Morgunblaðið - 25.11.1975, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 25.11.1975, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 25. NÖVEMBER 1975 37 VELVAKANDI Velvakandi svarar í síma 10-100 kl. 1 4— 1 5, frá mánudegi til föstu- dags 0 Mengun hugarfarsins Þorkcll Hjaltason skrifar: „Sé ég í anda knörr og vagna knúða krafti, sem vannst úr fossa þinna skrúða, stritandi vélar, starfsmenn glaða og prúða stjórnfrjálsa þjóð með verzlun eigin búða.“ Vissulega hafa þessar hugsjónir er skáldið sér djarfa fyrir i hill- ingum á morgni aldarinnar full- komlega rætzt og langt fram yfir það, sem hægt var að gera sér grein fyrir um siðustu aldamót. Þessi framtiðarsýn Hannesar Haf- steins á eftir að þróast til ennþá meiri fullkomnunar en orðið er, þegar vélvæðing og tækniþróun nútimans hafa náð því hámarki, sem eru lítil takmörk sett i raun- visindaheimi nútíðarinnar. Nú er mikið talað um mengun og mengunarvarnir, sérstaklega vegna mikilla framkvæmda á veg- um rikisins víðsvegar um landið. Eins og vænta mátti fjandskap- ast kommar mest út í þessi mál og sjá ekki annað en mengun og landauðn blasa við hvar sem ein- hver verksmiðjurekstur er og vildu sjálfsagt geta sent alla stór- iðju út í hafsauga, hefðu þeir til þess mátt og megin. „Maður líttu þér nær. Hvar liggur i götunni steinn?". Eg held þó að aðalmeng- unina sé að finna hjá kommunum sjálfum, í þeirra eigin þanka- gangi. Sjúkdómseinkennin leyna sér ekki þegar þeir ræða um þjóð- mál, samanber þátt í sjónvarpinu nýlega um Sakharov og mannrétt- indi í Rússlandi, eins og þau í ljósi staðreynda birtast nútimamönn- um. 0 Reykingabölið Alvarleg mengun, sem lands- menn eiga nú við að striða, er af völdum sigarettureykinga, sem geta beinlínis orðið að þjóðarböli, ef svo fer fram sem horfir. Ein- faldasta ráðið við reykingum er að hver einstaklingur setji sér það markmið að hætta alveg að reykja og standi við það fyrirheit. Þetta er vel hægt ef ekki skortir viljastyrk. Hann er þungamiðjan í þessu máli. Sjúklingarnir á Vífils- stöðum eru talandi dæmi um skaðsemi reykinga. 0 1. desember Fyrir stuttu lauk kosningu í Há- skóla íslands til hátiðarnefndar 1. desember n.k. Kosningaþátttaka var mjög lélega eða um 30 af hundraði. Eins og komið hefur fram áður unnu Verðandi — stúd- entar er fylgja kommum að mál- um, þessar kosningar, og setja þá væntanlega svipmót sitt á þau þess að vita að ég hefði átt mjög erfitt með að þegja lengi yfir þessu við Einar og Christer. Lotta rétt nartaði í matinn sinn og lýsti þvf yfir að gamlaársdagur væri svo asnalegur dagur og alls ekki jafn skemmtilegur og að- fangadagur. Ekki sérlega vel heppnuð yfirlýsing, né heldur viðeigandi, þegar það var haft f huga hversu sérkennilegt að- fangadagskvöld við höfðum átt f vikunni áður. Tord missti stjðrn á skapi sfnu og skammaði hana. Lotta fðr að gráta og Hjördfs Holm leiddi hana fram úr stof- unni eftir að hafa litið gremju- Iega á prestinn. Þessi dagur bvrjaði ðlánlega og það var eins og allir hefðu illt hugboð um að fleira ætti eftir fyrir að koma. Þegar við höfðum lokið snæðingi spurði Barbara hvort ég vildi koma með henni upp meðan hún væri að búa síg til jarðarfar- arinnar. Eg hafði þegar farið í svarta dragt og þvf var ckkert því til fvrirstöðu að ég yrði við ðsk hennar. Það var hlýtt og notalegt uppi f stðra gestaherberginu og ég fékk mér sæti í hvftum ruggustðl og dagskráratriði er flutt verða i fjölmiðlum þann dag. Öllum ætti að vera í fersku minni þau dag- skráratriði, er Verðandi-stúd- entar létu útvarpa 1. des. 1974, en þau voru vægast sagt með hrein- um endemum. Vonandi verða þessi hátiðarhöld stúdenta nú með meiri menningarbrag en þá gaf á að hlýða. Mér finnst að hátlðarhöld stúd- enta eigi að stuðla að málefnaleg- um umræðum á fullveldisdaginn i stað þess að annarleg sjónarmið ráði þar öllu, eins og var t.d. í hátíðarhöldunum fyrir ári, en þá var minningu dagsins sýnd hin mesta óvirðing. Ég vona, að betur verði aö þessum málum staðið nú, — ofstæki leysir engan vanda. Heiðarlegur og sannur málflutn- ingur mun affarasælastur. Geri stúdentar slík sjónarmið að sinum geta þeir gengið á vit örlagadísanna, — „með glófagran skjöld, glaðir og reifir hið siðasta kvöld". Þorkell Hjaltason.“ % Myndlistar- sýningar í skólana Þorbjörg Jónasdóttir skrifar: „Agæti Velvakandi. Nú er nýafstaðinn svokallaður foreldradagur i skólum borgar- innar. Slíkir dagar eru þarflegir mjög og þyrftu að vera oftar en einu sinni á vetri. Meðan ég var að bíða eftir að fá viðtal við kennara sonar mins, sat ég á ganginum fyrir framan skóla- stofuna ásamt fleiri forráðamönn- um skólabarna, sem þarna voru i sömu erindagerðum og ég. Ein konan hafði haft vit á því að hafa með sév blað, en við hin sátum og horfðum i gaupnir okkar eða á auðan vegginn. Þá fékk ég hug- myndina, sem mig langar til að koma á framfæri í dálkum þínum. Nýlega var frá því sagt í blöð- um, að Félag íslenzkra myndlist- armánna væri með myndlistar- sýningar á fjölda vinnustaða hér í borginni. Þar hafa listamennirnir hengt verk sín upp i matstofum eða öðrum hentugum stöðum. Enn hef ég ekki heyrt um við- brögð njótendanna, en mikið má vera ef þeim er þessi nýbreytni ekki fagnaðarefni. Gætu nú ekki þessir ágætu listamenn lofað börnunum og unglingunum að njóta þessa líka og hengt myndir sínar á eitthvað af þeim auðu veggjakilómetrum skólanna urn alla borgina? Þannig held ég, að þeir myndu uppskera ríkulega. Eg er þeirrar skoðunar, að myndlist eigi ekki að vera eitt- hvert sparifyrirbrigði, sem þarf að gera sér sérstaka ferð til að horfa á. Það á að prýða þá staði listaverkum, þar sem fjöldi manns fer um daglega, og þá auð- vitað ekki sízt staði þar sem börn eru í meirihluta. Raunar fyndist mér sjálfsagt fyrir fræðsluyfirvöld borgarinnar og jafnvel fleiri byggðarlaga að taka þessa hugmynd til athugun- ar og hafa síðan frumkvæðið. Ég þekki myndlistarfólkið illa ef það yrði ekki vel við slikri málaleitan. Þorbjörg Jónasdóttir." HÖGNI HREKKVÍSI og við ábyrgjumst fullan árangur. Klapparstig 1 Sketfan Simar 18430 — 852 Almennur kynningarfyrirlestur verður haldinn að Kjarvalsstöðum á morgun, miðvikudag kl. 8.30. ftranisícenidlefftdl tnmedDMani innhverf ihugun mcttcnshi mahesh jojj NYKOMNAR SPONAPLOTUR: | ORKLA Stærð 124x250 þykktir: 8, 10, 12, 16, 1 9 og ' mm. ELITE VATNSÞETTAR Stærð 1 24x250 Þykktir: 10, 12 og 16 UNOIRRITAÐUR PANTAR: ... ...........stk 1970...... .......stk 1971 ...............stk 1972..............stk 1973 NAFN........................................ Heimili .................................... Fást hjá Halldóri Skólavörðustlg, Verzl. Heimaey Miðbæjarm. og Kvenfélaginu Hringnum Ásvallagötu 1. VERÐ KR. 1.200 stk. Upplag takmarkaS. Fleiri plattar verða ekki gefnir út. AllurágóSi rennurtil bamaspltalasjóðs Hringsins. 1970 1971 1972 POSTULÍNS- PLATTAR KVENFÉLAGSINS HRINGSINS NÝJUNG Platignum svifflugmodel 4 tegundir frægra flugvélagerða. Spitfire, Hurricane, Mitsubishi A6M Zero, Focke-Wulf Fw 190, i einum pakka. Auk þess fylgja litir og leiðbeiningar á islenzku. Módelin, sem auðvelt er að búa til og gaman er að fljúga. Fást í bóka- ritfanga-og leíkfangaverslunum. HEILDSÖLUBIRGÐIR ANDVARI HF. Sundaborg sími 84722

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.