Morgunblaðið - 02.10.1986, Qupperneq 37

Morgunblaðið - 02.10.1986, Qupperneq 37
Salbjörg Jóhanns- dóttir ljós- móðir níræð Bæjum, Snæfjallaströnd. SALBJÖRG Jóhannsdóttir ljós- móðir í Lyngholti í Snæfjalla- hreppi varð níræð 30. september. Hún er ennþá vel em og býr ein- búi í húsi sinu Lyngholti og sér um sig sjálf að öllu leyti. Hún hefur verið dugmikil í starfi sinu og farsæl í öllum tilfellum. Heilt stórt hundrað vina hennar og kunningja héldu henni stórt af- mælishóf í haust hér í Dalbæ, húsi átthagafélags Snæfjallahrepps. Var þar gleði mikil, gaman og veislu- stemmning. Steingrímur St. Sigurðsson hélt hér heilmikla málverkasýningu til heiðurs afmælisbaminu fyrir góðar, rausnalegar og heillandi viðtökur er hann leitaði þar frétta og fróð- leiks af fomum slóðum en Salbjörg hefur frá mörgu að segja frá göml- um siðum og venjum og gildi tilverunnar á hennar ungdóms- árum. Tókst sýning þessi með ágætum en mikið af andvirði seldra málverka Steingríms og aðgangs- eyri lét hann svo ganga til hins veglega húss átthagafélagsins sem einskonar viðurkenningu stórhuga atorkumanna er þar stóðu að stóru verki. Má hann þar fyrir eiga stórar þakkir. Jens í Kaldalóni. MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 2. OKTÓBER 1986 37 LESNAR AUGLÝSINGAR A RÁS2 Framvegis bjóðum við auglýsendum tvenns konar auglýsingatíma á rás 2. í fyrsta lagi fyrir leiknar auglýsingar, eins og hingað til. í öðru lagi, þrjá auglýsingatíma á virkum dögum fyrir lesnar auglýsing- ar, eins og á rás 1. Auglýsingatímar fyrir lesnar auglýsingar eru kl. 10.45,11.30 og 13.45. Fleiri tímum verður bætt við eftir þörfum. Verðið fyrir hvert orð er kr. 160.00 í fyrrgreindum auglýsingatímum. Ef þú óskar eftir að auglýsing, sem lesin er á rás 1, verði jafnframt lesin á rás 2, kostar orðið í þeirri auglýsingu kr. 100.00. Þú getur greitt fyrir þessar auglýsingar með greiðslukorti og þarft ekki að koma í auglýsingadeildina að Efstaleiti 1. Þú getur hringt í síma 68-75-11, lesið upp auglýsinguna, númerið á greiðslukortinu og nafnnúmer greiðanda og við skilum auglýsingunni á öldum Ijós- vakans til allra landsmanna. RIKISUTVARPIÐ ÚTVARP ALLRA LANDS- MANNA Frystikistur 27.920.- 29.950.- 35.850.- 47.800.- 215lítra 315lítra 450 lítra 550 lítra 26.520.- 28.450.- 39.990.- 45.410.- Frystiskápar 27.860.- 39.680.- 140 litra 300 lítra 26.470.- 37.700.- frystikistur eru klæddar hömruðu stáli. frystikistur gefa til kynna með sérstöku aðvörunar Ijósi ef frostið fer niður fyrir 15°. frystikistur hafa lykillæsingu. frystikistum fylgja 2—3 lausar grindur. frystikistur hafa Ijós í loki. frystikistur fást í stærðunum 140—550 lítra. Philips Philips Philips Philips Philips Philips Philips viðgerðaþjónustu getur þú treyst. Þú kaupir Philips fyrir framtíðina. a fl Heimilistæki hf HAFNARSTRÆTI3 - 20455- SÆTÚNI8- S: 27500
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.