Morgunblaðið - 02.10.1986, Síða 37

Morgunblaðið - 02.10.1986, Síða 37
Salbjörg Jóhanns- dóttir ljós- móðir níræð Bæjum, Snæfjallaströnd. SALBJÖRG Jóhannsdóttir ljós- móðir í Lyngholti í Snæfjalla- hreppi varð níræð 30. september. Hún er ennþá vel em og býr ein- búi í húsi sinu Lyngholti og sér um sig sjálf að öllu leyti. Hún hefur verið dugmikil í starfi sinu og farsæl í öllum tilfellum. Heilt stórt hundrað vina hennar og kunningja héldu henni stórt af- mælishóf í haust hér í Dalbæ, húsi átthagafélags Snæfjallahrepps. Var þar gleði mikil, gaman og veislu- stemmning. Steingrímur St. Sigurðsson hélt hér heilmikla málverkasýningu til heiðurs afmælisbaminu fyrir góðar, rausnalegar og heillandi viðtökur er hann leitaði þar frétta og fróð- leiks af fomum slóðum en Salbjörg hefur frá mörgu að segja frá göml- um siðum og venjum og gildi tilverunnar á hennar ungdóms- árum. Tókst sýning þessi með ágætum en mikið af andvirði seldra málverka Steingríms og aðgangs- eyri lét hann svo ganga til hins veglega húss átthagafélagsins sem einskonar viðurkenningu stórhuga atorkumanna er þar stóðu að stóru verki. Má hann þar fyrir eiga stórar þakkir. Jens í Kaldalóni. MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. OKTÓBER 1986 37 LESNAR AUGLÝSINGAR A RÁS2 Framvegis bjóðum við auglýsendum tvenns konar auglýsingatíma á rás 2. í fyrsta lagi fyrir leiknar auglýsingar, eins og hingað til. í öðru lagi, þrjá auglýsingatíma á virkum dögum fyrir lesnar auglýsing- ar, eins og á rás 1. Auglýsingatímar fyrir lesnar auglýsingar eru kl. 10.45,11.30 og 13.45. Fleiri tímum verður bætt við eftir þörfum. Verðið fyrir hvert orð er kr. 160.00 í fyrrgreindum auglýsingatímum. Ef þú óskar eftir að auglýsing, sem lesin er á rás 1, verði jafnframt lesin á rás 2, kostar orðið í þeirri auglýsingu kr. 100.00. Þú getur greitt fyrir þessar auglýsingar með greiðslukorti og þarft ekki að koma í auglýsingadeildina að Efstaleiti 1. Þú getur hringt í síma 68-75-11, lesið upp auglýsinguna, númerið á greiðslukortinu og nafnnúmer greiðanda og við skilum auglýsingunni á öldum Ijós- vakans til allra landsmanna. RIKISUTVARPIÐ ÚTVARP ALLRA LANDS- MANNA Frystikistur 27.920.- 29.950.- 35.850.- 47.800.- 215lítra 315lítra 450 lítra 550 lítra 26.520.- 28.450.- 39.990.- 45.410.- Frystiskápar 27.860.- 39.680.- 140 litra 300 lítra 26.470.- 37.700.- frystikistur eru klæddar hömruðu stáli. frystikistur gefa til kynna með sérstöku aðvörunar Ijósi ef frostið fer niður fyrir 15°. frystikistur hafa lykillæsingu. frystikistum fylgja 2—3 lausar grindur. frystikistur hafa Ijós í loki. frystikistur fást í stærðunum 140—550 lítra. Philips Philips Philips Philips Philips Philips Philips viðgerðaþjónustu getur þú treyst. Þú kaupir Philips fyrir framtíðina. a fl Heimilistæki hf HAFNARSTRÆTI3 - 20455- SÆTÚNI8- S: 27500

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.