Morgunblaðið - 24.01.1989, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 24.01.1989, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. JANÚAR 1989 Stiörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Vindurinn gnauÖar Vindurinn gnauðar úti fyrir, suðaustanáttin i Bústaða- hverfi, svo ég verð að standa upp og loka glugganum. Þeg- ar ég teygi mig í snúruna og dreg upp tjaldið rekst það í kaktusinn og hann dettur í gólfið. Ég bölva Þegar blómið fellur i gólfið segi ég: „Andsk..." og hugsa: Nú þarf ég að draga fram kústinn og sópa upp brotunum. Ég lít niður og sé hvít brot blómsturpottsins, brúna motdina og einkennileg- ar kúlur liggja í einni hrúgu á gólfinu. Svo sé ég blómið Af þvi að ég þykist vilja rétt- læti og betra líf og trúi því að lífíð sé ein heild og allt sem lifi sé jafn merkilegt, finn ég skyndilega til með kaktusinum sem liggur máttvana á gólf- inu. Öllu heldur uppgötva ég að ég hugsa fyrst um óþæg- indin sem þetta bakar mér. Ekki um blómið. " Ogfœ samviskubit Ég finn því til samviskubits er ég horfi á kaktusinn á gólf- inu. Ég hugsa: „Ef ég tel mig vilja betra líf fyrir heiminn, þá verð ég að taka kaktusinn upp og laga hann til i pottin- um. Ég verð að virða blómið." Ég tek því brotin upp, sópa moldinni saman og reyni að hlúa að jurtinni. Ég ber ábyrgÖ y Suðvestanáttin og kaktusinn velg'a mig til meðvitundar um ábyrgð mína og það rennur upp fyrir mér að ég er þvf miður yfirleitt skeytingarlaus gagnvart því smáa, sem þó skiptir öllu máli í umhverfi mínu. Er líf okkar annað en samansafn gerða og hugsana sem endurspeglast síðan f umhverfinu? Ef ég vil fagurt umhverfi verð ég þá ekki að virða umhverfið og þar með talið hvert einstakt blóm? BlómiÖ er ég Núna horfi ég á blómin mín og uppgötva að velferð þeirra endurspeglar innri gerð mína. Það er ekki það sem ég segi • 3em gerir mig að góðum eða vondum manni, heldur það sem ég geri. Þetta er að sjálf- sögðu heimspeki jarðar- mannsins, Nautsins, en er eigi að síður sönn. Við getum talað og talað, en gerðir okkar og umhverfi skera úr um innihald orðanna. Konan og ríkis- stjórnin Þegar ég er búinn að þvæla blóminu ofan í pottinn skýtur þeirri hugsun niður í koll minn: „Konan mín lagar blómið á morgun." Og um leið sé ég að þessi hugsun er dæmigerð. Ég vill ganga í gegnum lífið án ábyrgðar. Konan lagar blómin, ríkisstjómin efna- hagsmálin, en ég held áfram að þvælast í gardfnum og lifa um efni fram. Þetta reddast allt, ekki satt? Égerhrœsnari Það sem mér finnst verst þeg- ar ég horfí á sært blómið í pottinum er að ég lft til morg- undagsins og konunnar minnar, að leysa vandamálið. Ég hrúga mold lffsins f potta, ýti blómunum ofan f og bíð þess að aðrir hlúi að blómun- um. Ég veit að þessi meðferð drepur blómin, og ég veit að þannig hef ég drepið mörg blóm sem hafa þurft að treysta á mig. Vakna ég? Kaktusinn sem fellur á gólfið í suðaustanáttinni segir mér að ég verð að vakna og verða betri maður. GARPUR TlAMBÆ’er AÐ 1 KEHNA pESSU/U, SVNGGELT/ AAAK/fJA - j GRETTIR SU ONOTALEGA TlLFlNNlN.<3 l/AKNAR/Ð EITTHVAO MIOUR p/e.Gll.BGT SÉ l'APSlGI OG kbmst ao pví j BRENDA STARR e/Z ALLT T \íAG/ /PIE£> Þ/G | F/SÚ MANL ey ? afhvertu bTpbu/viee> \ './VMNFKED úteþl/i aðÞúerj 'SVOK/A ÖHA/HWGTUSÖ/Vt ? !!!!!!t!!!!!!!!!!!!!!!!!!!r.!!!!!!!!T!!!!:!!!!;!!!!!!!!;!!i! :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: UOSKA FERDINAND ?!!!!!?!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!???!??!!!?!?!!!!!??!?!?!!?! SMÁFÓLK Þegar afi gengur um bfla- Af hveiju gengur hann stæðin við stórmarkaðinn sallarólegur? lætur hann alltaf sem hann sé sallarólegur. Svo enginn taki eftir þvi að hann hefiir gleymt hvar hann lagði bflnum sínum! BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Miklar sviptingar voru í viður- eign efstu sveitanna í undan- keppni Reykjavíkurmótsins, Flugleiða og Polaris. Tiltölulega meinlaus spil héldu áhorfendum vel við efnið. Hér er eitt. Austur gefur; NS á hættu. Norður ♦ Á92 ♦ 1087654 Vestur ♦ ÁKD ♦ K Austur ♦ K654 ♦ D107 V3 II ♦ D9 ♦ G102 ♦ 9865 ♦ ÁD1032 ♦ G976 Suður ♦ D107 ♦ D9 ♦ 9865 ♦ G976 f opna salnum fékk spilið frið- samleg örlög. Eftir þijú pöss opnaði norður á einu hjarta, suður sagði grand og norður tvo tígla (betri láglitur), sem voru passaðir út. Þeir unnust slétt. í lokaða salnum sátu Flug- leiðamennimir Jón Baldursson og Valur Sigurðsson í AV gegn Þorláki Jónssyni og Guðm. Páli Amarsyni. Sagnir gengu: Vestur Norður Austur Suður V.S. G.P.A. J.B. ÞJ. — — Pass Pass Pass 1 hjarta Pass 1 grand Dobl Redobl Pass Pass Pass Útspil: hjartaþristur. Þrátt fyrir óhagstæðar hætt- ur freistaðist Valur til að úttekt- ardobla. Pass Jóns við redoblinu benti til styrks f hjarta, svo Valur ákvað að sitja. Jón tók fyrsta slaginn á hjartakóng og skipti yfir í lauf- inu. Valur drap á ás og spilaði tígli. Þorlákur sótti hjartað, en Jón drap á kóng og spilaði aftur laufi. Valur tók tvo slagi á litinn og setti þar með blindan í klemmu. Þorlákur mátti ekki missa nema einn spaða, svo hann henti hjarta. Vömin fékk því spaðaslag í lokin og einn í viðbót á hjarta. Einn niður. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Þessi stutta og skemmtilega skák var tefld á opnu móti í Siben- ik í Júgóslavíu um jólin. Hvítu mönnunum stýrir óþekktur Sovét- maður, en svart hefur alþjóðlegur meistari frá Indónesíu: Hvítt: Jailjan Svart: Gunawan Kóngsindversk vöm. 1. d4 - Rf6, 2. c4 - g6, 3. Rc3 - Bg7, 4. e4 - d6, 5. f3 - 0-0, 6. Be3 — Rc6, 7. Rge2 — a6, 8. Dd2 - Hb8, 9. Bh6 - bö, 10. h4 - bxc4?, 11. Bxg7 - Kxg7, 12. h5 - Rb4, 13. Rg3 - c6, 14. hxg6 — fxg6, 15. Bxc4 — h5? 16. Rxh5+! - Rxh6, 17. Hxh5 - Rd3+!? (Svartur verður mátaður eftir 17. — gxh5, 18. Dg5+ — Kh7, 19. Dxh5+ - Kg7, 20. Dg5+ - Kh7, 21. 0-0-0 o.s.frv., 17. - Hh8,18. Hxh8 - Dxh8,19. 0-0-0 er einnig mjög slæmt.) 18. BxdS - gxh5, 19. Dg5+ - Kf7, 20. Dxh5+ - Ke6,21. dxc5 - Hxb2, 22. 0-0-0 - Hb4, 23. Dd6+ - KIB, 24. e5+ og svartur gafst upp.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.