Morgunblaðið - 25.11.1975, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 25.11.1975, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. NÖVEMBER 1975 XJOWlttPA Spáin er fyrir daginn I dag Hrúturinn 21. marz — 19. aprfl Færðu þér vel í nyt hagstæða stöðu stjarnanna í dag. Þér vinnst betur og skilar meira verki en venjulega. Taktu þátt í alls konar hjálpar- og sjálfboðaliðs- starfi. Nautið 20. apríl — 20. maf Samstarf við annað fólk verður þér til mikíllar ánægju f dag. Góður dagur til náms og upplýsingasöfnunar sem þú þarft á að halda f daglegu Iffi. k Tvíburarnir 21. maf — 20. júnf Rómantfkin liggur f loftinu í dag og Ifklcga verður þú að slá einhverju á frest til að njóta hcnnar sem be/t. Áhugi þinn vekur athygli á réttum stöðum. Krabbinn 21. júní — 22. júlf Það er kominn tfmi til að hcimsækja tannlækninn. Vertu jákvæður f hugsun og taktu vel öllum tillögum sem gætu stuðlað að betri fjárhag þfnum. Ljónið 23. júlf — 22. ðgúst Búðu þig undir óvænta atburði f dag. Hamingjudfsirnar eiga ýmislegt f poka- horninu handa þér. Þó að dagurinn verði góður skaltu muna að mikið er undir sjálfum þér komið. Mærin 23. ágúst — 22. sept. I dag muntu sjá árangur erfiðis þfns að undanförnu. Þú mátt ciga von á góðum fréttum. Þú ert heldur að rétta úr kútn- um fjárhagslega. Vogin P/iírá 23. sept. — 22. okt. Farðu þér fremur hægt og leitaðu hvíld- ar og endurnæringar í dag. Láttu ekki Iftiifjörleg ágreiningsmál koma þér úr jafnvægi. Aðfinnslur og gagnrýni mega gjarnan bfða betri tfma. Drekinn 23. okt. — 21. nóv. Þú ert upp á þitt bezta f dag og allt ieikur f höndunum á þér. Þú ert gæddur miklum forystuhæfilcikum og átt gott með að vinna aðra á þitt mál. 1 kvöld situr ástin við völd. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Dveldu ekki um of við dagdraumana. Taktu fullt tillit til þinna nánustu þegar þú tekur ákvarðanir um þfn mál. Rangar ákvarðanir geta komið þér f koll sfðar. m Steingeitin 22. des. — 19. jan. Þé líkar illa að fara eftir fyrirmælum annarra og vilt helzt fara eigin götur. Góður dagur til að njóta þess sem lífið hefur upp á að bjóða en haltu samt aftur að þér þar til f kvöld. i! Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Ailt ætti að ganga þér f haginn f dag. Gerðu þig samt ánægðan með hæfilegan ávinning en freisfaðu ekki hamingjunnar um of. Sinntu félags- málunum f kvöld. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Þú ert í góðu skapi og þér finnast allir vegir færir. Vertu samt ekki of kærulaus f fjármálunum og forðastu allar lán- tökur. Mundu að hóf er bezt á öllum hlut. WMMM | iiiliii TINNI 1 U U 1^-K. II 1 Skiptu þér ekkt af þw Éý ivara. PaJrkaóubara /l/évríyam^ T mý! Synd, ad frarrrr sku/r fara. Þá ktsm/sí fjorá, ef /rarrrr oqtorrgkor}' arr veeruundrr .. ^aara þart! -^^rfr==r_ Þab var íinrskeyti £// þ/a T/rrrtif ö.bara ae) það vsrr frá Vaf/tr, aa húr/ getr ekk/ komri. Vorrarrdi... x 9 M LJÓSKA KÖTTURINN FELIX FERDINAND \vv SMÁFÓLK PEASUTS l'M UJOKKIEP ABOUT THAT STUflP BEA6LE 0F V0MS,CHA®J£ SK010N... 7HANK HOl/, l’M KINP OF UIORRlEP AB0UT HIM MV5ELF.. N0UJ 15 HE EVEK 6ÖINÖ TO 6ET ACtZ0SS THE PE6EKT? U- 21 — Eg hef áhyggjur af hundkvik- indinu þfnu, Kalii. — Þakka þér fyrir, ég er sjálfur dálftið miður mfn út af honum... hvernig ætli honum gangi að komast yfir óbyggðirnar. . m. — Hmm... ísmolarnir mfnir eru að bráðna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.