Morgunblaðið - 25.11.1975, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 25.11.1975, Blaðsíða 29
29 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Enska Einkakennsla í ensku. Uppl. í síma 43227 eftir kl. 5. Kjólar — ódýrt stuttir og síðir kjólar Litið á verðið hjá okkur. Dragtin Klapparstíg 37. Húsgagnaáklæði i miklu úrvali. Alullar áklæði — 100% dralon pluss, munstruð og einlit. Áklæðissalan Bárugötu 3. Til sölu 2 fataskápar hentugir i barnaherbergi einnig stækkanlegur svefn- bekkur. Uppl. að kveldinu í sima 34907. Rauðamöl Til sölu rauðamöl heimkeyrð eða ámokuð. Sjáum einnig Um útjöfnun, þjöppun og jarðvegsskipti. Kambur, Hafnarbraut 10, simi 43922. Drengjabuxur Drengjabuxur úr terelyne einnig dömubuxur. Fram- leiðsluverð. Saumastofna Barmahlið 34. Simi 1 461 6\ Brotamálmur er fluttur að Ármúla 28, simi 37033. Kaupi allan brota- málm, langhæsta verði. Stað- greiðsla. húsnæöi í boöi 1 , .*aA—x—A—/>_A_A_xjtA—I Hrossakjöt Saltað hrossakjöt af fullorðnu, vel verkað. Borgarbúðin, Hófgerði 30. 25% afsláttur i fáa daga á barnafatnaði, leikföngum ofl. Kaupið jóla- gjafirnar á lága verðinu. Tjarnarsel, Hverfisgötu 18. Verðlistinn Munið sérverzlunina með ódýran fatnað, Laugarnes- vegi 82, simi 31 330. Garður Til sölu eldra einbýlishús i góðu ástandi, ásamt bilskúr. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Fasteignasalan, Hafnargötu 27 Keflavík, simi 1420. Til sölu verzlun innréttingar og litill lager á lágu verði ef samið er strax. Húsnæðið er um 50 fm á góðum stað. Lág leiga. Uppl. i síma 15504 eftir kl. 6 á kvöldin. Keflavik Höfum kaupanda að góðri 4ra herb. ibúð í tvibýlishúsi Þarf að losna fljótlega. Góð útborgun. Fasteignasalan, Hafnargötu 27, Keflavik simi 1420. I.O.O.F. 8 = 1571 1268 'h = E.T. II. 9.0. húsnæöi óskast 1.0.0.F. Rb. 1 = 12511258Vi — E.T. II. Kertakv. □ HAMAR 59751 1258 — Frl. Atkv. Ibúð í Hlíðunum kjallara- eða jarðhæð óskast á leigu af kennara. 2 í heimili. S. 23063 frá kl. 1 7. □ EDDA 5975251 1 7 — 1 ATK. Filadelfia Almennur Bibliulestur i kvöld kl. 20.30. Ræðumaður Einar Gislason. K.F.U.K. Reykjavik Fundur i kvöld kl. 20.30. Séra Jónas Gislason flytur erindi, er hann nefnir alda- mótaspjall. Allar konur vel- komnar. Stjórnin. Farfugladeild Reykja- víkur Myndakvöld verður haldið fimmtudaginn 27. 11. kl. 8. 8.30 að Laufásvegi 41, sýndar myndir úr haust- ferðinni úr Þórsmörk. ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? -» v—\r Vinsamlega birtið eftirfarandi smáauglýsingu 1 1 1 1 1 1 1 1 1 1 iiii | | | | | Fyrirsögn 1 1 1 1 1 150 1 1 300 1 i i i i i i i i i i i i i i | I | | 1 1 i i i i i i i i i i i i i i I 1 I 1 I 1 1 1 1 1 1 1 450 1 1 1 i i i i ii i i i i i i i I I 1 1 I 1 1 1 1 1 1 1 600 : 1 1 i i t i i i i i i i i i i i I I I 1 1 1 III 1 1 1 750 11 1 i i i t i i i i i iiii I I | I I | 1 i 1 1 I 1 1 900 ! i i i i i i i i i i i j i i i L L 1 L l 1 1 1 L __i 11050 NAFN: ... HEIMILI: —A...Am.4L....A -A A a ....SÍMI: .... A. . ...A. —\r—y m>—■v-»' ‘ Athugio Skrifið með prentstöfum og < setjiS aSeins 1 staf í hvern reit Áríðandi er aS nafn, heimili °g slmi fylgi. ...A » !■■■■ in......A../V.n/V.. ■nrv ~V— *V“v ■V-v" T.f.l JJS/Au _ faAUft Ml X. .JUS.rg.u ZJjt- ' M£AA ,/AÚA ./. | ft/A-." Mtowt i ,/, ^r/Át/x/. ./. .S/fUt . -«4 4 /L— 4.A. 3. Auglýsingunni er veitt móttaka á eftirtöldum stöðum: REYKJAVIK: HAFNARFJÖRÐUR: KJÖTMIÐSTÖÐIN, Laugalæk 2. SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS Háaleitisbraut 68, UÓSMYNDA- OG GJAFAVÖRUR Reykjavíkurvegi 64, KJÖTBÖO SUÐURVERS, Stigahlíð 45—47, VERZLUN ' HÓLAGARÐUR, Lóuhólum 2—6 bÓRÐAR ÞÓROARSONAR, .. Suðurgötu 36, HÓLAGARÐUR, Lóuhólum 2—6 SLÁTURFÉLAG SUÐURLANDS Álfheimum 74, ÁRBÆJARKJÖR. Rofabæ 9, KÓPAVOGUR ÁSGEIRSBÚÐ, Hjallabrekku 2 BORGARBÚÐIN, Hófgerði 30 Eða senda í pósti ásamt greiðslu til Smáauglýsingadeildar Morgunblaðsins, Aðalstræti 6, Reykjavík. . . i Á.n A———Á———.A——.A— Hjónin Guðrún Skarphéðinsdóttir og Gvlfi S. Guðmundsson við opnun „Skrínunnar“. <Ljósm. Mbi. ói. k. Mag.) „Skrínan” Nýtt veitingahús við Skólavörðustíg FYKIR nokkru var opnað nýtt veitingahús á horni Bergstaða- strætis og Skólavörðustígs í Reykjavík, þar sem áður var til húsa ein af verzlunum KRON. Forstöðumaður veitingahússins, sem nefnist „Skrinan“, er Gylfi S. Guðmundsson. Gylfi hannaði sjálfur innrétt- ingar veitingahússins, og eru þær mjög smekklegar. Sæti eru þarna fyrir 80—100 manns, og starfslið er um 15 manns. Afgreiðslutimi hefur verið frá kl. 9 að morgni til 10 að kvöldi, en frá næstu mán- aðamótum er ætlunin að hafa opið frá klukkan 8,30 til 23,30. Á boðstólum eru alls kyns réttir, smurt brauð, grillréttir ofl. I innréttingar i „Skrínunni“ notar Gylfi mikið trönuspírur, og i ljósakrónur netakúlur, en i mat- sal eru básar með háum sætis- bökum svo gestir geti verið út af fyrir sig. Blaðamanni Mbl. var nýlega boðið að skoða húsið. Byrjað var á byggingu þess í september 1974 og því var skilað fullbúnu innan sem utan í október s.l. Lóð er frágengin og gangstígar steyptir. 1 húsinu eru9 íbúðir en húsið er samtals um 2600 rúmmetrar. Tvær gerðir ibúða eru í húsinu, tveggja og þriggja herbergja og er þeim skilað tilbúnum með öll- um innréttingum, hreinlætistækj- um, dúkum á gólfum o.s.frv. Sam- eign er fullbúin. Verð á þessum ibúðum er tölu- vert undir vísitöluverði. Þriggja herbergja íbúðirnar voru seldar á 4 milljónir 650 þúsund krónur og tveggja herbergja íbúðirnar á 3 milljónir 750 þúsund krónur. Ólafur Auðunsson fyrir framan Furugrund 56. Verð íbúða þar var undir visitöluverði FYRIR nokkru var lokið við fullnaðarfrágang fyrsta fjölbýlis- hússins i Snælandshverfi f Kópa- vogi, en það hverfi er Fossvogs- megin f Kópavoginum. Stendur húsið að Furugrund 56. Bygg- ingaraðili er Borgarsteinn sf, en stjórnendur þess fyrirtækis eru bræðurnir Elf og Ólafur Auðuns- synir. Hver rúmmetri kostar 15,253 krónur, og er það verð að sögn byggingaraðilans 13% fyrir neðan byggingarvísitölu hinn 1. júlí s.l. 17% fyrir neðan vísitölu 1. nóv. s.l. Ibúðirnar eru allar seld- ar. Næsta verkefni Borgarsteins sf er bygging 37 íbúða við Engjasel í Breiðholti. Verða 10 íbúðir í 1. áfanga og stefnir fyrirtækið að því að skila þeim í desember 1976. Verður íbúðunum skilað til kaup- enda í sama ásigkomulagi og íbúðunum í hinu nýja húsi i Snae- landshverfi, þær verða aö öllu leyti tilbúnar. tbúðirnar verAa seldar á föstu verði og er sala þeirra þegar hafin hjá Eigna- miðluninni i Vonarstræti. Fyrsta fjölbýlishúsið í Snælandshverfi fullklárað

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.