Morgunblaðið - 25.11.1975, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 25.11.1975, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. NÓVEMBER 1975 llnited hjálpaði Arsenal með tveimur sjálfsmörknm Ljóst er, að keppnin f 2. dcild vcrður mjög tvlsýn I vetur. Lið Bristol Rovers hefur komið á óvart með gctu sinni, en mynd þessi sýnir einn leikmanna liðsins, Bannister, f baráttu við Mike Green úr Plymouth. e . i 1. DEILD L HEIMA UTI STIG Derby County 18 8 0 1 19:13 2 5 2 7:8 25 Queens Park Rangers 18 7 3 0 14:2 1 5 2 11:9 24 Liverpool 17 7 3 0 19:8 3 3 2 7:6 24 West Ham United 17 7 1 1 14:7 3 3 2 15:13 24 Manchester United 18 6 2 0 16:5 4 1 5 13:14 23 Leeds United 17 6 1 2 16:7 3 3 2 12:10 22 Stoke City 18 4 2 3 13:12 5 2 2 10:6 22 Manchester City 18 6 4 0 20:15 1 3 4 8:12 21 Middlesbrough 18 4 3 1 9:1 3 2 5 9:14 19 Everton 17 4 3 1 13:7 3 2 4 12:19 19 Newcastle United 18 5 2 1 22:8 2 1 7 11:21 17 Ipswich Town 18 4 3 2 13:10 1 4 4 3:6 17 Coventry City 18 2 4 3 6:8 3 3 3 11:12 17 Aston Villa 18 6 2 1 17:7 0 3 6 5:19 17 Arsenal 17 4 2 3 17:11 1 3 4 5:11 15 Tottenham Hotspur 17 2 5 1 11:10 1 4 4 12:15 15 Leicester City 18 1 6 2 . 13:16 1 5 3 6:11 15 Norwich City 18 1 2 3 14:10 1 2 6 10:20 14 Wolverhampton Wanderes 18 3 4 3 11:8 1 1 6 11:19 13 Burnley 18 2 3 3 11:13 1 3 6 8:18 12 Birmingham City 18 4 2 3 16:14 0 1 8 7:22 11 Sheffield United 18 1 2 6 7:15 0 0 9 4:26 4 2. DEILD L HEIMA Uti STIG Sunderland 18 9 1 0 24:5 4 3 2 8:8 27 Bolton Wanderes 18 5 3 0 18:5 4 4 2 15:13 25 Bristol City 18 6 2 1 19:5 3 3 3 14:13 23 Bristol Rovers 18 3 5 1 11:8 3 5 1 11:7 22 Notts County 18 4 4 1 8:4 4 2 3 9:11 22 Fulham 17 4 4 1 13:4 4 1 3 9:8 21 Oldham Athletic 18 7 2 1 18:10 1 3 4 9:16 21 West Bromwich Alb. 18 3 5 0 8:4 3 3 4 7:13 20 Chelsea 18 4 4 0 13:5 2 3 5 9:16 19 Southampton 17 8 0 1 22:7 0 2 6 8:19 18 Notthingham Forest 18 4 1 4 13:8 2 5 2 8:9 18 Orlent 17 5 3 1 9:4 1 3 4 6:10 18 Charlton Athletic 17 4 1 2 13:8 2 4 4 8:17 17 Plymouth Argyle 18 6 2 1 16:10 0 3 6 5:12 17 Blackburn Rovers 18 2 4 4 8:9 2 5 1 8:7 17 HuIICity 18 4 3 3 10:9 2 1 5 6:11 16 Luton Town 18 4 3 2 14:7 1 2 6 6:13 15 Blackpool 18 3 3 3 11:13 2 2 5 6:10 15 Carlisle United 18 3 4 2 10:9 1 1 7 5:17 13 Oxford United 18 2 2 5 9:13 1 3 5 7:15 11 York City 18 3 0 5 10:16 0 3 7 5:19 9 DERBY COUNTY hélt forystu sinni í ensku 1. deildar keppninni í knattspvrnu, þrátt fyrir að Iiðið yrði að Iáta sér nægja markalaust jafntefli f leik sfnum við Ulfana á laugardaginn. Þau úrslit komu nokkuð á óvart, þar sem fyrir- fram var búist við því að meistar- arnir myndu eiga nokkuð auð- veldan leik á móti Ulfunum, scm gengið hefur fremur illa I vetur og eru nánast við botninn f deild- inni. En að leikslokum voru það meistararnir sem máttu þakka fyrir annað stigið I leiknum — það voru Ulfarnir sem sóttu mun meira lcikinn út og áttu bæði fleiri og hættulegri tækifæri. Eftir umferðina á laugardaginn er Queens Park Rangers komið í annað sætið í 1. deildinni, en Q.P.R. lagði á laugardaginn af velli Burnley í nokkuð jöfnum og . fremur þófkenndum leik. Það var landslið.sstjarna Englands í liði Queens Park, Stan Bowles, sem skoraði sigurmark liðs síns. Svo virðist sem sól Manehester United sé nú að ganga undir eftir að hafa skinið mikið það sem af er keppnistímabilinu. Á laugardag- inn lék Manehesterliðið við Arsenal og varð að sætta sig við 1—3 tap, sem þýðir að það hrapar niður í fimmta sætið í deildinni, og er aðeins með einu stigi meira en liðin sem eru í sjötta og sjö- unda sæti, Leeds United og Stoke City. Arsenal fékk sannkallaða óskabyrjun í leiknum á laugar- daginn — skoraði mark þegar eft- ir 12 sekúndur, og hefur ekkert lið náð slíku, það sem af er þessu keppnistímabili. Það var hinn gamalkunna kempa í Arsenallið- inu, Alan Ball, sem markið skor- aði eftir að leikmenn Arsenal höfðu fengið að prjóna sig fyrir- hafnarlítið í g'egnuni vörn Manchesterliðsins, þegar eftir upphafsspyrnuna. Atlt gekk svo á afturfótunum hjá United í þess- um leik. Brian Grecnhoff og Paddy Roche, markvörður, skor- uðu sjálfsmörk, reyndar eftir mikla sókn Arsenalliðsins, er þeir voru að gera tilraunir til að bjarga mörkum. Þá var ein helzta stjarna Manchesterliðsins, Sammy Mcllory, borinn af leik- velli vegna höfuðmeiðsla eftir 12 mínútur, og er líklegt að hann verði frá fyrst um sinn. Kann það að muna miklu fyrir Manchester- liðið. Ftainmistaða Alan Ball í Arsen- alliðinu á laugardaginn yarð svo til þess að hann var tekinn af sölulista hjá því, en sjálfur hafði Ball óskað eftir að verða leystur undan skyldum sinum með félag- inu. Viðureign Liverpool og Coventry City var lengst af mjög jb'fn og bauð upp á skemmtilega knattspyrnu. Liverpool náði for- ystu með marki John Toshack á 28. mfnútu, en Coventry-menn létu ekki deigan síga — börðust af mikilli ákefð og tókst að jafna á 63. mínútu. Þar var að verki Barry Powell. Það sem eftir var ieiksins sótti Liverpool síðan ákaft, en Coventry-vörnin stóð fyrir sfnu og hélt öðru stigi leiks- ins. Þá var ekki síður barátta í leik West Ham og Middlesbrough. David Mills skoraði fyrsta mark leiksins á 12. mínútu og Middles- brough lagði eftir það alía áherzlu á vörnina. Henni tókst þó ekki að koma í veg fyrir jöfnunarmark Billy Jennings á 36. mínútu, en þetta var fyrsti heili leikurinn sem Jennings lék með West Harn liðinu frá því snemma í septemb- er. Þannig var staðan 1—1 í leikn- um allt fram á 80. mínútu að Pat Holland skoraði sigurmark West Ham, en úrslitin þýóa það að West Ham heldur sér enn við toppinn í deildinni. Er raunar í fjórða sæti en er með aðeins einu stigi minna en efsta liðið og ein- um leik færra. I skozku úrvalsdeildarkeppn- inni gerðist það helzt sögulegt að Hibernian vann sigur yfir Glas- gow Rangers, 2—1 og er Rangers þar með í fjórða sæti i deildinni. Bæði mörk Hibernians i leiknum skoraði fyrirliði liðsins, Pat Stant- on. Motherwell tók hins vegar við forystuhlutverkinu í deildinni með því að sigra Dundee United 2—1 í leik þar sem Dundee náði snemma forystu og hélt lengi. Celtic er hins vegar í öðru sæti í deildinni eftir 3—2 sigur á heima- velli yfir botnliðinu St. John- stone. A laugardaginn fór svo fram fyrsta umferðin í ensku bikar- keppninni, en þá eigast við lið sem eru i 3. og 4. deild og lið utan deilda. Ekki verður sagt að þessi umferð hafi boðið upp á mörg óvænt úrslit. Utandeildaliðin veittu þó deildaliðunum oftast mikla og harða keppni og unnu sigur í nokkrum leikjum. Slikur sigur, sem þótti einna athyglis- verðastur, var 3—1 sigur Gates- head yfir 3. deildar liðinu Grims- by Town, en Grimsby-Iiðið er of- arlega í 3. deildinni. Stjl. Markhœstir KFTIRTALDIK leikmunn t*ru nú mark- hæstír í ensku deildakuppninni í knatt- spyrnu: 1. DFILD: mörk Tud MacDounall (Noruich) l(> Pctcr Noblc. (Burnlcy) 15 Alan (íowlinK (Ncwcastlc) 12 DcnnisTucart Olanchcstcr City) 12 Malcolm MacDonald (Ncwcastlc) 11 Alan Taylor (Wcst Ilam ) 10 2. DKILD mörk Dcrck Halcs (Charlton ) 1.') Paul (Jhccslcy (Bristol C.ity) 12 MichChannon (Southampton) 10 ENGLANI) 1. DEILD Arscnal — Manchcster Unitcd 3—1 Aston Villa — Everton 3—1 Leeds — BirminKham 3—0 Leicester — Ipswich 0—0 Liverpool Coventry 1—1 Manchester City—Tottenham 2—1 Norwich —■ Newcastle 1—2 Qucens Park Kangcrs — Burnley 1—0 Stoke — Sheffield Unitcd 2—1 W**st Ilam — Middleshrough 2—1 Wolves — Derby 0—0 ENGLAND 2. DEILD: Blackburn—Oxford 0—0 Blackpool—Chelsea 0—2 BristolCity — York J— 1 Carlisle — Orient 1—2 Fulham — Luton 2—0 IIull — Portsmouth 1—0 NottsCounty — Bolton I — 1 Oldham — Charlton ' 2—0 Plymouth — W.B.A. 2—1 Southampton — Notthingham 0—3 Sunderland — Bristol Rovers 1 — 1 ENGLAND — 1. UMFERD BIKARKEPPN- INNAR: Aldershot — Wealdstone 4—3 Lcamington —Stafford Ran/;ers 2—3 Boston — Lincoln 0—1 Bury — Doncaster 4—2 Bradford — Chesterfield 1—0 Brentford — Northampton 2—0 Cardiff — Exeter 6—2 Colchester — Dover 3—3 Coventry Sporting — Tranmere 2—0 Crystal Palace — Hersham 1—0 Darlington—Chester 0—0 Dratford — Bishops Stortford 1—4 Grantham — Port Vale 2—2 Grimsby—Gateshead 1—3 Halifax—Atrincham 3—1 Hartiepool—Stockport 3—0 Hendon — Reading 1—0 Hereford — Torquay 2—0 Leatherhead — Cambridge 2—0 Mansficld — Wrexham 1 — 1 Marine — Barnsley 3—1 Newport — Swindon 2—2 Nuneaton — W'imbledon 0—1 Peterborough — Winsford 4—1 Preston—Sehunthorpe 2—1 Romford—Tooting 0—1 Rossendale — Shrewsbury 0—1 Rotherham—Crewe 2—1 Scarborough — Morecambe 2—0 Sheffield Wed. — Macclesfield 3—1 Southend — Swansea 2—0 Sennymoor — Southpoit 4—1 Sutton — Bournemouth 1 — 1 Watford—Brighton 0—3 Walsall — Huddersfield 0—1 Weymouth—Gillingham 0—2 Wigan Athetic — Matlock 4—1 Workington — Rochdale 1 — 1 Wycombe Wanderes — Bedford 0—0 Yeovil — Millwall l — l SKOTLAND— (JRVALSDEILD: Aberdeen — Hearts 0—0 Celtic — St. Johnstone 3—2 Dundee — AyrUnited 2—2 Hibernian — Rangers 2—1 Motherwell — DundccUnitcd 2—1 SKOTLAND 1. DEILD: Dunfermline — Arbroath 0—1 Ilamilton — East Fife 3—2 Kilmarnock — Dumbarton 1—0 Montrose — Falkirk 2—1 Morton — Airdrieonians 1—0 Partick Thisle — St. Mirren 2—1 Queen of the South — C’lyde 1—3 SKOTLAND 2. DEILI): Albion Rovers — Meadowbank 4—0 Berwice Rangers — Stirling Albion 3—2 Clydebank —Alloa 3—1 East Stirling — Stenhousemuir 1—3 Forfar — Stranraer 0—3 Queens Park — Cowdenbeath 4—1 Raith Rovers — Brechin 1 — 1 V-ÞVZKALAND 1. DEILD: Hertha BSC Berlin — VFL Bochum 4—1 Karlsruher SC — MSV Duisburg 2—2 Schalkc 04 • Borussia Mönchengladbach 2—2 Eintracht Braunswick — Rot-Weiss Essen 1 — 1 FC Köln — Kickers Offenbach 4—0 Werder — HamburgerSV 1—3 Fortuna Diisselford — Hannover 96 3—0 Eintrachf P’rankfurt — Bayern Munchen 6—0 Bayer Llerdingen — FC Kaiserlautern 2—2 FRAKKLAND 1. deild: Lyons — Paris St. Germain 2—0 Nantes — Marseilles 0—1 Strassborug — Avignon 4—0 Bastia — Lens 0—0 Bordeaux — Nimes 2—1 Troyes — Nice 2—2 Nancy — St. Etienne 0—0 UNGVERJALAND 1. DEILD: Csepel — Honved 0—0 Videoton—Diosgyor 2—0 Zalaegerszeg — Bekescsaba 3—0 Ujpest Dozsa — Szeol 2—1 Salgotarjan—Kaposvar 2—2 Tatabaya — MTK VM 4—3 Ferencvaros — Raba Eto 2—2 Vasas — Haladas 3—0 SPANN 1. DEILD: Racing—Sevilla 2—1 Real Oviedo — Atletico Madrid 0—2 Hercules—Granada 2—0 Real Betis — Barcelona 1—0 Real Sociedad — Salamanca 1—1 Espanol — Elche 2—0 Valencia — Sporting 0—0 Real Madrid — Real Zaragoza 3—2 PORTUGAL 1. DEILD: Sporting — Belenenses 1—0 Braga — Benfica 0—0 BeiraMar — Porto 2—2 CUF — Farense 1—0 Estoril — G imaraes 2—1 Leixoes—Tomar 3—1 Boavista — Academico 4—2 Atletico — Setubal 2—1 Liverpool-liðið er nú alveg við toppinn í ensku 1. deildar keppninni í knattspyrnu, og það er spádómur margra að það muni hreppa Eng- landsmeistaratitilinn í ár. Myndin er af hinum snjalia sóknarleik- manni Liverpool, Kevin Keegan, og er hann þarna í baráttu við einn af leikmiinniim Manehester tfnited.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.