Morgunblaðið - 24.01.1989, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 24.01.1989, Blaðsíða 24
24 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. JANÚAR 1989 Útgefandi Árvakur, Reykjavík Framkvæmdastjóri Haraldur Sveinsson. Ritstjórar Matthías Johannessen, Styrmir Gunnarsson. Aðstoðarritstjóri Björn Bjarnason. Fulltrúar ritstjóra Þorbjörn Guðmundsson, Björn Jóhannsson, Árni Jörgensen. Fréttastjórar Freysteinn Jóhannsson, Magnús Finnsson, Sigtryggur Sigtryggsson, Ágúst Ingi Jónsson. Auglýsingastjóri BaldvinJónsson. Ritstjórn og skrifstofur: Aðalstræti 6, sími 691100. Auglýsingar: Aðalstræti 6, sími 22480. Afgreiðsla: Kringlan 1, sími 83033. Áskriftargjald 800 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 70 kr. eintakið. Heilbrigði og hagsýni Arúmum mannsaldri eða svo hefur aðbúð fólks í landinu gjörbreytzt til hins betra. Þetta á við um flesta þætti mannlífs- ins: íbúðarhúsnæði, vinnuskil- yrði, heilbrigðisþjónustu, menntunaraðstöðu, samgöng- ur, tómstundir o.s.frv. Margt hefur stuðlað að þess- ari þróun. Meginskýringin er stóraukin menntun og þekking þjóðarinnar, bæði almenn og sérhæfð. Það er þessi þekking, ásamt tæknivæðingu atvinnu- veganna, sem hefur margfaldað þjóðartekjur íslendinga; bætt lífskjör þeirra. Verðmætin og lífskjörin verða til í atvinnulíf- inu en ekki í Karphúsinu. Það er engu að síður fólkið sjálft, menntun þess, þekking og starfshæfni sem vega þyngst í þjóðarbúskapnum. Réttur fólks til að semja um kaup og kjör — með þeim hætti sem viðgengizt hefur á Vestur- löndum — er hluti mannrétt- inda. Þessi réttur er löghelgað- ur hér sem víðar. Það eitt sýnir gildi hans í samskiptum frjálsra manna. Annað mál er að öll löggjöf, einnig vinnulöggjöfín, þarfnast endurskoðunar í ljósi reynslu og breyttra aðstæðna. Rætur aimennrar velferðar liggja víða í flóknu samfélagi nútímans. Mikilvægt er að þjóð- arbúskapurinn skili verðmæt- um til að rísa undir lífsmáta þjóðarinnar; að hún sníði þjóð- areyðslu að þjóðartekjum; leggi fyrir í góðum árum til að mæta mögrum; eigi fremur en skuldi. A þetta hefur skort, ekki sízt í ríkisbúskapnum. Kenningar af þessu tagi mega þó ekki skyggja á þá mikilvægu staðreynd að heil- brigði manneskjunnar, bæði til líkama og sálar, er verðmæt- asta eign hvers einstaklings — og heilbrigði fólks vegur þyngra í þjóðarbúskapnum en margur gerir sér grein fyrir, Hver og einn hefur áhrif á eigið .heilbrigði með lífsmáta sínum. Áhrif samfélagsins, ekki sízt fræðslu- og heilbrigðiskerf- is, vega og þungt. Fjölmörg heilbrigðissamtök hafa og lyft Grettistökum á þessum vett- vangi. Og þess sjást merki að starfsmanna- og stéttarfélög geri sig gildandi, ekki sízt í baráttu gegn atvinnusjúk- dómum. Starfsmannafélagið Sókn hefur haft forystu um sitt hvað er lýtur að heilbrigði meðlima sinna. í húsi félagsins við Skip- holt er sérhæfð þjónusta, m.a. fyrir fólk sem þjáist af slitgigt. Þar getur fólk sinnt ýmiss kon- ar heilsurækt. Þar eru bekkir með gigtarlömpum og leir- bakstrar með djúphitun. Félag- ið tekur þátt í kostnaði við end- urþjálfun sjúkra meðlima sinna. Það er og fyrsta starfsmanna- félagið sem greiðir fyrir krabbameinsskoðun meðlima sinna og hefur sérstaklega sa- mið við Krabbameinsfélagið um slíkt eftirlit. í þessu efni hefur Starfs- mannafélagið Sókn fært út hagsmunagæzlu í þágu með- lima sinna — og varðað veg, sem liggur til réttrar áttar. Dómstólar og rétt- arríkið Skömmu eftir myndun ríkis- stjómarinnar setti hún bráðabirgðalög sem fólu í sér launafrystingu og skertan samningsrétt, tímabundið. Af þessu tilefni leitaði ASÍ umsagnar erlends aðila, Al- þjóðavinnumálastofnunarinnar. Þetta var gert vegna þess að Alþingi „hefur staðfest tvær alþjóðlegar samþykktir um verkalýðsmál og samnings- rétt“, eins og forseti ASÍ komst að orði í ræðu í Háskólabíói. Alþingi hefur og sett lög í landi um samskiptareglur deilu- aðila á kjaravettvangi, m.a. þegar til verkfalla kemur. Það getur ekki talizt óeðlilegt að ágreiningsefnum af þessu tagi sé skotið til hlutlausra dóm- stóla. Það er þvert á móti meg- inreglan í réttarríkinu. Þegar það er gert bregður hinsvegar svo við að forysta ASI hefur allt á hornum sér og telur dómstólaleiðina hina mestu goðgá. Hversvegna? Ef- ast forseti ASÍ um hlutleysi dómstólanna? Eða telur hann málstað sinn hæpinn? Viðbrögð ASÍ í þessu máli eru varasöm, að ekki sé meira sagt. Réttarríkið á að skjalda þann sem ranglæti er beittur. Dómstólar eiga að vera skjól þess sem hefur lögin, sam- skiptareglur samfélagsins, sín megin. Það eiga að vera hags- munir ASÍ ekki síður en ann- arra að skorið sé úr ágreinings- efnum eftir réttum lagareglum. Launavísitala tekin inn í lánskjaravísitölu: Jón Sigurðsson viðskiptaráðherra: Markmiðið að sætta sjón- armið í þjóðfélaginu Á blaðamannafundi þar sem breytingar á grundvelli láns- kjaravísitölunnar voru kynntar sagði Jón Sigurðsson, viðskipta- ráðherra að launaviðmiðun í vísi- tölunni að Vs væri hugsuð til þess að sætta sjónarmið í þjóð- félaginu og koma i veg fyrir misgengi launa og lánskjara. Nýi grundvöllurinn væri vægari skuldurum þegar verr áraði og öfiigt í góðæri, en til lengri tima jafiiaði þetta sig út. Jón benti á að aðdragandinn að þessari breytingu væri langur. Þessi umræða hefði komið upp þegar misgengi milli launa og lánskjara varð 1983-84. Þá hefði ekki náðst samkomulag um að taka laun til greina í lánskjaravísitölu, en tekin upp launavísitala í tengslum við lög um greiðslujöfnun húsnæðislána nr. 63/1985. í stjómarsáttmála núver- andi ríkisstjómar væri gert ráð fyr- ir að laun skyldu hafa helmings- vægi í lánskjaravísitölu, en full sam- staða væri í ríkisstjóminni um þessa niðurstöðu og hann vonaðist til þess að almenn samstaða myndaðist um hana í þjóðfélaginu. Hann tók fram að Þorsteinn Pálsson, forsætisráð- herra fyrri ríkisstjómar, hefði gert þetta að tillögu sinni á ríkisstjómar- fundi 12. september síðastliðinn að því er hann minnti. Hann sagði aðspurður tilganginn með þessari breytingu ekki þann að setja verkalýðshreyfinguna í spennitreyju varðandi launakröfur. Hins vegar sé ekki óeðlilegt að menn líti til þess hvað geti fylgt í kjölfar kjarasamninga. Hann bindur Hallgrímur Snorrason, hagstofu- stjóri, segir að frumvarpið um launavísitöluna sé fyrst og fremst lögfesting þeirra aðferða sem nú er beitt við útreikning vísitölunnar. Samkvæmt núgildandi lögum um launavísitöluna á að miða hana að helmingi við taxtakaup og að helm- ingi við áætlaðar breytingar á at- vinnutelqum. Undanfarin tvö ár hefur það hins vegar ekki verið mögulegt vegna þess að taxtakerfið var lagt niður í lqarasamningunum í desember 1986 og Þjóðhagsstofn- un hefur hætt mánaðarlegum út- reikningi á breytingum atvinnu- tekna sökum vandkvæða þar á. Við útreikningin nú er því stuðst fyrst og fremst við breytingar á dag- vinnulaunum, jafnframt því sem tekið er tiliit til samningsbundinna breytinga á öðrum launaþáttum, að sögn Hallgríms. Aðspurður hvort þessi útreikningur styddist þá ekki við lög sagði Hallgrímur að ef til vill væri hægt að túlka það svo strangt til tekið og eflaust mætti gagnrýna hann fyrir að hafa ekki haft forgöngu um að lögum yrði breytt í samræmi við þessar breyttu aðstæður. Á hinn bóginn teldi hann að markmiðum gildandi laga um vonir við að forystumenn í verka- lýðshreyfingunni hafí í huga að peningaleg hækkun væri ekki best til þess fallin að tryggja betri lífslq'ör umbjóðenda þeirra. Hann sagði að breytingin hefði ekki verið borin undir launþegasamtökin, en rætt hefði verið við einstaka for- ystumenn í verkalýðshreyfíngunni. Miðað við þennan nýja grundvöll hækkar lánskjaravísitalan um 1,67%, en hefði hækkað samkvæmt eldra grunni um 2,23%. Þetta jafn- gildir því að verðbólguhraðinn á mælikvarða lánskjaravísitölu sé 22% í janúar, en hefði verið 30% samkvæmt eldra grunni. Aðspurður um af hveiju sæst hefði verið á þriðjungsvægi en ekki helmings, sagði hann að sú breyting hefði lagt meira á lánskjaravísitöluna. Það væri meiri breyting á högum sparifíáreigenda og launavísitalan væri varla nægilega áreiðanleg til að vega svo þungt. Markmiðið væri áfram að sparifé væri tryggt fyrir verðbólgu. Dregið úr hættu á misgengi launa og lánskjara Á blaðamannafundinum var lögð fram eftirfarandi fréttatilkynning: Á vegum ríkisstjómarinnar hafa að undanfömu farið fram víðtækar athuganir á því hvemig breyta megi grundvelli lánskjaravísi- tölunnar með því að taka launavísi- töluna inn í hann eins og áformað er í málefnasamningi stjómarinnar. Niðurstaða lögfræðilegra athugana er sú að unnt sé að gera slíka breyt- greiðslujöfnun vegna húsnæðislána væri eins náð með þessari útreikn- ingsaðferð. í greinargerð með fmmvarpinu segir að ákvæði gildandi laga um launavísitölu séu ófullnægjandi samkvæmt skilyrðum sem sett em í svonefndum Ólafslögum nr. 13/1979 um vísitölu sem heimilt sé að miða verðtryggingu við. Enn- fremur kemur fram að útreikningur launavísitölu sé ákaflega flókinn og erfíður sökum skorts á áreiðanleg- um samtímaupplýsingum um launa- breytingar. Því sé óhjákvæmilegt að vísitalan sé leiðrétt eftir á og nefnt er sex mánaða tímabil í því sambandi. Hallgrímur sagði að hann og fleiri væm þeirrar skoðunar að setja þyrfti sérstök lög, þar sem laga- gmnnur núverandi launavísitölu væri ófullnægjandi. Sjálfsagt væri verið að ákveða þessa breytingu í trausti þess að ný lög verði sett hið fyrsta. „Það er mjög erfítt að reikna út launavísitölu og hana verður í reynd að áætla að talsverðu leyti. Það er því spuming hvort setja eigi hana inn í gmnn lánskjaravísitölu," sagði Hallgrímur að lokum. ingu á gmndvelli gildandi laga um verðtryggingu fíárskuldbindinga enda sé breytingin almenns eðlis og byggð á opinberlega birtum vísi- tölum og raski ekki vemlega hags- munum sem lánskjaravísitölunni em tengdir þegar til lengdar lætur. Mikilvægt er að eyða óvissu um lánskjaravísitöluna sem fyrst. Við- skiptaráðuneytið hefur því í dag sett reglugerð um endumýjun á gmndvelli lánskjaravísitölunnar á þann hátt að hún breytist fram- vegis þannig að breytingar fram- færsluvísitölu, vísitölu byggingar- kostnaðar og launavísitölu vegi þriðjung hver. Þessi breyting á láns- kjaravísitölunni tekur jafnt til nýrra sem fyrri lánssamninga. Þar til lög hafa verið sett um launavísitölu verður farið með útreikning hennar skv. lögum nr. 63/1985. Seðlabank- inn mun í dag birta auglýsingu um lánskjaravísitölu á gmndvelli hinn- ar nýju reglugerðar og ákvæða í lögum nr. 13/1979. Vegna þessarar breytingar hækkar lánslqaravísital- an um 1,67% 1. febrúar nk. í stað 2,23% ef miðað hefði verið við fyrri gmndvöll hennar. Með þessari breytingu er dregið úr hættunni á misgengi launa og lánskjara og mismunandi sjónarmið um gmndvöll lánskjaravísitölunnar sætt. Þess er vænst að um hana geti nú tekist almenn samstaða. í þvf sambandi er rétt að minna á að í september 1988 lagði forsætisráð- herra fyrri ríkisstjómar fram tillögu um að ríkisstjómin fæli Seðlabank- anum að breyta gmndvelli láns- kjaravísitölunnar á þann hátt sem nú hefur verið gert. Reglugerð um lánskjaravísitölu til verðtryggingar spariQár oglánsQár Reglugerð ráðuneytisins er svo- hljóðandi: 1. gr. Á gmndvelli 39. og 65. gr. laga nr. 13/1979 um stjórn efnahagsÐ- Ðmála o.fl. skal gmndvelli láns- Ðkjaravísitölunnar, sbr. auglýsingu Seðlabanka íslands frá 26. ágúst Ð1983, breytt þannig að hún verði samsett eins og segir í 2. gr. hér á eftir. 2. gr. Gmndvöllur lánskjaravísitölunn- ar verður samsettur áð */3 af vísi- tölu framfærslukostnaðar skv. lög- um nr. 5/1984, að Vs af vísitölu byggingarkostnaðar skv. lögum nr. 42/1987 og að */s af launavísitölu, sem Hagstofa islands reiknar og birtir mánaðarlega, sbr. lög nr. 63/1985, þar til sett hafa verið sérstök lög um launavísitölu, en þá taki sú vísitala við. 3. gr. Lánskjaravísitala skv. 2. gr. tengist þeirri er tók gildi 1. janúar 1989 og kemur að öllu leyti í stað lánskjaravísitölu skv. fyrri gmnd- velli. 4. gr. Lánskjaravísitalan breytist skv. 2. og 3. gr. í fyrsta skipti frá janúar- gildi hennar til febrúargildis 1989. 5. gr. Seðlabanki Islands skal birta auglýsingu um lánskjaravísitöluna á gmndvelli þessarar reglugerða sbr. 39. gr. laga nr. 13/1979. 6. gr. Reglugerð þessi er sett skv. heimild í 3. mgr. 65. gr. laga nr. 13/1979 og öðlast gildi nú þegar. Hallgrímur Snorrason hagstofustjóri: Launavísitölu verð- ur að áætla að hluta Launavístalan sem verður Va af grunni lánskjaravísitölu er reiknuð út af Hagstofu íslands mánaðarlega, samkvæmt lögum nr. 63/1985 um greiðslujöfhun húsnæðislána. Þessi vísitala hefúr ekki hækkað siðan í júlí í sumar vegna launafrystingar í landinu og næstu hækkun- ar hennar er að vænta þegar laun hækka um 1,25% samkvæmt lögum í febrúar. Þessa visitölu á ný launavisitala að leysa af hólmi, þegar Alþingi hefúr samþykkt frumvarp um launavisitölu, sem liggur nú fyrir þinginu. MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. JANÚAR 1989. 25 Morgunblaðið/Bjami Frá blaðamannafúndinum, Jón Sigurðsson, viðskiptaráðherra og Birg- ir Árnason, aðstoðarmaður hans. Asmundur Stefánsson forseti ASI: Mér fínnst þessi breyting fráleit Ásmundur Stefánsson forseti ASÍ segir að sér finnist breytingin á lánskjaravisitölunni fráleit. Nú sé kaupmáttur í lágmarki og hækkan- ir væntanlegar i kjölfar samninga á næstu vikum og mánuðum. Þvi sé ljóst að þessi breyting muni auka greiðslubyrði þeirra sem skulda og til þess sé ekkert tilefiii. Þorsteinn Pálsson formaður Sjálfstæðisflokksins: Breytingin er ekki veiga- mikil efiiahagsaðgerð „Það er alveg ljóst að þessi breyt- ing mun torvelda kjarasamninga. Annarsvegar mun launafólk horfa til þess með angist að launahækkun skrúfar upp lánskjaravísitöluna í enn meira mæli en nú er. Hinsveg- ar munu atvinnurekendur bregðast harkalega við þegar þeir sjá fram á að launahækkunin veldur jafn- framt snöggri hækkun á fjármagns- kostnaði," segir Ásmundur Stefáns- son. Með þessari breytingu verða laun meir en helmingur lánskjaravísi- tölunnar. Þannig að þegar laun hækka um 10% hækkar 2 milljón króna lán á annað hundrað þúsund krónur. PÉTUR Blöndal, formaður Landssambands lífeyrissjóða, segir að við síðustu samninga sem landssambandið gerði við ríkisvaldið um kaup á ríkis- skuldabréfiim hafi verið samið um að gamla lánskjaravísitalan myndi gilda í þeim samningum. Samingar þessir voru gerðir í síðasta mánuði og skuldbundu lífeyrissjóðirnir sig til að veija 55% af ráðstöfúnarfé sínu til Þá má einnig benda á, að sögn Ásmundar, að launavísitalan er ákaflega ófullkominn mælikvarði á launabreytingar. Bæði eru þær upp- lýsingar sem stuðst er við ófull- komnar og niðurstöður úr launa- könnunum sem stuðst er við eru yfirleitt nokkurra mánaða gamlar er upplýsingar liggja fyrir. Einnig er ætlunin að miða við laun fyrir fastan vinnutíma þannig að ef vinnutími styttist getur launavísi- talan hækkað þó svo að heildartelq- ur minnki. Og eins getur láns- kjaravísitalan hækkað vegna launa- skriðs þó svo að kauptaxtar standi óbreyttir. kaupa á skuldabréfúnum. „Þessi breyting á grundvelli láns- kjaravísitölunnar nú vekur upp alls- konar lögfræðilegar spumingar í sambandi við kaup okkar á skulda- bréfunum og raunar flestra annarra fjármagnseigenda og lántakenda. Til dæmis virðist ríkisvaldið geta breytt grunni vísitölunnar upp á sitt eindæmi. Það vekur þá spurn- ingu hvort slíkt muni til dæmis verða gert ef miklar launahækkanir ÞORSTEINN Pálsson formaður Sjálfstæðisflokksins segir að breytingin á lánskjaravísitölunni sé ekki veigamikil efiiahagsað- gerð. Það væri nær fyrir ríkis- stjórnina að snúa sér að þvi að renna traustari stoðum undir atvinnuvegina en slíkt væri jafii- an látið sitja á hakanum og væri dæmi um ringulreiðina á stjórn- - segir Sigurður B kvæmdasfíóri VIB „Ég held að þessi breyting fel- ist aðallega í því að nú verður ekki hægt að verðtryggja sparifé í bönkum þar sem lánskjaravísi- talan mælir ekki lengur breyt- ingar á verðlagi heldur sambland af atriðum sem ekki eru tilbúnar reglur um,“ segir Sigurður B. Stefánsson framkvæmdastjóri Verðbréfamarkaðar Iðnaðar- bankans um breytinguna á láns- kjaravísitölunni. Hann segir að ekki sé hægt að rökstyðja samsetningu lánslq'ara- vísitölunnar sem mælingu á verð- lagi og því sé þetta ósigur í grund- vallaratriðum að því leyti að þeir sem taka lán geta ekki verið vissir um að þeir skili því til baka sem þeir tóku að láni. Gamla vísitalan, segir Sigurður, mældi verðhækkun á neyslu- og „Með þessari ákvörðun er verið að koma á meira samræmi milli launa og lánskjara en verið hafa,“ segir Steingrímur Hermannsson. „Þama er einnig dregið dálftíð úr mismun launa og fíármagnskostn- aðar, sérstaklega ef laun lækka sem hlutfall af honum, til dæmis með gengisfellingu.“ í máli Steingríms kemur fram verða framundan. Þetta er stór- hættulegt atriði sem skapar óvissu á fíármagnsmarkaðinum þar sem ríkið er langstærsti skuldarinn á markaðinum," segir Pétur Blöndal. í máli Péturs kemur fram að við síðustu samninga sem lífeyrissjóð- imir gerðu við ríkisvaldið um kaup á ríkisskuldabréfum hafi þeim verið boðið upp á að nota gömlu eða nýju lánskjaravísitöluna sem taka átti í notkun. Þeir hafi valið þá arheimilinu. Sér virtist sem þessi breyting væri eingöngu til þess að lækka vísitöluna nú. „Varðandi þessa breytingu er rétt að ég lagði hana til í síðustu ríkisstjóm og þá sem málamiðlun- artillögu og svar við kröfum Fram- sóknarflokksins. Ég taldi á þeim tíma að veijandi væri og réttlætan- Stefánsson firam- fjárfestingavörum og virkaði þann- ig sem góður mælikvarði á verðlag. Um það hafi ekki verið deilt. „Að mínu mati mun þessi nýja vísitala hækka meir en sú gamla er fram í sækir og hún mun koma þyngst niður á þeim sem lægst hafa launin, segir Sigurður. „Það liggur fyrir að aðallántakendur eru fyrirtæki en ekki einstaklingar og þessi nýja vísitala kemur illa út fyrir þau. Fyrir utan að taka á sig launahækkanir verða þau einnig að taka á sig aukinn fíármagnskostnað vegna þess að hærri iaun þýða hærri lánskjaravísitölu." Sigurður segir að þessi breyting sé ótrúlega skammsýn ráðstöfun þar sem fómað er fyrirkomulagi, sem fólk var farið að treysta, fyrir örlitlar breytingar sem hafa í sjálfu sér ekki mikil áhrif. að þessi breyting sé að hans áliti enginn lokaáfangi í þessu máli. Hann vísar aftur til málefnasamn- ingsins þar sem fram kemur að afnema eigi lánskjaravísitöluna þegar jafnvægi kemst á í efna- hagslífí Islendinga. Á þetta muni hann leggja höfuðáherslu en hann segist ekki vera það mikill spámað- ur að geta sagt um hvenær það yrði. gömlu og nú sé spuming hvort þessi nýja breytta lánskjaravísitala sé sú gamla eða sú nýja sem fyrirhugað var að taka í notkun. Pétur segir að lántakendur geti tapað á nýju vísitölunni ef launa- hækkanir verða umtalsverðar á næstunni og þá munu sparifíáreig- endur hagnast. Þess vegna er Ijóst að margskonar ágreinings er að vænta. legt að leggja hana fram sem mála- miðlun þótt efnislega leysti hún ekki nein vandamál," segir Þor- steinn Pálsson. Þorsteinn gagnrýnir það að ekki skuli hafa verið staðið að þessari breytingu með lagasetningu. Slíkt hafí í för með sér réttaróvissu. Er hann lagði tillöguna fram var gert ráð fyrir því að fela Seðlabankanum að annast framkvæmdina og meðal annars ganga úr skugga um lagaleg álitaefni. „Ef þessi breyting hefði verið framkvæmd með lögum hefði það eytt þeirri óvissu sem nú kemur upp. I fljótu bragði má gefa sér að þegar launafrysting er í gangi sé það til bóta fyrir skuldara en ef laun hækka er það til bóta fyrir spari-og fjármagnseigendur,“ segir Þorsteinn, og bætir því við að til lengri tíma litið óttist hann að þetta samspil gæti leitt til spákaup- mennsku þegar von er á sveiflum á vísitölunni. Afskaplega varasamt - segirJón Adolf Guðjónsson „ÉG HELD að það sé afskaplega varasamt að fara út á þessa braut. Launin vega æði þungt f vísitölunni í dag eins og menn vita og hlutur þeirra verður nú gerður enn meiri,“ sagði Jón Adolf Guðjónsson bankastjóri Búnaðarbanka íslands. „Á þeim tímum sem fram undan eru held ég að það sé afskaplega hæpið.“ „Hitt er annað mál að þetta hefíir þau áhrif núna að hækkun verður minni en reiknað var með, en þegar litið er til lengri tíma held ég að þama sé enn meiri hætta á ferðum og þessi vísitala verði viðkvæmari, einkum og sér í lagi varðandi kjaramálin," sagði Jón Adolf Guðjónsson. Kemur á óvart núna - segir Arnar Sigurmundsson „ÉG STÓÐ í þeirri meiningu að ríkisstjómin hefði frestað þessu máli, meðal annars vegna harðra viðbragða frá verkalýðs- hreyfingunni," sagði Amar Sig- urmundsson formaður Sam- bands fiskvinnslustöðva. „Þess vegna kom þessi ákvörðun mér nokkuð á óvart núna, þótt hún hefði legið í loftinu í kringum áramót.“ „í augnablikinu hefur þetta í för með sér lækkun á lánskjjaravísi- tölunni en ég skil mjög vel við- brögð verkalýðshreyfingarinnar, sérstaklega láglaunahópanna, sem telja þetta ekki af hinu góða til lengri tíma litið," sagði Amar Sig- urmundsson. Sjá ennfremur bls. 27. Sömdum um gömlu vísitöluna - segir Pétur Blöndal formaður Landssambands lífeyrissjóða Ekki hægt að verð- tryggja spariféð Steingrímur Hermannsson: Lít á breytinguna sem málamiðlun STEINGRÍMUR Hermannsson forsætisráðherra segir að hann líti á breytinguna á lánskjaravisitölunni sem málamiðlun. Hann bendir á að samkvæmt málefiiasamningi ríkisstjómarinnar hafi verið gert ráð fyrir nýrri lánslgaravísitölu þar sem launavísitalan hefði helm- ingsvægi. Þetta hefði verið gagnrýnt og talið að launin vægju óf þungt. Þvi væri þessi niðurstaða málamiðlun við þau sjónarmið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.