Morgunblaðið - 24.01.1989, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 24.01.1989, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. JANÚAR 1989 í DAG er þriðjudagur 24. janúar, sem er tuttugasti og fjórði dagur ársins 1989. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 7.57 og síðdegisflóð kl. 20.18. Sólarupprás í Rvík kl. 10.31 og sólarlag kl. 16.49. Myrkur kl. 17.50. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.40 og tunglið er í suðri kl. 3.21. (Almanak Háskóla íslands.) En það er hið eilífa Iff að þekkja þig, hinn eina sanna Guð, og þann sem þú sendir, Jesú Krist. (Jóh. 17, 3.) 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 U" 11 y- 13 14 ■ 15 16 17 LÁRÉTT: - 1 endaflalir, 5 slá, 6 grennri, 9 fugl, 10 pipa, 11 á fæti, 12 trylltu, 13 beiti, 15 stormur, 17 gortar. LÓÐRÉTT: — 1 piltungs, 2 guð- rækin, 3 kassi, 4 vondur, 7 hátíð- ar, 8 Btjóma, 12 kuldalegar að- Cnnslur, 14 sigót, 16 félag. ÁRNAÐ HEILLA nn ára afinæli. í dag, 24. I U janúar, er sjötugur Egill Sigurðsson endur- skoðandi, Hringbraut 95 hér í bænum. Hann ætlar að taka á móti gestum á föstu- daginn kemur, 27. þ.m., á heimili dóttur sinnar og tengdasonar á Vallarbraut 15 á Seltjamamesi, milli kl. 18 og 21. FRÉTTIR ÁFRAMHALD verður á umhleypingunum. í gær- morgun var sagt í spárinn- gangi veðurfréttanna að nú færi veður hlýnandi í bili. í fyrrinótt mældist mest frost á landinu og var það jafiit á láglendi og hálendi: Mínus 10 stig t.d. á Nauta- búi og Hveravöllum. Mest varð úrkoman i Stykkis- hólmi um nóttina, mældist 32 millim. Á Heiðarbæ 18 mm. Hér i Reylgavík fór frostið niður í eitt stig og bætti lítillega ofan á snjó- lagið. Snemma í gærmorg- un var 8 stiga firost í Nuuk. Frost var eitt stig í Þránd- heimi, Sundsvail og Vaasa. STARFSLAUN listamanna. í nýju Lögbirtingablaði aug- lýsir menntamálaráðuneytið eftir umsóknum um starfs- laun til handa listamönnum árið 1989, eins og segir í þess- ari auglýsingu. Úthlutunar- nefnd starfslauna annast um þessar umsóknir. Er frestur til að skila umsóknum fyrir 20. febrúar nk. Birt eru í augl. þau 7 atriði sem taka þarf fram í starfslaunaum- sókn. Segir þar m.a. að starfslaun séu veitt til ákveð- ins tíma, skemmst til 3ja mán. en hið lengsta eitt ár. KÁRSNESPRESTAKALL. í kvöld, þriðjudag, 24. þ.m., verður fundur í safnaðar- heimilinu Borgum kl. 20.30 á vegum fræðsludeildar. Um- ræðuefni er tónlist og trú. Frummælandi er Hjálmar H. Ragnarsson tónskáld. Síðan verða almennar um- ræður og kaffiveitingar. Þessi fundur er opinn öllu áhuga- fólki. HALLGRÍMSKIRKJA. Starf aldraðra hefur opið hús í safnaðarsal kirkjunnar á morgun, miðvikudag, ef veð- ur leyfír kl. 14.30. Guðrún Þorsteinsdóttir les upp og Jóhanna Möller syngur við undirleik Harðar Áskelsson- ar. Kaffiveitingar verða. Þeir, sem óska eftir bílfari, vinsam- legast geri viðvart í síma kirlqunnar 10745 árdegis í dag, þriðjudag. KVENFÉL. Kópavogs. í kvöld, þriðjudag, verður spila- kvöld í neðri sal félagsheimil- is bæjarins kl. 20.30. Spila- kvöldið er öllum opið. Nk. fímmtudag, 26. þ.m., verður hátíðarfundur félagsins í fé- lagsheimilinu. Skemmtiatriði og kaffiveitingar. Fundurinn hefst kl. 20.30. NESKIRKJA. Félagsstarf aldraðra. Á laugardaginn kemur verður þorramatur borinn fram í safnaðarheimili kirkjunnar. Væntanlegir þátt- takendur eru beðnir að gera viðvart í dag, þriðjudag, í síma 11144 eða 16873, milli kl. 16 og 18. KIRKJA_______________ BREIÐHOLTSKIRKJA. Bænaguðsþjónusta í kvöld, þriðjudag, kl. 18.15. Fyrir- bænaefni má koma á fram- færi við sóknarprest í við- talstíma kl. 17—18 alla daga nema mánudaga. SKIPIN_____________ REYKJAVÍKURHÖFN. Á sunnudag komu inn af veið- um, til löndunar frystitogar- inn Freri og togarinn Hjör- leifur. í gær kom Ásgeir inn til löndunar. Þá var togarinn Viðey væntanlegur úr sölu- ferð. Togarinn Þorlákur kom til viðgerðar. í dag, þriðjudag er Fjallfoss væntanlegur að utan. HAFNARFJARÐARHÖFN. I gær fór írafoss á strönd- ina. Grænlenski togarinn Erik Egede kom og landaði rækjuafla. Þá var væntanlegt stórt erl. saltflutningaskip, Fransiska. Það hefur verið að losa á ströndinni. Steingrímur Ilermannsson forsaetisráðherra Láti bankarnir ekki undan er stjórnin búin að vera Upp með hendurnar. Þetta er bankarán! Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 20. janúar til 26. janúar aö báðum dögum meötöldum er í Vesturbæjar Apótekl. Auk þess er Háaleltis Apótek opið til kl. 22 alla kvöld vaktvikunn- ar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Árbæjarapótek: Virka daga 9—18. Laugard. 9—12. Ne8apótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Læknavakt fyrir Raykjavfk, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8—17 virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Sly8a- og ajúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmi8aðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heiisuverndarstöö Reykjavfkur ó þriðjudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi meö sór ónæmisskírteini. Tannlæknafól. Sfmsvari 18888 gafur upplýeingar. Ónæmi8tæiing: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í s. 622280. Milliliðaiaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Við- talstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess ó rnilli er símsvari tengdur við númeriö. Upplýsinga- og róögjafasími Sam- taka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21—23. S. 91—28539 — 8ímsvari á öörum tímum. Krabbamein. Uppl. og róðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma ó miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólag8ins Skógarhlíð 8. Tekið á móti viötals- beiðnum í s. 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8—17 og 20—21. Laugardaga 10—11. Apótek Kópavogs: virka daga 9—19 laugard. 9—12. Garöabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó- tekið: Virka daga kl. 9—18.30. Laugardaga kl. 11—14. HafnarfjarÖarapótek: Opiö virka daga 9—19. Laugardög- um kl. 10—14. Apótek Norðurbæjar: Opið mónudaga — fimmtudaga kl. 9—18.30, föstudaga 9—19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptis sunnudaga 10—14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Heilsugæslustöö, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekiö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga 13—14. Heimsóknartími Sjúkrahússins 15.30—16 og 19—19.30. Rauöakrosahúsiö, Tjarnarg. 35. Ætlaö bömum og ungl- ingum í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilis- aðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamóla. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafóiks um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833. Lögfraaöiaðstoö Orators. Ókeypis lögfræöiaðstoð fyrir almenning fimmtudaga kl. 19.30—22.00 í s. 11012. Foreldrasamtökin Vfrnulaus æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldraféi. upplýsingar. Opin mánud. 13—16. Þriðjud., miövikud. og föstud. 9—12. Fimmtud. 9—10. Kvennaathvarf: Opið allan sólarhringinn, s. 21205. Húsa- skjól og aðstoð við konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðiö fyrir nauðgun. Skrifstofan Hlaö- varpanum, Vesturgötu 3: Opin virka daga kl. 10—12, s. 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, s. 688620. Lffsvon — iandssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráögjöfln: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20—22. Fimmtud. 13.30 og 20—22. Sjátfshjálparhópar þeirra sem oröiö hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Ssmtök áhugafólics um áfengisvandamálíð, Slðu- múla 3—5, s. 8Z399 kl. 9—17. Sáluhjálp I viðlögum 681515 (sfmsvari) Kynningarfundir I Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál aft strífta, þé er s. samtakanna 16373, kl. 17—20 daglega. Sálfrœðlstöðln: Sálfrœðileg ráðgjöf s. 623075. Eréttasendlngar rfkisútvarpsins á stuttbylgju, til út- landa, daglega eru: Til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evrópu: kl. 12.15-12.45 á 15770, 13660 og 11626 kHz. og kl. 18.55-19.30 á 13770, 9276, 7935 og 3401 kHz. Hlustendum á Noröurlöndum er þó sérstaklega bent á 11626 og 7935 kHz. Þeir geta einnig nýtt sér sendingar á 15770 kHz kl. 14.10 og 9275 kHz kl. 23.00 Til austurhluta Kanada og Bandaríkjanna: kl. 14.10— 14.40 á 15770 og 17630 kHz og 19.35-20.10 á 15460 og 17558 kHz og 23.00—23.35 á 9275 og 17558. Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta elnnig nýtt sér sendingar á 11626 kHz l(l. 12.15 og 7935 kl. 19.00. Að loknum lestrl hádegisfrátta á laugardögum og sunnu- dögum er leslð yfirlit yfir helztu fréttir liðinnar viku. ís- lenskur tlmi, er sami og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- delld. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyr- ir feður kl. 19.30—20.30. Bamaepftali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14—20 og eftir samkomulagi. — Landa- kotsspftali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og ki. 18.30 til kl. 19. Barnadeild : Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 16—17. — Borgarepftalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvftabandið, hjúkrunarde- ild: Heimsóknartími frjóls aila daga. Grensásdaild: Mónu- daga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnu- daga kl. 14—19.30. — Heilsuverndaretööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarhaimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — KleppsBpftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 ó helgidögum. — Vffilsstaðaspftali: Heimsókn- artími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefss- pftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14—20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavíkurlæknishór- aös og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæslustöð Suðurnesja. S. 14000. Keflavfk — sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akureyri — sjúkrahúsið: Heim- sóknartími alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavarðstofusími frá kl. 22.00 — 8.00, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- veltu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami slmi á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íolands: Aðallestrarsalur opinn mónud. — föstudags 9—19. Laguardaga 9—12. Handritasalur: Mónud. — föstudags 9—19. Útlónssalur (vegna heiml- ána) mánud. — föstudags 13—16. Há8kólabóka8afn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, s. 694300. Þjóðminja8afnið: Opið þriðjudag, fimmtudag, laugardag og sunnudag kl. 11—16. Amt8bóka8afniö Akureyri og Hóraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 13—19. Náttúrugr)pa8afn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbóka8afn Reykjavfkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafniö í Gerðubergi 3—5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaöakirkju, s. 36270. SÓIheimaaafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hór segir: mánud. — fimmtud. kl. 9—21, föstud. kl. 9—19, laugard. kl. 13—16. Aðalsafn — Lestrarsalur, s. 27029. Opinn mónud. — laugard. kl. 13—19. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16—19. Bókabílar, s. 36270. Við- komustaðir víðsvegar um borgina. Sögustundirfyrir börn: Aöalsafn þriðjud. kl. 14—15. Borgarbókasafnið í Geröu- bergi fimmtud. kl. 14—15. Bústaðasafri miðvikud. kl. 10—11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11—12. Norræna húsið. Bókasafnið. 13—19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. LÍ8tasafn íslands, Fríkirkjuveg og Safn Ásgríms Jónsson- ar, lokað til 15. janúar. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10—16. Listaaafn Einare Jónssonar: Lokað í desember og jan- úar. Höggmyndagarðurinn er opinn daglega kl. 11—17. Kjarval88taöir: Opið alla daga vikunnar kl. 11—18. Usta8afn Slgurjóno ólafssonar, Laugarnesi: Opið laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—17. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opið món.—föst. kl. 10—21 og laugardaga kl. 11—14. Lesstofa opin mánud. til föstud. kl. 13—19 og laugardaga kl. 13—17. Á miðvikudögum eru sögustundir fyrir 3—6 óra börn kl. 10-11 og 14-15. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Opið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30—16. NáttúrufræðÍ8tofa Kópavogs: Opið ó miövikudögum og laugardögum kl. 13.30—16. Söfn f Hafnarfiröi: Sjóminjasafnið: Opiö alla daga nema mánudaga kl. 14—18. Byggöasafnið: Þriðjudaga og fimmtudaga 10—12 og 13—15. Um helgar 14—18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96—21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavfk: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00-19.00. Laug lokuð 13.30-16.16, en opiö í böð og potta. Laugard. kl. 7.30—17.30. Sunnud. kl. 8.00— 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00— 20.30. Laugard. fré kl. 7.30—17.30. Sunnudaga fré kl. 8.00—17.30. \/esturbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá kl. 7.30—17.30. Sunnud. frá kl. 8.00—17.30. Breiöholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00—20.30. Laugard. frá 7.30—17.30. Sunnud. frá kl. 8.00-17.30. Varmárfaug f Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30—21.30. Föstudaga kl. 6.30—20.30. Laugar- daga kl. 10—18. Sunnudaga kl. 10—16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7— 9, 12—21. Föstudaga kl. 7—9og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. Kvennatlmar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavoga: Opin mónudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 9—12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miöviku- daga kl. 20—21. Slminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl. 7-21. Laugard. fré kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7—21, laugardaga kl. 8—18, sunnudaga 8—16. Sími 23260. Sundlaug Settjamamass: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10—20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8—17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.