Morgunblaðið - 25.11.1975, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 25.11.1975, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. NÓVEMBER 1975 23 I stuttu máli I STUTTU MALI: 34. Páll (v) 10:12 LALGARDALSHÖLL 22. NÖVEMBER 41. 10:13 Brand EVRÓPLBIKARKEPPNI MEISTARALIÐA 43. Jón 11:13 ÚRSLIT: VlKINGUR — GUMMERSBACH 44. 11:14 Deckarm 16—19 (8—12) 45. Stefán 12:14 GANGUR LEIKSINS: 47. 12:15 Brand Mín. Vfkingur Gummersbach 47. Jón 13:15 1. 0:1 Henkels 50. Erlendur 14:15 3. 0:2 Henkels 52. Þorbergur 15:15 4. 0:3 Feldhoff 53. 15:16 Henkels 8. 0:4 Deckarm 57. 15:17 Schmidt 8. Viggó 1:4 57. Þorbergur 16:17 10. 1:5 Feldhoff 58. 16:18 Feldhoff 12. Páll 2:5 60. 16:19 Schmidt 13. 2:6 Schlagheck 17. 2:7 Brand MÖRK VÍKINGS: Páll Björgvinsson 7, Þor- 19. Páll (v) 3:7 bergur Aóalsteinsson 3, V'iggó Sigurðsson 2, 20. Páll (v) 4:7 Jón Sigurðsson 2, Stefán Halldórsson 1, 23. Páll (v) 5:7 Erlendur Hermannsson 1. 24. 5:8 Feldhoff MÖRK GUMMERSBACH: Feldhoff 5. H. 25. 5:9 Schmidt Brand 3, H. Schmidt 3, Deckarm 3, Henkels 26. 5:10 Schlagheck 3, Schlagheck 2. 26. Páll 6:10 BROTTVlSANIR AF VELLI: H. Brand í 2 og 28. Þorbergur 7:10 5 mín., Glodde f 2 mfn. og Feldhoff í 2 mfn. 29. 7:11 Feldhoff Jón Sigurðsson í 2 mín. og Magnús Guð- 30. Páll (v) 8:11 mundsson f 2 mfn. 30. 8:12 Deckarm MISHEPPNAÐ VlTAKAST: Klaus Katc-r Hálfleikur varði vítakast Páls Björgvinssonar á 39. niín- 32. Viggó 9:12 útu. LETT HJA STLDEMl — Víkingar Framhald af bls. 19 leiður eftir á vegna hins „mís- heppnaða skots“ sfns. Þvf verður ekki á móti mælt að leikurinn á laugardaginn var nokkuð harður og stundum allt að þvf grófur. Dómararnir, Odd Cooper og Terje Antonsen frá Noregi, voru heldur slakir og furðulega lítið samræmi í dómum þeirra. Brot sem gaf vílakast í einni sókninni, var látið með öllu afskiptalaust f hinni næstu. Og oft fannst manni þeir hefðu mátt sýna tröllatökum Þjóðverjanna á Vfkingunum meiri afskiptasemi. Einn leikmanna Gummersbach fékk reyndar að hvíla í 7 mfnútur, en sá hefði verðskuldað meiri kælingu fyrir brot sfn sem voru bæði mörg og gróf. En allt um það. Víkingsliðið náði þarna sínum bezta leik í vet- ur, og þegar á heildina er litið verður ekki annað sagt en að það hafi gert meira en búizt var við fyrirfram. Reynsluleysi í lcikjum sem þessum var þvf dýrkeypt, en strax og komizt var yfir skrekk- inn lék liðið oftast mjög skynsam- lega. Einstakir leikmenn voru reyndar „slæmir á tauginni“ leik- inn út og gerðu of margar vitleys- ur, en aðrir bættu þá upp. Komu þeir Þorbergur Aðalsteinsson og Jón Sigurðsson einna mest á óvart. Þorbergur með þvf að ógna stöð- ugt og nota Ifkamann skemmti- lega til þess að snúa á Þjóðverjana og Jón með tveimur mjög falleg- um mörkum úr horninu, þar sem hann fór inn út undir endamarka- línu en skoraði samt. Hefðu Vfk- ingarnir gjarnan mátt leika þann- ig að hann hefði fengið fleiri slfk tækifæri. Ógleymdur er svo þátt- ur Sigurgeirs Sigurðssonar í markinu, en hann varði hvað eftir annað með miklum ágætum og sýndi nú töluvert af þeim töktum sem gerðu hann að einum bezta markverði landsins f fyrra- vetur. stjl. — Naumur sigur Framhald af bls. 22 mér, að ég hef sjaldan séð aðra eins dómgæzlu eins og slðustu fimm mln. leiksins," sagði þjálfari Fram, Krist- inn Jörundsson. „Þeir dæmdu hrein- lega hlutdrægt UMFN I vil." í sama streng tóku þeir Jónas Ketilsson fyr- irliði og Sigurður Jónsson. Já. Fram- arar voru ekki ánægðir að leik loknum, og tóku sumir þeirra ósigrinum mjög illa_. Ég er þarna ósammála þeim Framör- um sem hæst höfðu IVIér fundust þeir Hörður Tulinius og Jón Otti sem dæmdu þennan leik hafa á honum mjög góð tök, en þeir slökuðu að visu aðeins á undir lokin En að það hafi haft úrslitaáhrif er fráleitt að mínu mati. Ég myndi fremur segja, að meginástæðan fyrir tapi Fram hafi verið sú að þeir misstu stjórn á sér á lokaminútunum Þá var ekki spilað nægilega yfirvegað, það átti að skora strax og i sóknina var komið, og svo fengu þeir á sig klaufavillur í vörninni, villur sem hæglega hefði átt að vera hægt að komasí hja En hvað sem um þetta allt má segja þá er það Ijóst að Fram lék sinn bezta leik fyrr og siðar, þótt ekki nægði það gegn UMFN Það er Ijóst, að með sama áframhaldi verður Framliðið orðið topplið hérlendis eftir 2 til 3 ár Þeir hafa 10 manna jafnt lið, góða blöndu af mjög hávöxnum leikmönn- um, og minni og sneggri mönnum, og ótrúlega margir þeirra geta skorað af færi Beztu menn Fram í leiknum voru — Landsliðið Framhald af bls. 17 Ágúst var að því spurður hvaða leikmenn ættu að vera í hlutverki hornamanna i sóknarleiknum, en ekki er hægt að sjá á vali leikmanna að neinum sé ætlað það hlutverk — Leikmenn eins og Páll Björguins- son. Björgvin Björgvinsson, Hörður Sigmarsson og Viggó Sigurðsson geta vel farið inn úr hornunum. sagði Ágúst. — Vandamálið er meira það, að aðrir leikmenn geti opnað fyrir hornamenn, þannig að þeirfái einhvert rými til þess að fara inn Það hafa verið tveir leikmenn sem hafa verið mjög lagnir við þetta, Viðar Símonarson og Geir Hallsteinsson Þar sem þeir verða ekki með landsliðinu I komandi leikjum þarf að taka þetta atriði fyrir og æfa það sérstaklega upp Helgi Valdimarsson sem lék Stefán Bjarkason oft grátt, og er að verða toppleikmaður Hörður Agústsson sem st/órnaði spilinu. og Þorvaldur Geirs- son sem var sterkur að venju Þá átti Arngrimur Thorlasius sem nú lék sinn fyrsta leik með Fram góða kafla og styrkir liðið ,,Ég skal viðurkenna það að það var llfsspursmál fyrir okkur varðandi 1. deildina I vetur að vinna þennan leik, við hefðum ekki risið undir ósigri," sagði Hilmar Hafsteinsson þjálfari UMFN. „Framarar komu mér mjög á óvart, sérstaklega hittni þeirra." En það var að mínu mati hittni Stefáns Bjarkasonar sem var það bezta frá UMFN i þessum leik Hann skoraði 32 stig, flest með skotum af löngu færi Hann var eiginlega sá eini sem hitti af færi, en mörg stigin skoruðu Njarðvikingarnir undir körfunni eftir tekin sóknarfráköst Þar var barátta þeirra í fullkomnu lagi Einnig var Gunnar Þorvarðarson sterkur, aðrir ekkert sérstakir Stigin hjá UMFN: Stefán 32, Gunnar 20, Brynjar Sigmundsson 15 Fram: Helgi 20 Þorvaldur 1 2, Jónas Ketilsson 10 —gk Rúmenar sigrnðu Franska handknattleikslands- liðið lék tvo leiki við B-Iið Rúnienfu f Búkarest og Ploiesti f Rúmeníu um helg- ina. Sigruðu heimamenn f báðum leikjunum, fvrst 29—15ogsíðan 22—18. AÐEINS einn leikur var f 1. deild Islandsmótsins í blaki nú um helgina og var sá á Laugarvatni UMFB fékk IS í heimsókn og var það léttur leikur fyrir stúdentana sem sigruðu auðveldlega 3—0 Það var heldur fátt um ffna drætti í Ieik Tungnamanna, mjög fáir skellir og hávörn léleg. IS sigraði í fyrstu hrinunni 15—4 og var aldrei glæta f leik Tungna- manna en skellir stúdenta kaf- færðu þá alveg. Uppspil var gott hjá IS og stuttir skellir tókust bærilega en f annarri hrinu náðu Tungnamenn sér aðeins á strik, en komust ekki lengra en mót- herjinn leyfði og IS vann örugg- lega 15—6. Eins og venja er á Laugarvatni þegar blakleikir fara fram þá var fjöldi áhorfenda eins og húsrúm leyfði og í þriðju hrinunni þegar betur fór að ganga hjá heima- mönnum létu þeir duglega í sér heyra og við það tvíefldust Tungnamenn og héldu þeir í við IS allt upp í 8—8 en stúdentar gerðu þá út um leikinn og loka- tölur urðu 15—9. Tungnamenn áttu aldrei möguleika gegn IS. Sókn er nánast engin og fleygur á Blikastnlkurnar komn á óvart gep Þrótti FYRSTI leikurinn I fslandsmóti kvenna fór fram á laugardaginn og léku lið Þróttar og Breiðabliks. f vetur taka átta lið þátt i mótinu og eru fimm I Suðurlandsriðli en þrjú i Norðurlandsriðli. Að riðlakeppni lokinni leika svo efstu liðin i hvorum riðli til úrslita. f fyrsta leiknum sigraði Þróttur Breiðablik 3—1, en fyrirfram var Þróttur talinn öruggur sigurvegari í leiknum og þvi kom það sannarlega á óvart er Breiðablik vann fyrstu hrinuna verðskuldað 15—11 eftir að hafa haft yfir 14—8. Breiðabliks- stúlkurnar voru mun ákveðnari I leik sínum en þær vantar samt að spila meira, nota þrjá menn. Það kom allt of oft fyrir að boltinn var sendur strax yfir netið aftur af fyrstu manneskju. Aðeins ein stúlka í Breiðabliksliðinu brá því við að skella. Anna Sigriður, og átti hún beztan leik en sem fyrr segir var allt of litið gert af þvi að spila upp fyrir skell, og nýttist hún þvi ekki sem skyldi. Þróttarstúlkurnar voru allt of spenntar á tauginni i fyrstu hrinunni. Það gekk ekkert, þó svo að spilað væri vef upp í skell þá var skellt i netið. Þær höfðu sýnilega betri boltameðferð og gátu stýrt boltanum betur en þær höfðu ekki heppnina með sér i fyrstu hrinunni. — Næstu tvær hrinur léku þær mikiu betur og unnu þær auðveldlega 15—3 og 15—3. Guðrún Sigurjónsdóttir og Sigriður Þorsteinsdóttir áttu ágætan leik fyrir Þrótt og einnig Sigurlin Óskarsd. Fjórða hrinan var nokkuð spennandi þvi Breiðablik tók nú kipp og komst i 9—2, en siðan ekki söguna meir þvi smátt og smátt vann Þróttur upp forskotið og sigraði i hrinunni 15—9. Mikil barátta var og voru Breiðabliksstúlkurnar óheppnar að tapa forskotinu, þær áttu lika i vandræðum með uppgjafirnar frá Þorbjörgu Aðal- steins sem vann sex stig i röð fyrir Þrótt. Annars má Breiðablik vel við una því liðið er mjög ungt og með góðri tilsögn eiga þær mikla framtið fyrir sér. Þróttarstúlkurnar eiga að geta mun meira en þær sýndu þarna og voru þær allt of ragar við að skella, en það sem gerir kvennablak oft svo syfjulegt er hvað litið gerist. Oft litur það út sem æfing i fingur- slagi eða fleyg og uppgjöfum. En þetta á vonandi eftir að fara batnandi og islandsmótið verður eflaust spennandi og skemmtilegt en núverandi islandsmeistarar eru Vikingur og er það þeirra að verja titilinn. ísfirðingar komnir á blað ISFIRÐINGAR kræktu sér f sfn fyrstu stig í 2. deild þegar þeir sigruðu Hauka um helgina. Var það mjög jafn og spcnnandi leik- ur, og höluðu Isfirðingarnir sig- urinn ekki inn fyrr en á tveim sfðustu mfn. leiksins. Þeir höfðu að vísu ávallt forustuna í leikn- um, en tókst aldrei að „hrista“ Ilaukana af sér. Staðan f hálfleik var 34:28, og þegar tvær mfn. voru til Ieiksloka munaði aðeins einu stigi fyrir Isafjörð, 72:71. En Pét- ur Guðmundsson, langbezti mað- ur vallarins, sá um að tryggja sigurinn með 4 vítaskotum undir lokin. Pétur skoraði alls 34 stig í leiknum, og myndi sóma sér með hvaða liði sem væri f 1. deild. Isfirðingarnir eiga fleiri góða Ieikmenn og eru til alls lfklegir í mótinu í vetur. Kristinn Einars- son og Gunnar Halldórsson skor- — Tveir til læknis Framhald af bls. 19 unum I vil. eins og áður sagði og þó svo að Gummersbach hafi ekki stillt upp sinu sterkasta liði þá geta Hafnfirðingarnir vel við unað. Elias Jónasson og Hörður Sigmarsson voru f miklum sérflokki leikmanna Hauka að þessu sinni — sem oftar. Þeir skoruðu samtals 18 af 23 mörkum Haukanna i leiknum Þá stóðu Guðmundur Haraldsson og Svavar Geirsson sig einnig vel, en sá siðarnefndi er i sama þyngdarflokki og þýzku leikmenn- irnir. Það var helzt að Heiner Brand ætti góðan leik af Þjóðverjunum, en eftir að hann fékk fyrirliðabandið af Klaus Kater steig það honum svo til höfuðs að hann vildi greinilega helzt gerast einræðisherra inni á vellinum og stjórna allgóðum dómurum leiksins, Hannesi Þ. Sigurðssyni og Karli Jóhannssyni. MÖRK HAUKA: Hörður 10, Elias 8, Guðmundur 2, Ingimar, Sigurgeir og Svavar 1 hver. MÖRK GUMMERSBACH: H. Brand 7, Decharm og Schlagheck 6 hvor, Liettgen 2. Glodde 1. — áij. Barningur hjá UMFS Borgnesingarnir reyndust ís- firðingum of sterkir i 2. deildinni. Eftir góðan sigur ÍBÍ yfir Haukum mættu ísfirðingarnir ákveðnir til leiksins geqn Borgarnesi. og höfðu frumkvæðið i leiknum lengst af. Þeir höfðu yfir allan fyrri hálfleikinn, og í hálfleik 29:23. En i siðari hálfleik sneri UMFS dæminu við hægt og sigandi Um miðjan hálfleikinn sigldu þeir framúr, staðan var þá 40:39. og lokatölur urðu 58:47. — ís- firðingarnir mega vel við þessar tölur una, en þess ber þó að geta að Borgarnesliðið er greinilega lakara en undanfarin ár. — Bragi Jónsson var stighæstur Borgnes- inga með 20 stig, Jón Oddsson stighæstur Ísfirðinga með 12 stig. gk uppspilara er ónákvæmur, en til þess að uppspil verði gott og sókn geti orðið þarf fleygur að vera góður við móttöku á uppgjöf eða skelli. En leikmenn liðsins eru margir efnilegir og eiga fram- tíðina fyrir sér. IS „stórveldið I blakinu" a.m.k. I karlaflokki er mjög samstillt og ætlar sér örugg- lega að verja alla titlana sína I vetur <?n það eru mörg liðin sem ætla sér að klekkja á þeim. Liðið leikur nú án síns bezta manns, Halldórs Jónssonar, sem jafn- framt þjálfar liðið, og munar nú um minna, en hann verður líklega farinn að spila með þeim að tveimur vikum liðnum. Liðið hefur á að skipa sterkum skellur- um og uppspil er yfirleitt mjög gott, leikmenn liðsins eru flestir hávaxnir og hávörnin hefur verið aðall liðsins. Anton Bjarnason og Páll Ólafsson dæmdu leikinn mjög vel. uðu báðir 12 stig, Jón Oddsson 11. Þetta verður örugglega erfiður vetur hjá Hafnarfjarðarliðinu. Brottflutningur Jóhannesar Eð- valdssonar kcmur sér afar illa fyrir liðið, enda var hann þeirra bezti maður. En þrátt fyrir að of snemmt sé að spá Haukunum nið- ur í 3. deild, er ljóst að þeir hefðu e.t.v. gott af þvf. Þeir eru að fá inn f liðið unga og óharðnaða leik- menn sem þurfa einungis reynslu. Ingvar Jónsson var stig hæstur Hauka f þessum leik með 21 stig, Pétur Stephenssen 14. gk — B-lið Þróttar vann UBK EINN leikur fór fram ( 3-riðli annarr- ar deildar íslandsmótsins í blaki um helgina. Þróttur-B og Breiðablik léku og sigraði Þróttur eftir nokkuð jafna viðureign 3—1. í fyrstu hrinu skiptust liðin á um forystu, Breiðablik komst I 3—1 en Þróttur jafnaði og komst yfir 7 — 3, síðan minnkaði munurinn 7 — 6, en þá komust Þróttarar í 13 — 6 með góðum uppgjöfum frá Jóni Jónassyni og voru Guðmundur, Skúli og Jón Hannesson atkvæðamiklir við netið En Breiða- bliksmenn höfðu ekki sagt sitt síðasta og söxuðu jafnt og þétt á forskot Þróttar og brátt höfðu þeir jafnað 13—13. en þá misheppnaðist upp- gjöf hjá Barða Valdimarssyni og Jón Hannesson halaði inn síðustu stigin fyrir Þrótt og tryggði sigurinn 15—13. Hrinan var hörkuskemmtileg og hart barizt og sigurinn hefði allt eins getað orðið Breiðabliks en þeir komi tviefldir og ákveðnir i næstu hrinu og burstuðu Þróttara 15—4 Allt fór í baklás hjá Þrótti. móttaka á uppgjöf var ekki nógu góð og þvi hvarf sóknar- þunginn. Breiðabliksmenn sýndu mjög skemmtilegan leik með Þórhall Braga- son og Árna Alexandersson sem beztu menn, einnig átti Kjartan Óskarsson ágætan leik Árni átti mjög góðar upp- gjafir Þriðja hrinan var einnig mjög skemmtileg en Þróttur fór illa af stað i henni og hafði Breiðablik yfir 9 — 5 en Þróttur jafnaði 10—10 og sigraði verðskuldað 15—11 Uppspil fyrir skell hjá Breiðablik var of lágt og varði hávörn Þróttar marga bolta — Fjórða hrinan var mjög spennandi allt til hins siðasta Þróttur komst i 8 — 3 en Breiðablik minnkaði muninn og jafnaði 1 0— 1 0 og komst síðan yfir 1 2— 1 1 Spennan var i hámarki þvi Breiðablik þurfti að sigra i hrinunni til að fá úrslitahrinu. Jón Hannesson og Guð- mundur Skúli vörðu vel i* hávörninni og Þróttur komst yfir og sigraði í hrinunni 1 5— 1 2 — B-lið í 1 deild næsta ár er takmarkið sagði Guðmundur Pálsson þjálfari Þróttar og fussaði fyrirkomu- laginu um að B-lið geti unnið sér rétt til keppni i fyrstu deild, en það sætir mikilli gagnrýni meðal manna og sýnist sitt hverjum • • — Erfitt að . Framhald af bls. 20 Sjálfur hef ég ekki áhuga á þvf að fara út og leika þar handbolta. Til þess er ég alltof heimakær. 6g ætla að leggja aðal áherzluna á námið og ég tel að það sé bezt að læra hér heima. — Eg vil svo að lokum þakka hlaðamönnum Morgunblaðsins fyrir þann heiður að velja mig leikmann Islandsmótsins. Þessi stigagjöf er vissulega áhugaverð þó að hún sé umdeild og hún skapar aukinn áhuga fyrir fþrótt- inni. Þá vil ég þakka blaðinu fyrir verðlaunagripina. Eg á þrjá svona gripi fyrir heima en þá hef ég alla fengið hjá Haukum, en Haukar hafa alltaf veitt þeim verðlaun sem þeir telja að hafi til þeirra unnið og hefur félagið verið til fyrirmyndar f þeim efnum. —SS.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.