Morgunblaðið - 25.11.1975, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.11.1975, Blaðsíða 4
ef þig Mantar bíl Tll að komast uppí sveitut á iand eðaí hinnenda borgarinnarþá hringdu i okkur LOFTLEIDIR BÍLALEIGA GAR RENTAL ® 21190 StæraA bilateiga FERÐABÍLAR h.f. Bílaleiga, simi 81260 Fólksbílar — stationbílar — sendibílar — hópferðabilar. C- o n o o BÍLALEIGAN 51EYSIR CAR Laugavegur 66 RENTAL 24460 28810 p i of r\j E IE n Ujvarp og slereo kaseitul.eki ® 22*0*22* RAUÐARÁRSTÍG 31 DATSUN 7,5 I pr. 100 km Bilaleigan Miðborg Car Rental 1 q a q oi Sendum l-Y4-y4| i í f | * S VANDERVELL Vó/a/egur BENSÍNVÉLAR Austin Bedford Vouxhall Volvo Volga Moskvitch Ford Cortina Ford Zephyr Ford Transit Ford Taunus 12M, 17M, 20M, Renault, flestar gerðir Rover Singer Hilman Simca Tékkneskar bifreiðar, flestar gerðir. Willys Dodge Chevrolet DIESELVÉLAR Austin Gipsy Bedford 4—6 cyl Leyland 400, 500, 680. Landrover Volvo Perkins 3,4,6 cyl. Trader 4, 6 cyl. Ford D, 800 K. 300 Benz, flestar gerðir Scania Vabis Þ. Jónsson & Co. Skeifan 1 7. Sími 84515 — 16. AUíil.VSIM,ASÍMINN EK: 22480 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. NÓVEMBER 1975 Úlvarp Reykjavík ÞRIÐJUDKGUR 25. nóvember MORGUNNINN 7.00 .Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.00. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55 Morgunstund barnanna kl. 8.45: Guðrún Guðlaugsdóttir les „Eyjuna hans Múmín- pabba“ eftir Tove Jansson (23) Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Fiskispjail kl. 10.05: Ásgeir Jakobsson fiytur Hin gömlu kynni kl. 10.25: Valborg Benediktsdóttir sér um þáttinn. Hljómplötusafnið kl. 11.00: Endurtekinn þáttur Gunnars Guðmundssonar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Vettvangur Umsjón: Sigurður B. Hauks- son. t níunda þætti cr fjallað um síbrot. 15.00 Miðdegistónieikar: Is- len/k tóniist a. „Þrjú ástarljóð“, sönglög eftir Pál P. Páisson við ljðð eftir Ilannes Pétursson. Friðbjörn G. Jónsson syngur; Guðrún Kristinsdóttir Ieikur á píanó. b. Kvartett op. 64 nr. 3, „E1 Greco“ eftir Jón Leifs. Kvartett Tónlistarskólans í Reykjavík ieikur. c. „Fimm sálmar á atómöld" eftir Herbert H. Agústsson við texta eftir Matthías Jo- hannessen. Rut L. Magnússon og hljóð- færaleikarar undir stjðrn höfundar flvtja. d. „Sjöstrengjaljóð" eftir Jón Asgeirsson. Sinfóníuhljómsveit tsiands leikur; Karsten Andersen stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). Tón- leikar. 16.40 Litli barnatfminn Finnborg Scheving fóstra sér um tímann. 17.00 Lagið mitt. Berglind Bjarnadóttir sér um óskalagaþátt fyrir börn _ yngri en tólf ára 17.30 Framburðarkennsla f spænsku og þýzku, 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÓLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Menntun ísien/kra kvenna. Guðmundur Jósafatsson frá Brandsstöðum flytur erindi. 20.00 Lög unga fólksins Ragnheiður Drffa Steinþórs- dóttir kynnir. 20.50 Frá ýmsum hliðum. Guðmundur Árni Stefánsson sér um þátt fyrir unglinga. 21.30 „Eins og harpa er hjarta mannsins" Þorsteinn Hanncsson les úr Ijóðaþýðingum Magnúsar Ás- geirssonar og flytur nokkur kynningarorð. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Kjarvai" eftir Thor Vilhjálmsson Höfundur les (18) 22.40 Harmonikuiög Leo Acquino leikur iög eftir Frosini. 23.00 A hijóðbergi. „The Piayboy of the YVestern Worid". Gamanleikur í þremur þátt- ur eftir John Millington Synge. Með aðalhlutverkin fara: Cyril Cusack og Siobhan McKenna. Fyrri hluti. 23.50 Fréttir í stuttu máli. A1IÐMIKUDKGUR 26. október MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veður- 20.00 Fréttir og veður 20.30 Dagskrá og auglýsingar 20.40 Skólamál fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 fog forustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55 Morgunstund barnanna kl. 8.45: Guðrún Guðlaugsdóttir lýkur lcstri sögunnar „Eyjunnar hans Múmín- pabba" eftir Tove Jansson f þýðingu Steinunnar Briem (24). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Kristnilff ki. 10.25 Um- sjónarmenn: Séra Jón Dalbú Hróbjartsson og Jóhannes Tómasson. I fyrsta þætti verður m.a. fjallað um starf Æskulýðssambands Kirkj- unnar í Hólastifti. Morguntónleikar kl. 11.ou: Gervase de Peyer, Cecil Aronowitz og Lamar Crow- son leika Trfó f Es-dúr (K498) „Kegelstatttríóið" eftir Mozart / Hephzibah Menuhin og Amadeus strengjakvartettinn leika Kvintett f A-dúr op. 114 fyrir pfanó og strengjasveit, „Silungakvintettinn", eftir Schubert. 12.00 Dagskráin. Tónleikar, Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ_____________________ 13.15 Drykkjukvennahælið í Hvftuhlfð Séra Arelíus Níels- son flytur erindi. 13.30 Við vinnuna: Tónleikar 14.30 Miðdegissagan: „Fingramál" eftir Joanne Greenberg Brvndfs Víglundsdóttir ies þýðingu sína (8). Umsjón Helgi Jónasson fræðslustjóri. Stjórn upptöku Sigurður Sverrir Pálsson. 21.25 Svonaerástin Bandarfsk gamanmvnda- syrpa. Þýðandi Jón O.Edwaid. Utan úr heími Þáttur um erlend málefni ofariega á baugi. Umsjónarmaður Jón Hákon Magnússon. 22.50 Dagskrárlok. -_______________/ Þáttur um tón- menntakennslu. Rætt er við Herdfsi Odds- dóttur, Njál Sigurðsson og Stcfán Edelstein. Sýnd dæmi úr kennslu í fyrsta, f jðrða og áttunda bekk. Auk þess syngur kór Hvassa- leitisskóia. 22.15 SKJMUM ÞRIÐJUDAGUR 25. nóvember 1975 15.00 Miðdegistónleikar Kammersveit undir stjórn Martin Turnovsky leikur Serenöðu f d-moll fyrir blásturshljóðfæri selió og kontrabassa eftir Dvorák. Nilla Pierrou og Sinfóníu- hljómsveit sænska útvarps- ins leika Fiðiukonsert eftir Peterson-Berger; Stig Westerberg stjórnar. 16.00 Fréttir Tilkvnningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.10 (Jtvarpssaga barnanna: „Drengurinn í gulibuxun- um“ eftir Max Lundgren Olga Guðrún Árnadðttir ies þýðingu sfna (5). 17.30 Framburðarkennsla f dönsku og frönsku 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir Fréttaauki. Til- kvnningar. 19.35 Vinnumái Þáttur um iög og rétt á vinnumarkaði. Um- sjðnarmenn: Lögfræðingarn- ir Gunnar Eydal og Arn- mundur Baekman. 20.00 Kvöldvaka a. Einsöngur Stefán tslandi syngur; Fritz Weisshappel ieikur á pfanó. b. Austangeisiar Haildór Pétursson ies fyrri hiuta ferðaminninga sinna frá iiðnum árum. c. Um íslenzka þjóðhætti Arni Björnsson cand. mag. talar. d. Sögur af hundum og fleiri minningar Þórarinn Þórarinsson, fyrrverandi skólastjóri segir frá. e. Kórsöngur Karlakór Reykjavfkur syngur lög eftir Bjarna Þorsteinsson, undir stjórn Páls P. Páissonar. Guðrún Kristinsdóttir leikur á pfanó. 21.30 (Jtvarpssagan: „Fóst- bræður" eftir Gunnar Gunnarsson Jakob Jóh. Smári þýddi. Þorsteinn ö. Stephensen ieikari les (20). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Kjarval" eftir Thor Vilhjálmsson Höfund- ur Ies (19). 22.40 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.25 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Utan úr heimi JÓN Hákon Magnússon, frétta- maður stýrir þættinum „Utan úr heimi“ sem er í sjónvarpi kl. 22.15 í kvöld. Jón sagðist verða þar með þrjú efnisatriði. Rætt yrði um ástandið í borgara- styrjöldinni í Angola, sem verður blóðugra og hryllilegra með degi hverjum og ekki séð fyrir endann á því hvernig málið verður til lykta Ieitt. Sýnd verður mynd frá Angola. Þá verður viðtal við Magnús Torfa Óiafsson, alþingismann, en hann er nýkominn heim af Allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna. Verður rætt við hann um þau mál, sem hafa verið í brennidepli hjá S.þ. síðan Alls- herjarþingið tók til starfa f haust, meðal annars atkvæða- greiðsluna um zionismann og fleira sem hefur komið til með- ferðar þingsins. Þá verður sýnd mynd frá Egyptalandi og fjallað um upp- byggingu efnahagslífs þar í landi, eftir að friðarsamningar eru nú loksins komnir á. Landið hefur verið undir vopn- um í áratugi og flest verið látið sitja á hakanum i almennri upþbyggingu lands og lýðs. Nú má vænta þess að valdhafar þar í landi snúi sér að því af einurð að vinna að stórfelldum um- . bótum þegnum til hagsældar. GLUGG ] ÁSTÆÐA er til aS benda sérstaklega á einn dag- skrárliS í hljóSvarpi í kvöld, „Eins og harpa er hjarta mannsins". Þar les Þor- steinn Hannesson úr IjóSa- þýSingum Magnúsar Ás- geirssonar og flytur nokkur kynningarorS. Magnús Ás- geirsson var einhver list- rænasti IjóSaþýSandi sem viS höfum átt og átti merkan þátt i aS koma áleiSis til islenzkra IjóSa- unnenda mörgum fegurstu IjóSum erlendra samtíma- höfunda sinna. Þáttur þessi hefst kl. 21.30. Þá er ástæða til að benda á erindi Guðmundar Jósafatssonar á Brandsstóðum um menntun kvenna sem er i hljóðvarpi kl. 19.35. Loks verður svo fluttur fyrri hluti hins fræga leikrits irska höfundarins J.M. Synge. „Play boy of the Western World" i þætt- inum á hljóðbergi kl. 23. h.k.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.