Morgunblaðið - 25.11.1975, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 25.11.1975, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. NOVEMBER 1975 r Alfhólsvegur Stór og glæsileg sérhæð um 147 fm. sem skíptist þannig, 4 svefnher- bergi bað, rúmgóð stofa, hol, eld- hús, þvottaherbergi og geymsla á hæðinni. Vandaðar inhréttingar harðviðarloft og veggur i stofu. íbúðin er teppalögð og með tvöföldu verksmiðjugleri, Útb. um 8 milljón- ir. TOYOTA Til sölu eftirtaldar Toyota bifreiðar Toyota Corona 1 967. Toyota Corolla 1 973 Toyota Corolla 1 974. Toyota Carina 1 974 Toyota Corona Mark II 1 973. Toyota-umboðið, Nýbýlaveg 10, Kópavogi, sími 44 144 —- 44259. Til sölu er: VERZLUNARHÚSNÆÐI Skrifstofuhúsnæði Iðnaðarhúsnæði í byggingu og fullbúið Einnig til sölu ÍBÚÐA- þekkt kvennfataverzlun við Laugaveg til afhend- SALAN ingar nú þegar. INGÓLFSSTRÆTI Kvöld og helgarsími GEGNT GAMLA BÍÓI 20199. SÍM! 12180. 83000 Til sölu í smiðum Einbýlishús í Mosfells- sveit Þrjú einbýlishús 140 ferm. ásamt 35 ferm. bílskúr. Húsin seljast tilbúin undir tréverk og málningu og verða til afhend- ingar í júlí——ágúst '76 Hag- stættt verð, fast verð. Teikningar á skrifstofunni. Einbýlishús í Hafn. Vandað, fallegt einbýlishús sem er hæð ris og kjallari, stór bílskúr. Við Hjallabraut Hafn. Falleg og vönduð 145 ferm. íbúð, sem ný á 3. hæð. (5 svefn- herb.) Allar ínnréttingar vandað- ar, vönduð teppc mikil sameign. Laus strax. Við Hvassaleiti Vönduð 4ra herb. ibúð á 4. hæð i blokk (3 svefnherb.) Bilskúrs- réttur, laus strax. Stóragerði Vönduð 4ra herb. endaibúð í blokk ásamt einu góðu herb. i kjallara, bilskúrsréttur. Við Álfheima Vönduð 4ra herb. ibúð á 3. hæð i blokk (3 svefnherb.) Bílskúrs- réttur. Við Laugateig Vönduð og björt 4ra herb. íbúð í þribýlishúsi, fallegur garður. Við Meistaravelli vönduð 5 herb. endaibúð 1,35 ferm. á 4. hæð i blokk, bilskúrs- réttur. Útb. aðeins 5 millj. Við Miklubraut Góð 5 herb. risibúð 1 20 ferm. laus. Við Rauðalæk Góð 4ra herb. jarðhæð um 100 ferm. sér hiti, sér inngangur. Við Laugarnesveg Vönduð 3ja herb. íbúð á 2. hæð i blokk, ásamt 1 herb, i kjallara. Við Greniteig í Kóp. Vönduð og falleg 5 herb. 125 ferm. jarðhæð. Fallegar inn- réttingar og teppi, sér inngangur og sér hiti. Bilskúrsréttur. Laus eftir samkomulagi. Við Ljósheima Vönduð 4ra herb. íbúð á 3. hæð í blokk. Við Laugarnesveg Vönduð og falleg 3ja herb. íbúð á 1. hæð í blokk Við Karlagötu Góð einstaklingsíbúð með sér hita og sér inngangi. Húseign við Ránargötu Húseign sem er tvær hæðir, ris og kjallari, samtals 10 herb. ásamt 3 eldbúsum og baðherb. allt nýstandsett, hentugt fyrir félagsheimili eða skrifstofur. Laust. Einbýlishús við Baróns- stíg Einbýlishús sem er tvær hæðir og kjallari, hagstætt verð getur losnað fljótlega Einbýlishús á ísafirði Fallegt og vandað einbýlishús á bezta stað í bænum, laust strax. Fokheld einbýlishús í Mosfellssveit, teikningar á skrifstofunni. Við Skipholt Glæsilegur fundar- eða klúbb- salur, um 100 ferm. á 3. hæð (efstu) Getur afhentst strax. Einbýlishús í Fossvogi óskast Einbýlishús, stærð um 200 ferm. á einum grunni óskast. Kaupandinn eitt af stórfyrir- tækjum borgarinnar. Okkur vantar strax allar stærðir af íbúðum og einbýlishúsum. Opið alla daga til kl. 10 e.h. Geymið auglýs- inguna. ifn FASTEICNAÚRVALIÐ QÍIV/II Q7Hnn Silfurteigii Sölustjóri OIIVII OJUUU AuOunnHermannsson i: usava FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Raðhús i smíðum i Seljahverfi, húsið er kjallari og tvær hæðir, á 1. hæð er dagstofa borðstofa húsbónda herbergi, skáli, eldhús, búr og snyrting. Á efri hæð 4 svefnher- bergi, sjópvarpsherbergi, bað- herbergi og svalir. í kjallara föndurherbergi, þvottaherbergi og geymslur. Eignarhluti fylgir i bilgeymslu. Húsið selst upp- steypt, múrhúðað og málað að utan. Tvöfalt verksmiðjugler i gluggum, og útihurðum, beðið eftir veðdeildarláni kr. 1.700.000, teikningar til sýnis á skrifstofunni. Sér hæð í vesturbænum í Kópavogi, 5 herb. sér þvottahús á hæðinni, bilskúr. Höfum kaupenda að 3ja herb. ibúð i Reykjavik þarf ekki að vera laus fyrr en i ágúst 76. Á Selfossi Raðhús 5 herb. með bilskúr, skipti á 3ja eða 4ra herb. ibúð i Reykjavik eða Kópavogi æskileg. Akranesi. 3ja herb. snotur risibúð Helgi Ólafsson löggiltur fasteignasali kvöldsími 21155. m AICI.VSINKASÍMINN Klt: 2248 0 JRerfliinþlntHti Símar: 1 67 67 ______________1 67 68 Til Sölu: Raðhús við Engjasel á 2 hæðum. Ekki fullfrágengið íbúðarhæft. Raðhús við Þrastarlund i Garðahreppi. Hús við Eiriksgötu 100 fm. 2 hæðir og kjallari. Hvor hæð er 3-herb. íbúð. Selst í einu lagi eða hvor ibúð fyrir sig. Njarðargata 6-herb. ibúð á 2 hæðum. Mikið endurbætt. Nýbýlavegur 6-herb. ibúð á 1. hæð. Allt sér. Bilskúr. Meistaravellir 5-herb. ibúð. Sér hiti. Bilskúrs- réttur. Irabakki Stór 4-herb. ibúð á 1 hæð. Þvottahús og búr á hæðinni. Kóngsbakki 4-herb. ibúð á 3. hæð, Þvotta- hús i ibúðinni. Laus strax. Brekkulækur 4-herb. ibúð. Svalir, sérhiti, bíl- skúrsréttur. Kópavogsbraut 3-herb. ibúð. Bilskúrsréttur. Laugarnesvegur 3-herb. ibúð á 2. hæð. Æsufell 2-herb. ibúð. Eldhús og bað flísalagt. Efnar Sígurðsson. hrl. Ingólfsstræti4, sími 16767 Smáraflöt Einbýlishús um 157 fm ásamt bilskúr. Húsið skipt- ist þannig: 5 svefnherbergi, bað, sjónvarpsherbergi, stofa og borðstofa, rúmgott eldhús með borðkrók, búr og stórt þvottaherbergi. Út- borgun 9 milljónir. SÍMIR 21150 - 21370 Til sölu 2ja herb. íbúðir við: Hraunbæ um 65 fm á 1. hæð. Góð íbúð með suðursvöl- um. Langholtsvegur um 70 fm samþykkt ibúð á jarðhæð. Sérhitaveita Sér inngangur. Ennfremur nýtt eldhús. Egilsgötu, góð samþykkt kjallaraibúð um 65 fm. Sérinngangur. Sérhitaveita. Gott steinhús við Langholtsveg Húsið er hæð, ris og kjallari 92x3 fm. Allt í ágætu standi. Getur verið 3 íbúðir. Bílskúr. Rasktuð lóð. Ný íbúð í neðra-Breiðholti á 2. haeð um 85 fm við Eyjabakka. Teppalögð með góðri innréttingu. Sérþvottahús. Frágengin sameign. í Vesturborginni 4ra herb. góð íbúð við Kaplaskjólsveg á 4. hæð og í risi. Vönduð innrétting. Ný teppi. Ennfremur mjög góð endurnýjuð rishæð um 80 fm í steinhúsi við Drafnarstíg. 2ja—3ja herb. Hafnarfjörður 3ja herb. góð sérhæð í tvíbýli við Vitastíg um 90 fm. Teppalögð með tvöföldu gleri. Hitaveita að koma. Glæsi- legur trjágarður. 4ra herb. ný og glæsileg endaíbúð á 1. hæð við Hjallabraut 106 fm. Sérþvottahús. w Ibúðir óskast Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. ibúðum, íbúðarhæðum, og einbýlis- og raðhúsum. Sérstaklega óskast 3ja—4ra herb. góð íbúð f Kópavogi, 3ja herb. íbúð í Austurborginni og gott einbýlishús í Fossvogi eða Smáíbúðahverfi. Ný söluskrá heimsend. * 4.* « fit m u k ÍLiB ié, a SS M k b 'á ft-'ÉÉ it S £ ALMENNA FASTEIGNASAIAN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370 I! 26200 NYTT Við Kaplaskjólsveg Sérstaklega vel útlítandi 3ja herb. 95 fm ibúð á 1. hæð i blokk. Allt teppalagt. Vandaðar innréttingar. Við Geitland Mjög góð 4ra herb. íbúð á 1. hæð (ekki jarðhæð). Þvotta- hús og búr á hæðinni Mikill harðviður. Nýleg rýjateppi. Laus fljótlega. Við Dvergabakka Sérlega glæsileg 130 fm ibúð á 3. hæð. 2 bilskúrar fylgja þessari eign. Við Krummahóla Glæný og fullgerð íbúð á 3. hæð i blokk við Krummahóla. Við Austurberg Vel hönnuð 3ja herb. ibúð á 1. hæð við Austurberg. (búðin er ný og tilbúin til afhendingar nú þegar. Verzlunarhúsnæði Til sölu norðanlega við Garðastræti, jarðhæð og 1. hæð i steinhúsi 2 inngangar. Grunnflötur hússins er um 95 fm. Eignin er laus nú þegar Við Digranesveg, Kóp. um 100 fm ibúð, sem skipt- ist i 2 svefnherb. og 2 stofur. Við Ásbraut, Kóp Vönduð ibúð á 1. hæð i sam- býlishúsi. Vandaðar innrétt- ingar. Góð teppi. Við Blönduhlíð mjög vönduð 136 fm efri hæð. íbúðin sem litur mjög vél út skiptíst í 4 svefnher- bergi 1 stofu eldhús og bað- herbergi. Við Þórsgötu snoturt einbýlishús (2x50) eignin skiptist í 2 góðar stofur, 2 svefnherbergi, fata- herbergi, eldhús og báðher- bergi. Við Snorrabraut mjög góð 2ja herb. íbúð við Snorrabraut. Við Arkarholt mjög vandað 140 fm ein- býlishús með tvöföldum bíl- skúr. Eignin skiptist í 3 rúm- góð svefnherbergi, hús- bóndaherbergi 2 samliggj- andi stofur, eldhús, bað. Út- borgun 8 milljónir. Við Tungubakka vel byggt ca. 200 fm enda- raðhús. Húsið er nærri full- gert. Útborgun rúmar 8 milljónir. Lesið þetta Seljendur fasteigna Hafið þá staðreynd i huga þegar þér hyggist selja að stór hópur kaupenda hefur leit sina að fasteignum hjá okkur. Verðmetum sam- dægurs. Opið í dag 10.00— 15.00 FASTEHMALM MORIilNBLABSHlSIM' Óskar Kristjánsson kvöldslmi 27925 Guðmundur Pétursson Axel Einarsson hæstaréttarlögmenn AVGI.VSINCASIMINN KR: 22480 JBetflitn’blaþiÖ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.