Morgunblaðið - 25.11.1975, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 25.11.1975, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐJÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. NOVEMBER 1975 Látnir þco sér í miðjum leik! I leik Leiknis og ÍBK f 2. deild- inni á sunnudaginn bar það til f miðjum seinni hálfleiknum að ÖII Ijós voru slökkt f salnum f fþróttahúsinu í Njarðvík. Vildu forráðamenn hússins að leiknum vrði hætt, þar sem leikmenn liðanna höfðu brotið bann um notkun klfsturs f leiknum. Eftir nokkurt þref var þó sætzt á að leikmenn skyldu þvo sér vendi- lega um hendur og að þvf loknu hófst leikurinn að nýju og tókst að ljúka honum án frekari trufl- ana. Leiknir sótti þarna tvö stig til Keflavíkur, en úrslitin urðu 17:15 eftir að Keflvíkingar höfðu leitt í hálfleik 8:7. Sigur gestanna var sanngjarn í þessum leik, þeir voru greinilega sterkari aðilinn og hefði sigur þeirra í rauninni Fylkir vann Breiðablik FYLKIR sigraði Breiðablik með 22 mörkum gegn 19 i leik lið- anna i 2. deildar keppni fslands- mótsins i handknattleik, sem fram fór i íþróttahúsinu Ásgarði i Garðahreppi á sunnudaginn. Má segja að leikurinn hafi farið fram i kyrrþey, þar sem mótanefnd HSÍ láðist að tilkynna breyttan leiktima. Fylkismenn voru betri aðilinn í leiknum og höfðu jafnan forystu. Staðan i leikhléi var 12 —10 fyrir Fylki, og yfirleitt munaði 3—4 morkum. Olli Fylkisliðið nokkrum vonbrigðum i leiknum, en hins vegar átti Breiðablik nokkuð þokkalegan leik og er greinilega að ná sér á strik undir hand- leiðslu þjálfara sins, Gisla Blönd- al. Beztu menn Fylkisliðsins i leiknum voru þeir Einar Ágústs- son og Sigurður Simonarson. en i liði UBK bar einna mest á Daníel Þórissyni. getað orðið stærri. Það var þó ekki fyrr en undir lok leiksins að Leiknismenn náðu afgerandi for- ystu, en liðin höfðu þá skipzt á um að vera yfir. Breytti Leiknir þá stöðunni úr 12:12 í 17:12 og þó svo að IBK gerði þrjú síðustu mörk leiksins, þá varð sigri Leiknis ekki ógnað. Hermann Gunnarsson var sterkastur leikmanna Leiknis i þessum leik og gerði hann átta mörk. Þá var Marteinn Geirsson sterkur í vörninni og mark- verðirnir Finnbogi og Reynir stóðu vel fyrir sínu. Annars verður það að segjast um lið Leiknis að flestir leikmenn þess hafa áður leikið betur. Helgi Ragnarsson FH-ingur þjálfar nú Iið IBK og mun hann leika með liðinu í vetur. Fyrsti leikur hans var á sunnudaginn og var hann mjög frískur í spili liðsins. IWörk Leiknis: Hermann 8, Haf- liði 6, Diðrik 2, Marteinn 1. Mörk IBK: Grétar 4, Helgi 3, Guðmundur 3, Sigurður 2, Sigur- björn 1, Sævar 1, Einar 1. —áij Kristinn er þarna kominn frfr inn á Ifnu og skorar fyrir KR-inga. Brynjólfur Markússon og Hifmar Björnsson fylgjast með framvindu mála. IR-ingar á grœnu Ijósi eftir hörkideik viðKR ANNAR eins darraðardans hefur ekki lengi sézt á fjölum Laugar- dalshallarinnar og undir lokin f leik tR og KR í 2. deildinni á sunnudagskvöldið. tR-ingarnir unnu þennan leik örugglega 26:17 og eru þeir nú komnir með örugga forystu f 2. deildinni. Þeir léku mjög skemmtilegan hand- knattleik f fyrri hálfleiknum, en f lok seinni hálfleiksins hljóp mikil harka f leikinn, högg, hrindingar og pústrar voru þá vinsælli „fþróttir" en handknatt- leikurinn og sumir leikmenn lið- anna eins og trúðar f sirkus. Fyrirfram var búist við að þessi leikur yrði mun jafnari en raunin varð. ÍR og KR ásamt KA hafa af flestum verið talin sigurstrang- legust í 2. deildinni og talin standa nokkurn veginn jafnfætis að getu. Nú hafa iR-ingarnir hins vegar lagt bæði þessi lið og ef liðið heldur áfram að auka getu sína eins og hingað til þá getur fátt komið í veg fyrir sigur þeirra i deildinni. Þeir byrjuðu leikinn gegn KR Ármannss lú lkur nar betri og unnn Breiðablik 14-10 Jóhanna Halldórsdóttir skoraðl 8 mörk f leiknum við Vfking úr hraðaupphlaupum og þegar þessi mynd var tekin var Jóbanna að senda knöttinn yfir Sigríði Sveinsdóttur, markvörð Vfkings. Valur kafsigldi KR á fyrstu mínútunum SOFANDAHATTUR og deyfð í KR-liðinu gaf Val 5:0 forystu á örfáum mfnútum og eftir það áttu KR-stúlkurnar sér aldrei við- reisnar von f leik liðanna f 1. deild kvenna á sunnudaginn. Ur- slit leiksins urðu 18:10 fyrir Val, en í leikhléi var staðan 8:4. Ekki verður sagt að þessi leikur hafi verið góður hjá liðínum. Mikið var um mistök á báða bóga. Þessi lið geta bæði betur en þau sýndu á sunnudaginn og Valsliðið verður örugglega á toppnum í 1. deild kvenna eitt árið enn. KR- liðið verður hins vegar sennilega um miðja deild í ár. Sigrún Guðmundsdóttir var fremst í flokki Valskvenna nú sem endranær, minna bar á Ragn- heiði en oft áður, en Björg var hins vegar lífleg í þessum leik. Harka var nokkur í leiknum og var t.d. tveimur Valskonum vísað af velli samtímis í leiknum en slíkt telst til undantekninga í kvennahandknattleiknum. Han- sína var einna drýgst KR-inga í leiknum, en annars er liðið skipað tiltölulega jöfnum stúlkum. Mörk Vafs: Sigrún 7, Harpa 4, Björg 2, Hildur 2, Ragnheiður, Halldóra og Elfn 1 hver. Mörk KR: Hansína 5, Hjördís 2, Sigrún, Ellý og Hjálmfríður 1 hver. — áij. ARMANN vann sigur f leik sín- um við Breiðablik f 1. deildar keppni kvenna f handknattleik, er liðin mættust f Iþróttahúsinu Asgarði f Garðahreppi á sunnu- daginn. 14—10 urðu úrslit leiks- ins og verða þau að teljast nokkuð sanngjörn, þar sem Armannsliðið var greinilega betri aðilinn, og sýndi oft allgóð tilþrif f leik sín- um. I Ármannsliðinu eru nokkrar stúlkur sem vafalitið eru i fremstu röð islenzkra handknatt- leikskvenna. Þar má fyrst nefna Erlu Sverrisdóttur, sem hefur betri skot en flestar aðrar íslenzk- ar handknattleikskonur, og gerði t.d. eitt mjög fallegt mark í þess- um leik með skoti utan frá punktalínu. Aðrar stúlkur í Ár- mannsliðinu sem eru góðar eru Guðrún Sigurþórsdóttir og Þór- unn Hafstein, sem báðar geta brotizt í gegn og skorað. í Breiðabliksliðinu voru það Sigurborg Daðadóttir og Kristín Jónsdóttir sem áttu einna beztan leik, enlítiðbar ástórstjörnu liðs ins, öldu Helgadóttur, skoraði aðeins eitt mark i leiknum. MÖRK ÁRMANNS skoruðu: Erla Sverrisdóttir 5 (3 víti), Guð- rún Sigurþórsdóttir 3, Þórunn Hafstein 2, Auður Rafnsdóttir 2, sýnt í leikjum sínum með IR í vetur og þá ekki sizt i leiknum gegn KR. Hann var ásamt Ágústi Svavarssyni og Brynjólfi Markús- syni sterkasti maður liðs síns og það var athyglisvert í þessum leik hve skotanýting þeirra tveggja síðastnefndu var góð I leiknum. KR-ingar léku undir getu í þessum leik. Varnarleikurinn var alltof hikandi og markvarzlan engin i leiknum. I sókninni var Hilmar Björnsson sá sem eitthvað reyndi en hann gerði þó alltof margar vitleysur í leiknum. Símon Unndórsson tók góðan sprett um miðjan seinni hálf- leikinn, en sást svo tæpast meir i leiknum. Það var helzt að Þor- varður Guðmundsson kæmist vel frá leiknum. Dómarar i þessum leik voru þeir Björn Kristjánsson og Óli Olsen og var langt I frá að þejr sýndu dómgæzlu samboðna milli- ríkjadómurum. Mörk ÍR: Ágúst 8, Brynjólfur 7, Bjarni 4, Hörður 2, Sigurður Anna Gunnarsdóttir 1, Sigríður Sigurðsson, Sigurður Svavarsson, af miklum krafti og komust fljót- lega í 7:3, síðan mátti sjá tölur eins og 11:4 á töflunni og i leik- hléi var staðan 13:8. KR-ingarnir byrjuðu seinni hálfleikinn mjög vel og náðu að minnka muninn niður í þrjú mörk, 14:11, og síðan 16:13, en siðan ekki söguna meir. ÍR-maskinan fór aftur í gang og á siðustu mínútunum skoraði Iiðið 10 mörk gegn 4. ÍR-liðið hefur ekki í Iangan tima verið eins sterkt og um þessar mundir og væri landsliðs- nefndinni óhætt að lita aðeins niður fyrir sig í leit að landsliðs- kandidötum. Jens Einarsson markvörður IR stendur t.d. beztu markvörðunum í 1. deild örugg- lega ekki að baki. Það hefur hann Brynjólfsdóttir 1. Mörk UBK: Kristin Jónsdóttir 4 (3 víti), Sigurborg Daðadóttir 2, Hrefna Snæhólm 2, Jóna Þorláks- dóttir 1, Alda Helgadóttir 1. Stjl. Gunnlaugur og Úlfar 1 hver. Mörk KR: Hilmar 8, Simon 5, Þorvarður 2, Kristinn og Ásgeir 1 hvor. — áij. Vðrói^konumar höfðu lítið í Fram að gera ÞÆR þurftu ekki að hafa mikið fyrir sigri sínum gegn Vfkingi á sunnudaginn Framstúlkurn- ar. Án þess að nota sitt sterk- asta lið nema Iftinn hluta leiks- ins varð munurinn 14 mörk þegar yfir lauk, 21:7, en f leik- hléi var staðan 12:3. Það vantar mikið á að Vík- ingsliðið sé gott um þessar mundir, enda hefur liðið misst nokkra af sínum beztu leik- mönnum og þó að ungu stúlk- urnar, sem komið hafa i saðinn, séu lofandi, þá vantar þær auk- ið áræði og reynsli til að hafa nokkuð í hendurnar á sterkustu liðum 1. deildarinnar að gera. Framliðið er hins vegar frísk- ara en fyrr og er líklegt til stórra afreka í vetur. Jóhanna Halldórsdóttir var í miklum ham á sunnudaginn og skoraði þá 8 mörk, flest úr hraðaupp- hlaupum. Mörk Fram: Jóhanna 8, Arn- þrúður 5, Guðrún, Helga og Oddný 2 hver. Jenný Magnús- dóttir og Jenný Magnúsdóttir (yngri og eldri!) gerðu 1 mark hvor. Mörk Vfkings: Astrós 3, Ragnheiður 2, Anna og Guðrún 1 hvor. — áij.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.