Morgunblaðið - 24.01.1989, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 24.01.1989, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. JANÚAR 1989 43 BÍÓHÖU. SIMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI Frumsýnir toppmyndina: DULBÚNINGUR ★ ★ ★ ★ AI. MBL. - ★ ★ ★ ★ AI. MBL. Aðalhl.: Bob Hoskins, Christohper Lloyd, Joanna Casaidy og Stubhy Kayc. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11. ★ ★★ AI.Mbl. — ★ ★ ★ ALMbl. HÉR ER HÚN KOMIN HIN SPLUNKUNÝJA TOPP- MYND „MASQUERADE", ÞAR SEM HINN FRÁBÆRI LEIKARI ROB LOWE FER Á KOSTUM, ENDA ER PESSIMYND EIN AE HANS BESTU MYNDUM. ,JVLAS- QUERADE HEFUR FENGIÐ FRÁBÆRAR VIO- TÖKUR BÆÐIIBANDARÍKJUNUM OG ENGLANDL Frábær „þriller" sem kemur þér skemmtilega á óvart! Aðalhlutverk: Rohe Lowe, Meg Tilly, Kim Cattrall, Doug Savant. — Leikstjóri: Bob Swain. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 14 ára. MEÐAÐSTÓKNARMYNDIN1988: SÁSTÓRI Sýnd 6,7,9,11. ÁFULLRIFERÐ RICHARD PRYOR MOVHG nww ——assisatf Sýnd kl. 5 og 9. SKIPTUMRÁS ÁTÆPASTAVAÐI Sýndkl.9. Sýnd kl. 7 og 11. BUSTER Sýnd6,7og11.10. R0BL0WE MECTILLY KIMCATTRALL PK0¥gtsn(fftfcife Metsölublad á hverjum degi! LAUGARASBIO Sími 32075 FRUMSÝNIR: BLÁA EÐLAN MiO Ný spcnnu- og gamanmynd framleidd af Steven Golin og Sigurjóni SighvatasynL Seinheppinn einkaspæjari frá L.A. lendir í útistöðum við fjölskrúðugt hyski í Mexiko. Það er gert rækilegt grín að goðsögninni um cinkaspæjarann, sem allt veit og getur. Aðalhlutverk: Dylan Mac Dermott, Jessica Harper og James Russo. Leikstjóri: John Lafia. Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 14 ára. TIMAHRAK ★ ★★ 1/2 SV.MBL. Frábær gamanmynd. Robert De Niro og Grodin. SýndíB-sal 4.45,6.55,9,11.15. Bönnuð innan 12 ára. HUNDALIF * ★ *l/2 AI. Mbl. Stórgóð sænsk kvikmynd fyrir alla fjölskylduna. Mynd í sérflokki. SýndíB-salkl. 5,7,9,11. f8lenskurtexti. Sýnd kl. 5,7,9 og 11.16. Bönnuð innan 12 ára. Kópavogur: Staðgreiðsluafsláttur af fasteignagjöldum GREIÐENDUM fasteignagjalda i Kópavogi gefst kostur á 10% stað- greiðsluafslætti ef þeir greiða gjöld- in fyrir 25. janúar. Einnig býðst greiðendunum afsláttur ef þeir greiða gjöldin i tvennu lagi, en gjalddagar fasteignagjalda í Kópa- vogi eru annars tíu á árinu. Að sögn Kristjáns Guðmundssonar bæjar- stjóra hafa þegar margir greiðend- ur notfcert sér þennan afclátt. „Ólíkt því sem tíðkast f nágranna- sveitarfélögunum þá eru tíu gjalddagar á fasteignagjöldunum hér í Kópavogi, frá janúar til október, og bjóðum við fólki 10% afslátt ef það staðgreiðir öll gjöldin í upphafi áre. Einnig bjóðum við afslátt ef gjöldin eru greidd í tvennu lagi, þannig að ef fimm fyretu greiðsl- umar eru borgaðar í janúar þá bjóðum við 4% afslátt og síðan 4% á afganginn sem greiddur er í júní. í fyrra vorum við einnig með tíu gjalddaga á fast- eignagjöldunum, og þá bauðst stað- greiðsluafsláttur í upphafi áre og voru margir sem notfærðu sér það. Fólki gefst kostur á þessum afslætti séu gjöldin greidd fyrir 25. janúar, en þeg- ar hafa margir greiðendur notfært sér hann. Við lítum svo á að miðað við þá verðbólgu sem verið hefur, og einnig það hve vextir hafa verið lágir, þá sé þama um verulegan afslátt að rasða," sagði Kristján Guðmundsson. Brlds Amór Ragnarsson Bridsdeild Skagfirðinga Sveit Lárusar Hermannssonar hefur þegar tryggt sér sigur í aðal- sveitakeppni deildarinnar, þó ólokið sé einni umferð. Að loknum 14 umferðum er staða efstu sveita þessi: Lámsar Hermannsonar 289 Odds Jakobssonar 258 Hjálmare S. Pálssonar 257 Björgvins Gunnlaugssonar Fás 252 Guðríðar Birgisdóttur Fás 231 Guðlaugs Sveinssonar 224 Jóhanns óiafssonar 218 Amar Scheving 210 Sveitakeppni lýkur næsta þriðju- dag, ein umferð. Að henni lokinni verður haldinn aðalfundur deildar- innar. Á dagskrá eru venjuleg aðal- fundaretörf og afhent verða verð- laun fyrir þá keppni sem lokið er. Þriðjudaginn 31. janúar hefst svo aðaltvímenningskeppni deildarinn- ar, sem verður barometer-keppni með 5-6 spilum milli para, allir v/alla. Skráning er hafín hjá Ólafí Lárussyni í s. 16538 og á keppnis- stað. Spilað er í Drangey v/Síðu- múla 35, 2. hæð. Nýir féiagar em velkomnir meðan húsrúm leyfir. Keppnisstjóri er ólafur Lárusson. Bridsdeild Barðastrandarfélagsins Tólf sveitir taka þátt í sveita- keppninni sem staðið hefur yfir í tvö kvöld. Staðan: Þórarinn Ámason 86 Friðbjöm Guðmundsson 72 Leifur Jóhannsson 68 Þorsteinn Þorsteinsson 66 Ragnar Bjömsson 66 Spilað er í Skipholti 70. Keppnis- stjóri er Sigurður Vilhjálmsson. Bridsfélag Kópavogs Þegar 4 umferðir hafa verið spil- aðar i aðalsveitakeppni félagsins eru þessar sveitir efstan Sveit Gríms Thorarensen 83 SveitJóns Andréssonar 82 Sveit Armanns J. Lárussonar 80 Sveit Sigfúsar Sigurhjartareonar 78 Sveit Freyju Sveinsdóttur 7 4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.