Morgunblaðið - 25.11.1975, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 25.11.1975, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. NÖVEMBER 1975 í dag er þriðjudagurinn 25. nóvember, Katrinarmessa, og i dag er 329. dagur ársins 1975. ÁrdegisflóS er kl. 10.35. siðdegisflóS kl. 23.14. Sólarupprás i Reykja- vik er kl. 10.26. Sólarlag er kl. 16.03. Á Akureyri er sól- arupprás kl. 10.30 og sólar- lag kl. 15.28. TungliS er í suSri í Reykjavik kl. 06.33 (ÍslandsalmanakiS). Þér gerSuzt þjónar réttlæt- isins eftir aS hafa veriS leyst- ir frá syndinni. (Róm. 6.18 ). Lárétt: 1. barði 3. Ifk 4. án undantekninga 8. ófrfður 10. jurtirnar 11. dveija 12. hrífast af 13. 2 eins 15. doka við Lóðrétt: 1. hundur 2. álasa 4. viður 5. (myndskýr.) 6. andstæða við festi 7. fíigls 9. ben 14. 2 eins Lausn ásíðustu Lárétt: 1. RST 3. IK 5. brún 6. rasa 8. il 9. tár 11. taktur 12 ár 13. frú Lóðrétt: 1. ribs 2. skrattar 4. Snorri 6. ritar 7. álar 10. au. ÞESSIR KRAKKAR allir nemendur f Laugarnes- skólanum, efndu fyrir nokkru til hlutaveltu til ágóða fyrir starf í þágu vanþroskaðra barna. — Illutaveltan var haldin að Ilrísateig 3 og komu inn 13.800 krónur og hafa þær verið afhentar. Hafa krakkarnir beðið Mbl. að KVENFÉLAG Hreyfils minnir félagskonur á fund- inn í HreyfilshúsinU í kvöld kl. 8.30. Þær eru minntar á að skila basar- mununum á þessum fundi. færa hinum mörgu, sem hlutaveltuna studdu á einn eða annan hátt, kærar þakkir fyrir. A myndinni eru talið frá v.: Marteinn Marteinsson, Guðrún Högnadóttir, Stefanfa Egilsdóttir, Marfn G. Hrafnsdóttir, Kormákur Ilögnason, Ingibjörg Þor- geirsdóttir. OHÁÐI SÖFNUÐURINN Minnt er á félagsvistina sem spiluð verður n.k. fimmtudagskvöld í Kirkju- bæ og hefst kl. 8.30. Verð- laun verða veitt. I NORRÆNA HUSINU verða tónleikar í k .'ild. — Leikinn verður þjóðleg dönsk tónlist á fiðlur, af þeim Evald og Hardy Thomsen og hefjast tónleikarnir kl. 8.30. Bókabílar Borgar- bókasafnsins Arbæjarhverfi Hraunbær 162 — þriðjud. kl. 1.30— 3.00. Verzl. Hraun- bær 102 — þriðjud. kl. 7.00—9.00 Verzl. Rofabær 7—9 — þriðjud. kl. 3.30— 6.00. Breiðholt Breiðholtsskóli — mánud. kl. 7.00—9.00, miðvikud. kl. 4.00—6.00 föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garður, Hólahverfi — mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.oo—6.00. Verzl. Iðufell — fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Engjasel — föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Straumnes — fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell- — mánud. kl. 3.30—6.00, mið- vikud. kl. 1.30—3.30 föstu- d. kl. 5.30—7.00. Háaleitishverfi Alfta- mýrarskóli — miðvikud. kl. 1.30—3.00. Austurver, Háaleitisbraut — mánud. kl. 1.30—2.30. Miðbær, Iméi íip — Ef þvi á að takast að ná einhverjum titti af íslandsmiðum, þarf það að vera með vígtennur hr. Wilson. Háaleitisbraut — mánud. kl. 4.30—6.00, miðvikud. kl. 6.30—9.00, föstud. kl. 1.30—2.30. Holt — Hlíðar Háteigs- vegur — þriðjud kl. 1.30— 2.30. Stakkahlíð 17 — mánud. kl. 3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kennara- háskólans — miðvikud. kl. 3.30— 5.30. Laugarás Verzl. við Norðurbrún — þriðjud kl. 4.30— 6.00. Laugarneshverfi Dalbraut / Kleppsvegur — þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur / Hrísateigur — föstud. kl 3.00—5.00. Sund Kleppsvegur 152 við Holtaveg — föstud. kl. 5.30— 7.00. Tún Hátún 10 — þriðjud kl. 3.00—4.00. Vesturbær Verzl. við Dun- haga 20 — fimmtud kl. 4.30— 6.00. K.R-heimilið — fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður, Einarsnes — fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47 — mánud. kl. 7.00—9.00, fimmtud. kl. 1.30— 2.30. (Fréttatilkynning) I BRIOC9E Eftirfarandi spil er frá leiknum milli Italiu og Sviss i Evrópumótinu 1975. Norður S. K-9-8-3 II. D-8-5 T. K-D-G-10-5-2 L. — Vestur Austur S. D-5-4-2 II. K-9-7-4-2 T. 9-4 L. A-6 Suður S. 10 II. G-10-3 T. 7-6-3 L. K-10-9-4-3-2 S. A-G-7-6 II. A-6 T. A-8 L. D-G-8-7-5 Við annað borðið sátu svissnesku spilararnir N-S og hjá þeim varð loka- sögnin 4 spaðar og vannst ÁRNAO HEILXA 70 ára er í dag Jóhann Sig- fússon, Gnoðarvogi 66, — Hann er að heiman. sú sögn því sagnhafi fékk 10 slagi. Við hitt borðið sátu ítölsku spilararnir N—S og sögðu þannig: s N ls 41 4t 4s 4g 51 5h 6t 6s P Vestur lét út laufa 6, trompað var í borði, spaða kóngur tekinn, spaða 9 látin út og þegar austur fylgdi ekki lit þá var gefið heima og sama gerði vestur. Nú getur sagnhafi ekki unnið spilið því hann getur ekki náð trompunum af vestri og þá á eftir tekið tigul slagina. Svissneska sveitin græddi 10 stig á spilinu. BLÖO OG TÍMARIT TlMARIT Breiðfirðingafé- lagsins er komið út 34 árgangur, stórt hefti og fjölbreytt að efni. Þar birtist meðal annars ljóðaflokkur eftir Hallgrím frá Ljárskógum, sem hann nefnir, „Islands lag“ og er helgað þjóðhátíðarári 1974. Birtar eru myndir af ný- kjörnum heiðursfélögum Breiðfirðingafél. og marg- ar myndir eru í ritinu sem er um 130 blaðsíður að stærð. Ritstjóri Breiðfirðings er sr. Árelfus Nfelsson og hann sér nú einnig um af- greiðslu og dreifingu. Ritið fæst einnig í bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar í Austurstræti. Tímaritið fæst enn frá upphafi en hækkar nú óð- um f verði, þar eð mjög lítið er nú eftir af sumum árgöngum. LÆKNAR0G LYFJABUÐIR VIKUNA 21. til 27. nóvember er kvöld-. helgar- og næturþjónusta lyfjaverzlana I Reykjavfk I Holts Apóteki en auk þess er Laugavegs Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. — Slysavarðstofan t BORGARSPITALAN UM er opin allan sólarhringinn. Slmi 81200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 9—12 og 16—17, sími 21230 Göngu- deild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—1 7 er hægt að ná sambandi við lækni f sfma Læknafélags Reykjavlkur 11510. en þvf aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt f sfma 21230. Nánari upp- lýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar t sfmasvara 18888. — TANNLÆKNA- VAKT á laugardögum og helgidögum er f Heilsuverndarstöðinni kl. 17—18. ÓNÆMIS- AÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram f Heilsuverndarstöð Reykjavfkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Vinsam- legast hafið með ónæmisskfrteini. HEIMSÓKNARTÍM AR: Borgarspftalinn. Mánudag — föstudag kl. 18.30—19.30, laugard.—sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvfta bandið Mánud.-------- SJÚKRAHUS föstud. kl. 19—19.30, laugard.—sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingarheim- ili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. — Kleppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30— 17. — Kópavogshælið: E. umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánudaga — föstudaga kl. 18.30—19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 15—16. Heim- sóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30— 20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud.---- laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. — Vffils- staðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. S0FN BORGARBÓKASAFN REYKJA- VÍKUR: — AÐALSAFN Þingholtsstræti 29 A. sfmi 12308. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga kl. 9—18. Sunnudaga kl. 14—18. Frá 1. maf til 30. september er opið á laugardögum til kl. 16. Lokað á sunnudög- um. — BÚSTAÐASAFN. Bústaðakirkju, sfmi 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. — HOFSVALLASAFN, Hofsvalla- götu 16. Opið mánudaga til föstudaga kl. 16—19. — SÓLHEIMASAFN . Sólheimum 27. sfmi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. Laugardaga kl. 14—17. — BÓKABfLAR, bækistöð f Bústaðasafni, sfmi 36270. — BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA. Skólabókasafn. simi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn mánudaga og fimmtudaga kl 13—17. BÓKIN HEIM. Sóí heimasafni. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánud. til föstud. kl. 10—12 f sfma 36814. — LESSTOFUR án útlána eru f Austurbæjar- skóla og Melaskóla. — FARANDBÓKASÖFN. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla f Þinqholtsstræti 29 A, sfmi 12308. — Engin baSiadeild er opin lengur en til kl. 19. — KJARVALSSTAÐIR: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánud. kl. 16—22. — KVENNASÖGUSAFN ÍSLANDS að Hjarðarhaga 26, 4. hæð t.d., er opið eftir umtali. Sfmi 12204. :— Bókasafnið t NOR- RÆNA HÚSINU er opið mánud.—föstud. kl. 14—19, laugard. kl. 9—19. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. _ ÁRBÆJARSAFN er opið eftir umtali (uppl. f sfma 84412 kl. 9—10) ÁSGRÍMSSAFN er opið sunnudaga, þriðju- daga '>g fimmtudaga kl. 13.30—16. Að- gangur ókeypis. — LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR er opið sunnudaga og miðviku- daga kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFN- IÐ er opið sunnud., þriðjud , fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. — ÞJÓÐMINJA SAFNIÐ er opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 1.30—4 sfð- degis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. BILANAVAKT borgarstofnana svarar alla virka daga frá kl. 1 7 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borg- arinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. I' pj y\ Finnska stórblaðið Helsinki Sanomat skýrir frá því á þess- um degi árið 1955, að hvorki meira né minna en 53 — flestir finnskir ríkisborg- arar —hafi verið dæmdir fyrir njósnir í þágu Sovétríkjanna þar í landi á árunum 1948—1955. Ásgeir Ásgeirsson forseti Is- lands sendi kveðjur til Hákonar Noregs- konungs er þá átti 50 ára starfsafmæli sem konungur hinnar norsku þjóðar. I l CENCISSKRÁNINC NR.218 - 24. nóvember 1975 Kl.1300 Ka up Sala i llaiula ri'kjddtilla r 168,30 168,70 * i Sler lingnpund 343, 30 344,30 * i Kanadadollar 168,20 168,70 « 100 Danska r króntir 2778.10 2786,40 * 100 Norikar krónur 3042,75 3051,75 100 Sarnskar krónur 3827,35 3838, 75 I OU Finnsk ntork 4340, 80 4353, 70 * 100 K ranskir frankar 3798, 85 3810, 15 * 100 IK-lg. Irankar 429,00 430, 30 * 100 Svib&u. frauk.tr 6307,35 6326,15 * 100 Gyllini 6302,70 6321,40 * 100 V. - t>ý/.k mork 6456,25 6475, 45 * 100 Lfrur 24, 66 24,74 * 100 Austurr. St 1». 912. 70 915, 40 * 100 Lbtudob 626,25 628,15 * 100 1'eseU r 283, 30 284,10 100 Yen 55, 55 55,72 * 100 Keikningskrónur - Vóruskiptalond 99. 86 100, 14 * 1 Rfikningb dul la r - Voruskiptalund 168, 30 168,70 * Hreyting frá sTSustu skráningu l-------

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.