943 á Akureyri, leikari. For.: Arnþrúður Ingimarsdóttir og Jón Kristinsson bakari og fram- kvæmdastjóri elliheimilanna á Akureyri. GUÐMUNDUR ÁGÚSTSSON F. 30. ágúst 1958 í Reykjavík. For.: Ólöf Elíasdóttir húsmóðir og Júlíus Ágúst Jóhannesson trésmíðameist- ari í Reykjavík. Stúdent frá MH 1978. Lögfræðipróf frá HÍ 1983. Héraðs- dómslögmaður 1984. Starfaði á lög- fræðiskrifstofu Guðjóns Ármanns Jónssonar 1983—86. Rak eigin lög- fræðiskrifstofu frá því í mars 1986 þar til hann gerðist þingmaður 25. apríl 1987. Á námsárum starfaði hann á sumrin sem háseti á togur- um og við löndun. Maki: Sigriður Sigurðardóttir f. 22. mars 1958, uppeldisfræðingur. For.: Anna María Þórisdóttir og Sigurður Sigfússon verkfræðingur í Reykjavík. Skelltu hvorki skuld á hálku eða myrkur. Það ert ýci sem situr við stýrið. yUMFERDAR RAÐ Tökum hunda í gœslu til lengri eda skemmri dvalar Hundagæsluheimili Hundavinafélags íslands og Hundaræktarfélags íslands Arnarstöðum, Hraungerðishreppi 801 Selfoss — Símar: 99-1031 og 99-1030 „EG ÞARF AÐ GETA--------------- SETTÐ LENGI ÁN ÞESS AÐ ÞREYTAST. JÓHANN HJARTARSON stórmeistari. Fagrar línur manns- líkamans eru sígilt yrkisefni mætustu lista- manna sögunnar. Þá listrænu hugsun sem birtist í meistaraverkum þeirra er einnig að finna í hlutum sem við höfum gagn af á hverjum degi. í hönnun DRABERT stólanna heldur þessi hagnýta og listræna hugsun áfram. Þannig stuðla þeir að betri heilsu, aukinni vellíðan og meiri afköstum. Sá sem í þeim situr getur setið lengi og liðið vel. CHHHÞ- Hallarmúla 2, sími 83211 CTPðETT HELGARPÓSTURINN B-37

x

Helgarpósturinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/47

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.