Morgunblaðið - 25.11.1975, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 25.11.1975, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. NÖVEMBER 1975 9 EINBÝLISHÚS Einlyft embýlishús i vesturborg- inni er til sölu. Húsið er 170 ferm. að grunnfleti. innan við 4ra ára gamalt, vandað nýtizku hús með 6 herbergja ibúð. Fullgert utan og innan, einnig lóðin. HAFNARFJÖRÐUR 4ra herbergja sérhæð 90—100 fm.. i steinsteyptu tvibylishúsi í fallegu umhverfi. 2 stofur, 2 rúmgóð svefnherbergi, eldhús og baðherbergi hvort tveggja með nýjum innréttingum. Góð teppi. 2falt gler. Sér hiti. Inn- byggður bilskúr sem breyta mætti i ibúðarherbergi. Verð: 8.7 millj. LAUGATEIGUR 4ra herb. ibúð á miðhæð rúm- lega 1 00 ferm. 2 stofur skiptan- legar, 2 svefnherbergi, með skápum, rúmgott eldhús og bað- herbergi, hvort tveggja endur- nýjað. Teppi. Verð: 7,5 millj Útb: 5,0 millj. HJARÐARHAGI Falleg rúmgóð 3ja herb. ibúð á efstu hæð i fjölbýlishúsi. 1 stofa, 2 svefnherbergi, eldhús og bað- herbergi. Geymsla á hæðinni. Endurnýjaðar irinréttingar, ný gólfteppi. Verð: 6.3 millj. FREYJUGATA 5 herbergja íbúð á 2. hæð í steinbyggðu 4býlishúsi. 1 stofa, borðstofa, 3 svefnherbergi, eld- hús með nýjum innréttingum, baðherbergi flísalagt og með nýjum tækjum. Sér hiti. Laus fljótlega. EYJABAKKI 4ra herbergja ibúð á 3ju hæð ásamt innbyggðum bilskúr. 1 stofa og 2 svefnherbergi annað skiptanlegt. Eldhús og baðher- bergi, með lögn fyrir þvottavél Falleg endaibúð. Mikið útsýni. Engar veðskuldir. Verð: 7,5 millj. GRENIMELUR Sérhæð að grunnfleti ca 150 ferm. 2 stórar stofur með parket og sem i er arinn, 3 barnaher- bergi og hjónaherbergi m. skápum. Eldhús og baðherbergi hvort tveggja með nýjum innrétt ingum. Fataherbergi inn af for- stofu. Yfir íbúðinni er stórt óinrv réttað ris. Tvennar svalir. Tvöfalt gler. Rúmgóður bílskúr. Fallegur trjágarður. Sér inngangur. Sér hiti. ÞÓRSGATA Einbýlishús sem er 2 hæðir og kjallari, steinsteypt með timbur- gólfum að grunnfleti ca 50 ferm. Húsið er i sambyggingu. Á I. hæð eru 2 stofur, eldhús og snyrting. Á efri hæð eru barna- herbergi, hjónaherbergi, fataher- bergi og baðherbergi. í kjallara eru góðar geymslur og þvotta- hús. Húsið er allt nýstandsett að innan. Verð: 7,5 millj. GRETTISGATA 3ja herb. ibúð á jarðhæð i stein- húsi. 2 stofur stórt svefnherbergi með harðviðarskápum. Stórt eld- hús með miklum innréttingum. Baðherbergi flisalagt. Harðviðar- hurðir og karmar. 2falt verk- smiðjugler. Teppi á gólfum. Verð: 4,5 millj. Útb. 3,0 millj. NÝJAR ÍBÚÐIR BÆT- AST Á SÖLUSKRÁ DAG- LEGA. Vagn E. Jónsson hæstaréttarlögmaður Fasteignadeild Austurstræti 9 símar 21410— 14400 Hafnarfjörður Til sölu eldra einbýlishús á góðum stað i bænum. Húsið er stór 3ja herb. ibúð ásamt rúmgóðu risi og góðum kjallara. Ræktuð lóð. Bílskúrsréttur. Húsið þarfnast viðgerðar. Góðir greiðsluskil- málar. 3ja herb. ibúð í tvibýlishúsi á góðum stað i austurbænum. Ibúðin er nýstandsett og vel út- litandi. Árni Grétar Finnsson hrl., Strandgötu 25, Hafnarfirði, sími 51500. 26600 ÁLFHÓLSVEGUR 6 herb. 147 fm ibúðarhæð (efsta) i þribýlishúsi. Sér hita- veita. Sér inngangur. Mjög góð ibúð. Mikið útsýni. Frágengin lóð. Bilskúrsréttur. Verð: 12.0 millj. Útb.: 8.0 millj. BÁRUGATA 2ja herb. góð kjallaraibúð í stein- húsi. Sér hiti sér inngangur. Samþykkt íbúð. Verð: 4.0 millj. Útb.: 3.0 millj. DVERGABAKKI 3ja herb. ibúð á 1. hæð i blokk. Frágengin lóð. Verð: 6.5 millj. FÁLKAGATA 2ja herb. ca 50 fm kjallaraíbúð Sér hiti. Ný innrétting í eldhúsi Nýleg tæki á baði. Verð: 2.8—3.0 millj. Útb.: 2.0 millj. GAUKSHÓLAR 2ja herb. 54 fm íbúð á 1. hæð í háhýsi. Næstum fullgerð íbúð. Verð: 4.5 millj. Útb.: 3.5 milljónir. HÁALEITISBRAUT 2ja herb. ibúð á 2. hæð i 4ra hæða blokk. Verð: 5.0 millj. HJALLABRAUT 6 herb. 143 fm ibúð á 3. hæð i 4ra hæða blokk. Þvottaherbergi i ibúðinni. Búr inn af eldhúsi. Verð: 10.5 millj. Útb.: 6.8 millj. HRAFNHÓLAR 4ra—5 herb. ca 120 fm enda- ibúð á 6. hæð í blokk. Ekki alveg fullgerð. Verð: um 7.0 millj. HRAUNBÆR 2ja herb. íbúð á jarðhæð i blokk. Verð: 4.3 millj. Útb.: 3.3 millj. KÓNGSBAKKI 4ra herb. ca 1 10 fm ibúð á 2. hæð i blokk. Þvottaherb. i ibúðinni. Fæst jafnvel i skiptum fyrir 2ja—3ja herb. ibúð. Verð: 8.0 millj. Útb.: 5.0 millj. KÓPAVOGSBRAUT Gamalt timburhús á mjög stórri lóð (byggingarlóð). Verð: 3.5—4.0 millj. LAUGARNESVEGUR 3ja herb. íbúð á 1. hæð i blokk. Góð ibúð. Verð: 6.3 millj. Útb.: 4.5 millj. ÞVERBREKKA 2ja herb. ibúð á 8. hæð í háhýsi. Góð ibúð. Mikið útsýni. Verð: 4.5 millj. Útb. 3.3 millj. ÆSUFELL 2ja herb. mjög góð ibúð i há- hýsi. Fullgerð sameign. Hægt að fá keyptan stóran bilskúr með ibúðinni. Verð á ibúðinni 4.9 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 <Sillr&Valdi) slmi 26600 FASTEIGN ER FRAMTÍÐ 2-88-88 Við Kóngsbakka 2ja herb. snyrtileg íbúð, Sér- þvottahús góð sameign. Við Dvergabakka 3ja herb. falleg íbúð á 2. hæð. Fullbúin sameign. Við Gaukshóla 2ja herb. íbúð i háhýsi. Gott útsýni. Við sparfell 3ja herb. rúmgóð íbúð, vandað- ar innréttingar. Mikil sameign. Við Hraunbæ 4ra herb. endaibúð á 3. hæð. Kópavogur 5 herb. neðri hæð i tvibýlishúsi. Bilskúrsréttur. Góð lóð. Álftanes litið eldra einbýlishús á eignarlóð með byggingarrétti. Stór bílskúr fylgir. AÐ ALFASTEIG NAS A LAN Vesturgötu 1 7, simi 28888 kvöld og helgarsimi 82219. SIMIMER 24300 Til sölu og sýnis 25 Við Blönduhlið 5 herb. ibúð um 136 fm efri hæð. Bilskúr fylgir. Við Æsufell Nýleg 6 herb. ibúð 1 30 fm á 2. hæð. Bilskúr fylgir. Við Mávahlíð 4ra herb. ibúð um 115 fm. á 1. hæð. Með sér inngangi og sér hitaveitu. Bilskúr fylgir. Laus 5 herb. rishæð Um 130 fm. með rúmgóðum suðursvölum i Hlíðahverfi. (Við Miklatún) Hæð og rishæð Alls 5—6 herb. íbúð í góðu ástandi í steinhúsi nálægt Landspitalanum. Útb! má skipta. skipta. Hæð og rishæð Alls 5 herb. íbúð með sér inngangi og sér hitaveitu i stein- húsi í eldri borgarhlutanum. í Breiðholtshverfi Ný raðhús á ýmsum byggingar- stigum og 4ra herb. íbúð um 100. fm. á 3. hæð við Dverga- bakka í vesturborginni 3ja og 5 herb. ibúðir. Við Hraunbæ 2ja herb. ibúð um 65 fm á 1. hæð. 3ja herb. íbúðir i steinhúsum i eldri borgarhlut- anum o.m.fl. \ýja fasteignasalao Laugaveg 1 2 utan skrifstofutíma 18546 Til sölu: 2ja herb. Góð ibúð á 1. hæð við Hraunbæ Risíbúð 3ja herb. risibúð i smáíbúðar- hverfi, getur verið laus fljótlega. Lítið hús litið hús i Blesugróf, verð 1.500.000 útborgun eftir sam- komulagi. Njálsgata 3ja herb. ibúð i góðu standi á 2. hæð við Njálsgötu ásamt herb. i risi. Raðhús í Garðahreppi Óvenju vandað og glæsilegt 1 40 fm. endaraðhús allt á sömu hæð. Stór bilskúr með herb. og sér snyrtingu fylgir, fullfrágengin lóð. Hitaveita að koma, eign i sérflokki. Einbýlishús Við Fremristekk á efri hæð sem er 1 20 fm. eru 3 svefnherbergi húsbóndaherbergi, stofur, bað og eldhús, á neðri hæð er inn- byggður bilskúr, þvottaherbergi, geymslur og ibúðarherbergi. Húsið er að nokkru ófullgert, skipti á 5—6 herb. ibúð með bilskúr möguleg. Hveragerði Fokhelt 122 fm. einbýlishús á góðum stað i Hveragerði ásamt steyptri plötu fyrir tvöfaldan bil- skúr Seljendur athugið höfum kaupendur að 2ja og 3ja herb. ibúðum með fullar hendur fjár. Seljendur höfum fjár- sterka kaupendur af íbúðum, sérhæðum, rað- húsum og einbýlishús- um. Málflutnings & L fasteignastofa Agnar Bústatsson. hrl. Austurstrætl 14 kSimar 22870 - 21750, Utan skrifstofutima: — 41028 2 7711 HÆO í HLÍÐAHVERFI •160 fm 6 herb. hæð (efri hæð) i þribýlishúsi. Bilskúrsréttur. Útb. 8,5 millj. í HÁALEITISHVERFI 4—5 herb. góð ibúð á 3. hæð. Útb. 5,8 millj. Laus strax. VIÐ ÞVERBREKKU 5 herb. vönduð ibúð á 8. hæð í háhýsi. Útb. 5,5 millj. VIÐ KÓNGSBAKKA 4ra herb. glæsileg íbúð á 2. hæð. Útb. 5 millj. Skipti geta einnig komið til greina á 2ja herb. íbúð í Reykjavík VIÐ HVASSALEITI 4ra herb. vönduð íbúð á 4. hæð. Útb. 5,5 millj. VIÐ SKAFTAHLÍÐ 4ra herb. rúmgóð og vönduð íbúð á 2. hæð. Mikil sameign. Laus nú þegar. Utb. 5,8 til 6 millj. VIÐ LJÓSHEIMA 4ra herb. góð ibúð á 3. hæð; Sér þvottaherb. i ibúðinni. Utb. 4,5—5.0 millj. VIÐ MARÍUBAKKA 3ja herb. góð íbúð á 1. hæð. Útb. 4—4,3 millj. íbúðin gæti losnað fljótlega. VIÐ SÆVIÐARSUND 3ja—4ra herbergja kjallaraibúð i fjórbýlishúsi. Útb. 3 millj. VERZLUNAR OG SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI Höfum til sölu 35 ferm verzlunar- og skrifstofuhúsnæði við Njáisgötu. Verð 3 millj. Útb. 2 millj. HÖFUM KAUPANDA að 2ja — 3ja herb. ibúð nærri miðborginni á 1. eða 2. hæð. Eiaifinmunin VONARSTRÆTI 12 Simi 27711 Sahistjórf: Sverrir Kristinsson 2ja—3ja herb. íbúðir Hjarðarhaga (m. bilsk. rétti) Njálsgötu, Laugarnesvegi Breið- holti, Kópavogi og víðar. 4ra—6 herb. ibúðir Hvassaleiti, Safamýri, Skipholti, Heimunum, Kleppsvegi, Breið- holti, Kópavogi og viðar. Einbýlishús og raðhús Ný — gömul — Fokheld Lóðir Raðhúsalóðir á Seltjarnarnesi HÖFUM KAUPENDUR AÐ FLESTUM STÆRÐUM ÍBÚÐA íbúðasalan Borg Laugavegi 84, Sfmi 14430 Fasteignasalan Laugavegi 18® i| simi 17374 Laugarnesvegur 3ja herb ibúð um 87 fm. út- borgun um 4.5 milljónir. Vesturberg Vönduð 3ja herb. ibúð. vandað- ar innréttingar. ibúðin er teppa- lögð. Útb. 4,5 milljónir. Hafnarfjörður 2ja herb. ibúð i eldra húsi ásamt bilskúr, útb. um 2. milljónir. Álfaskeið 2ja herb. ibúð á 1. hæð i fjöl- býlishúsi, útb. um 3 milljónir. Raðhús í Reykjavik í Kópavogi. I Garðahreppi. í Hafnarfirði. EIGNASALAIM REYKJAVIK Ingólfsstræti 8 3JA HERBERGJA ibúð á 2. hæð við Hraunbae, ibúðin smekklega innréttuð, gott vélaþvottahús og gufubað i sam- eign. öll sameign frágengin 3JÁ HERBERGJA jarðhæð við Grettisgötu. Ibúðin 1 mjög góðu standi. Útborgun 2.5 — 3 millj. 4RA HERBERGJA 100 ferm. ibúð á 1. hæð við Leifsgötu. íbúðin öll i mjög góðu standi. RAÐHÚS 200 ferm. raðhús við Tungu- bakka. Húsið er á fjórum pöllum og ekki fullfrágengið. Afhending fljótlega. EINBÝLISHÚS 107 ferm. einbýlishús við Borgarholtsbraut. Húsið er hæð og ris, á hæðinni eru 2 samliggj- andi stofur og 2 svefnherbergi, eldhús og þvottahús. í risi er stórt herbergi og geymslur. í SMÍÐUM 4ra herbergja íbúðir i Selja- hverfi. Sér þvottahús á hæðinni fyrir hverja íbúð. Íbúðunum fylgir aukaherbergi í kjallara. Beðið eftir lánum Húsnæðis- málastjórnar. ibúðirnar seljast fokheldar tilbúnar undir tréverk og málningu. Fast verð (ekki visi- tölubundið). EINBÝLISHÚS Ennfremur raðhús og einbýlis- hús i smíðum. HEILDSALAR! Til sölu er stórt og gott húsnæði á góðum stað i austurborginni, á jarðhæð. Tilvalið sem skrifstofu- húsnæði og lagerpláss. Góð að- keyrsla, næg bilastæði. VANTAR ÍBÚÐIR Okkur vantar tilfinnanlega tveggja og þriggja herbergja ibúðir á söluskrá, helst i Árbæ, Breiðholti eða i Norðurbæ Hafnarfirði. EIGIMASALAIM REYKJAVÍK ÞórðurG. Halldórsson sími 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 FASTEIGN ER FRAMTÍÐ 2-88-88 ÍBÚÐIR ÓSKAST Höfum kaupanda að góðri 4ra—5 herb. íbúð í austur — eða vestur- borginni. Þarf ekki að losna fyrr en í apríl 1976. Höfum kaupendur að sérhæðum og blokkar- íbúðum í Kópavogi í austur eða vesturbæ. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra—5 herb. tbúðum í Hraunbæ eða Breiðholti. HÖFUM KAUPANDA að sérhæð i Garða- hreppi. HÖFUM KAUPENDUR að 2ja og 3ja herb. kjallara og risíbúðum. Mega þarfnast stand- setningar. VERÐMETUM FASTEIGNIR lögmaður gengur frá öll- um samningum. AOALFASTEIGNASALAN Vesturgötu 17. Sími 28888. kvöld- og helgarsimi, 82219.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.