Morgunblaðið - 24.01.1989, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 24.01.1989, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. JANÚAR 1989 11 GIMLI Þorsgata 26 2 hæð Simi 25099 fp ® 25099 Ámi Stefáns. viðskfr. Bárður Tryggvason Elfar Ólason Haukur Sigurðarson Magnea Svavarsdóttir. Raðhús og einbýli FANNAFOLD - PARH. Fullb. ca 110 fm parhús á einni hæð ásamt 25 fm bílsk. Húsiö er nær fullb. Áhv. er ca 2,3 millj. við veðdeild. Mjög ákv. sala. HÓLABERG - EINB. + ATVINNUHÚSNÆÐI Stórgl. fullb. 220 fm einb. á tveimur hæð- um með mjög vönduðum innr. ásamt nýju 90 fm frág. atvhúsn. Mjög ákv. sala. SKÓGARLUNDUR Fallegt 164 fm einb. á einni hæö ásamt 36 fm bílsk. 5 svefnherb. Laust 1. maí. Ákv. sala. Verð 9,0 millj. HAFNARFJÖRÐUR - MIKIÐ ÁHV. Glæsil. 170 fm einb. ásamt 30 fm bílsk. Mikiö endurn. og falleg eign. Mikiö áhv. 5 svefnherb. Parket. Húsiö er nýmálaö að utan sem innan. Fallegur ræktaður garöur. Mjög ákv. sala. Mögul. aö yfirtaka hagst. lán frá 2-5 millj. BRATTAKINN - HF. Fallegt ca 160 fm einbhús á tveimur hæðum ásamt nýl. 48 fm bílsk. Húsiö er gott steinh. 4 svefnherb. Vel staðsett. Ákv. sala. STEKKJARHVAMMUR - SKIPTI MÖGULEG Glæsil. raðh. á tveimur hæðum fullb. ásamt góöum bílsk. Vönduö eign. Hagst. áhv. lán. Ákv. sala. Verð 8,8 millj. I smíðum FANNAFOLD - PARH. Vorum aö fá í sölu fallegt parhús ca 125 fm ásamt bílsk. Verð 4950 þús. Einnig 74 fm parhús. Verð 3450 þús. Húsin afh. frág. aö utan meö útihuröum, -frág. aö innan. Seljandi bíður eftir húsnæöisláni ef viökomandi er meö lánsloforö. 5-7 herb. íbúðir BUGÐULÆKUR Falleg 6 herb. efrí sórh. í góöu steinh. Góöar innr. 4 svefnherb. Sérinng. og þvottah. Ákv. sala. KAPLASKJÓLSV. 5 HERB. í LYFTUBL. Glæeil. ca 140 fm íb. á 3. hæð i lyftublokk (KR-blokkln). 2 baðherb. Mjög vandaöar innr. Skipti hugs- anl. á 2ja herb. ib. Laus I apríl. Verð 7.6 millj. REYKÁS Ný ca 140 fm íb, hæð og ris. Risiö er ekki fullfrág. Miklir mögul. Áhv. ca 2,7 millj. Verð 5950 þús. VANTAR - 5 HERB. - BREIÐHOLT Höfum ákv. og fjáret. kaupanda að rúmg. 4ra eða 5 herb. ib. ( Breið- holti. Helst með bílsk. eða bilskýli. Einnig kemur Austurbær til greina t.d. Háaleitishverfi. 4ra herb. íbúðir KIRKJUTEIGUR Mjög glæsil. 4ra herb. sórhæö meö sór- inng. Nýtt beiki-parket á gólfum, nýl. eld- hús og skápar. Nýtt rafmagn, endum. ofnalögn. Sérhiti. Áhv. veödeild 2,3 millj. KLEPPSVEGUR - LAUS Falleg 4ra herb. íb. á 1. hæö. Nýl. gler og teppi. Suöursv. Laus. Verð 6,2 millj. FURUGRUND Glæsil. 4ra herb. íb. Verð 5,6 millj. VESTURBERG Glæsil. 4ra herb. ib. á 2. hæð með sérpvhúsi. Parket. 3 svefnherb. Nýtt gler. Verð 4,9 mlllj. ÁLFHEIMAR Falleg 4ra herb. íb. á 1. hæö. Parket. Nýtt gler. SuÖursv. Ákv. sala. LAUGARNESVEGUR Falleg 4ra herb. íb. á 3. hæö. Góöar sv. Ekkert áhv. Húsvörður. Verð 5,3 millj. MELGERÐI - KÓP. Góö 106 fm (nettó) íb. ó jaröh. í góðu þríb. Nýtt gler. Góöur garður. Verð 6,6 m. FÍFUSEL Glæsil. 4ra herb. endaíb. ó 2. hæð. Sórþv- hús. Parket. Lítið áhv. GIMLI Þorsgato 26 2 hæö Simi 25099 j.j. BLIKAHÓLAR Glæsil. 4ra herb. íb. á 3. hæð í lyftu- blokk. 3 rúmg. svefnherb. Stórglæsil. út- sýni yfir borgina. Mögul. á áhv. 2,2 millj. hagstæö lán. Verð 5,2 miilj. ENGIHJALLI Glæsil. 4ra herb. íb. á 5. hæö í lyftuh. Parket á gólfum. Óvenju falleg og góö eign. Verð 5,5 millj. SLÉTTAHRAUN Glæsil. 4ra-5 herb. rúmg. íb. Óvenju vönduö eign. Ákv. sala. 3ja herb. íbúðir HAMRAHLÍÐ Falleg 3ja herb. endaíb. ó 1. hæð. Nýtt gler. Endurn. baö. Verð 4,6 millj. REKAGRANDI Stórgl. 3ja-4ra herb. íb. á tveimur hæðum ásamt stæði í bílskýli. (b. er með massívu beiki-parketi á gólfum og vönduðum innr. Suðursv. Áhv. veðdeild 1 millj. Verð 6,9 m. FROSTAFOLD - NÝTT LÁN Stórgl. fullb. 3ja herb. íb. með sór- st8kl. vönduðum innr. og óvenju glæsil. vel frág. Áhv. nýtt lán frá húsnæðisstj. ca 3,6 m. Verð 9,3 m. KRÍUHÓLAR Falleg 3ja herb. íb. á 3. hæð. Áhv. 2,2 millj. við veðdeild. Góðar innr. Mjög ákv. sala. Verð 4,4 mlllj. FURUGRUND Glæsil. 3ja herb. íb. á 2. hæö. Sórstakl. vel umgengin eign. Verð 4,7-4,8 millj. LUNDARBREKKA Falleg og mjög rúmg. 3ja herb. íb. á 2. hæð. Stór stofa. Suðursv. LAUGARNESVEGUR Góö 3ja herb. efri hæö í járnkl. timbur- húsi ásamt 60 fm sóreign í kj. sem í dag er nýtt sem vinnuaðst. ParkeL Sórhiti. Áhv. ca 2,4 millj. v/veöd. Verð 3,8 mlllj. ENGIHJALLI Falleg 3ja herb. íb. á 2. hæö. íb. í toþp- standi. Mjög ákv. sala. LANGHOLTSVEGUR Falleg 3ja herb. íb. í kj. Nýl. eldh. og baö. Endurn. rafmagn og gler. Áhv. 1900 þús viö veðd. Laus fljótl. Verð 3,7 mlllj. FURUGRUND Falleg rúmg. 3ja herb. íb. á 1. hæð ásamt 12 fm aukaherb. í kj. Suöursv. ENGJASEL - BÍLSK. Vorum aö fá í sölu fallega 3ja herb. íb. ó 1. hæö ásamt stæöi í bílskýli. Parket. Sérþvottah. Áhv. ca 2 millj. Verð 4,8 millj. HRINGBRAUT Gullfalleg 3ja herb. íb. á 2. hæð. Nýtt eldh. Endum. bað. Rúmg. herb. Áhv. ca 2,4 millj. við húsnstjóm. Verð 4,4 mlllj. VANTAR 2-3JA HERB. MEÐ NÝL HÚSNLÁNI Höfum fjársterkan kaupanda með staðgrsamn. að gððri 2ja-3ja herb. ib. m. hagst. áhv. lánum. Allt kem- ur til greina. SAMTÚN - NÝTT LÁN Falleg 3ja herb. sérh. Nýl. eldhús og gler. Áhv. nýtt lán frá húsnæðisstj. ca 2,4 m. REYKÁS Stórgl. ca 80 fm ný íb. á 1. hæð. Suðurver- önd. Áhv. ca 1400 þús. 2ja herb. íbúðir VINDÁS - LAUS Ný glæsil. 2ja herb. íb. á 4. hæð ásamt stæði i bílskýfi. Vönduð eign. Ákv. sala. Laus strax. ÞANGBAKKI Falleg 45 fm íb. á 7. hæö. Glæsil. útsýni í norður. Þvhús ó hæö. Verð 2,8 mlllj. HRAUNBÆR Falleg 2ja herb. íb. á 3. hæö. Suöursv. Verð 3650 þús. DVERGABAKKI Falleg 2ja herb. íb. á 1. hæö. Verð 3,3 m. HRAUNBÆR Falleg 40 fm samþ. einstaklíb. ó jaröhæð. Eign í mjög góöu standi. Verð 2,5 mlllj. BJARGARSTÍGUR Falleg og öll nýl. endurn. (b. ó 2. hæö. Nýl. gler og þak. Nýl. lagniro.fi. Ákv. sala. TJARNARBÓL Ca 40 fm einstaklingsíb. ósamþ. í nýl. fjölbhúsi. Ekkert áhv. REKAGR. - LAUS Stórglæsil. 2ja herb. ib. á 3. hæð Fullfrág. i hólf og gólf. Laus strsx Áhv. 1300 þús við veðd. GAUTLAND Glæsil. 2ja herb. (b. á jaröh. Nýtt eldh. og bað. Sérgarður. Verð 3,8 millj. KRUMMAHÓLAR Falleg 2ja herb. íb. ó 4. hæö ásamt bflskýli. Glæsil. útsýni. Verð 3,5 millj. Háskólatónleikar á miðvikudag ÞRIÐJU Háskólatónleikar vor- misseris verða haldnir miðviku- daginn 25. janúar. Þá munu þær Agnes Szekely lágiíðluleikari og Dagný Björgvinsdóttir píanóleik- ari flytja verk eftir Zoltan Kod- aly, Paul Hindemith og George Enescu. Tónleikarnir eru að vanda í Norræna húsinu kl. 12.30—13.00 og eru öllum opnir. Agnes Szekely er fædd í Ung- vetjalandi 1961. Hún hóf fiðlunám sex ára að aldri og seinna lagði hún einnig stund á píanónám og tónsmíðar. Hún lauk einleikaraprófi á víolu og kennaraprófi á víolu og fiðlu frá Franz Liszt-tónlistarhá- skólanum í Búdapest árið 1985. Kennarar hennar voru Laszlo Bár- osky, Géza Nemeth og György Kurtag. Frá því á unga aldri hefur hún haldið einleiks- og kammer- músíktónleika víða um Evrópu, í Ungveijalandi, Tékkóslóvakíu, Austurríki, Vestur- og Austur- 911 cn 91970 LÁRUSÞ.VALDIMARSSONframkvæmdastjori k I I ýJU ■ L I 0 / V LÁRUS BJARNASON HDL. LOGG. FASTEIGNASALI Til sýnis og sölu meöal annarra eigna: Stór og góð f Norðurbænum i Hafnarfiröi. 2ja herb. suöuríb. á 2. hæö í syðstu blokkinni viö Miö- vang. Sérþvottah. Mikil og góö sameign. Laus fljótl. Góð kjör. í tvíbýlishúsi í Háskólahverfinu við Aragötu. Aöalhæö í tvíbýlishúsi 160 fm. Allt sér. Sólsvalir. Falleg lóð. Rúmg. stofur. i kj. um 70 fm gott húsn. Bflskúr. Óvenju góð kjör. 6 herb. með öllu sér Efri hæð i þríbhúsi við Bugðulæk. Húsið er rúmir 150 fm aö grunnfleti. 4 svefnherb. m. innb. skápum. Tvennar svalir. Þvottah. á hæö. Um 50 fm geymsla i kj. Góð íbúð f Heimunum 4ra herb. á 4. hæð 107,4 fm. Mikið endurn. en þarfn. máln. Gott íbúö- arherb. í kj. meö salerni. Laus fljótl. í borginni eða nágrenni óskast tii kaups nýlegt einbýlishús á einni hæð um 200 fm fyrir þekkt- an lækni. Skipti á 300 fm glæsil. einbhúsi á útsýnisstað eöa bein kaup. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. í Vesturborginni eða á Nesinu Fjársterkir kaupendur óska eftir góðum íbúöum sórhæöum, raöhúsum og einbýlishúsum. Margskonar eignaskipti. Margir bjóða útborgun fyrir rétta eign. í neðra Breiðaholti óskast gott einbýlishús. Fjársterkur kaupandi. LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 ALMENNA FASTEIGNASAl AH ImjsvANGun BORGARTÚNI29, 2. HÆÐ. H 62-17-17 Stærri eignir Einb. - Hveragerði Ca 117 fm nýi. gott steinhús við Borgarhraun. Tvöf. bilsk. Mögul. á sólstofu og heitum potti. Áhv. veðd. ca 1,1 millj. Verð 6 millj. Einb. - Markholti Mos. Ca 130 fm nettó fallegt steinh. Arinn. Sólstofa. Bflsk. Verð 8,5 millj. Vantar sérbýii Höfum kaupendur að einb., rað- húsum og sérhæðum víðsvegar um borgina. Dunhagi m. bflsk. Ca 101 fm nettó björt og falleg ib. á hæð. Parket. Sérhiti. Bilsk. Áhv. ca 1 mWj. veðdeUd. Verö 6,8 millj. Vesturberg Ca 95 fm nettó góð íb. á 1. hæö. Vestur- verönd. Verð 5 millj. Krummahólar Ca 90 fm falleg ib. á 5. hæð. Suðursv. 3ja herb. Rauðalækur Ca 84 fm nettó björt og falleg íb. á jarð- hæð/kj. Parket. Sórhiti. Nýl. gler. Óðinsgata Ca 74 fm nettó góð íb. á 1. hæð í stein- húsi. Verð 3,9 millj. Hjarðarhagi Ca 90 fm br. íb. á 3. h. í vönduöu sam- býli. Sérhlti. Suðursv. Hagst. kjör. Barónsstígur Ca 70 fm góð íb. á 2. hæö. Lftlð áhv. Hátt brunabótamat. Verð 4 mlllj. Einb. - Digranesvegi K. Ca 260 fm gott steinhús. Fallegur rækt- aður garður. Vönduð eign. Bílskróttur. Parhús - Norðurmýri Ca 174 fm nettó gott parhús viö Skeggjagötu. Skiptist í tvær hæöir og kj. Mögul. á lítilli séríb. í kj. Skipti á 3ja herb. íb. koma til greina. Verö 7,5 millj. Parhús - Fannafold Ca 125 fm parhús meö bilsk. og ca 74 fm parhús. Afh. fullb. að utan, fokh. að innan. 4ra-5 herb. íbhæð - Skipholti Ca 112 fm björt og falleg íb. ó 2. hæð. Skiptist í 2 stofur, 3 svefnherb. o.fl. Suðursv. Verö 6,7 millj. Efstihjaili - Kóp. Ca 100 fm brúttó falleg endaíb. á 1. hæð í eftirs. 2ja hæða blokk. Ljóst parket. Vestursv. Sérhæð - Seltjnesi Ca 112 fm nettó góð efri sórh. í tvíb. við Melabraut. Bflsk. V. 6,5 m. Vantar eignir með nýjum húsnlánum Höfum fjölda kaupenda að 2ja, 3ja og 4ra herb. íb. með nýjum húsnæðislánum og öðrum lón- um. Mikil eftirspurn. Rauðalækur Höfum tvær fallegar jarðhæðir með sórinng. Stærðir 70 og 81 fm. Verö frá 4,1 millj. Furugrund - Kóp. Ca 75 fm nettó falleg íb. á 2. hæð. Suöursv. Bflgeymsla. Verð 4,7 millj. 2ja herb. Hraunbær Ca 56 fm falleg íb. neðaríega í Hraun- bæ. Ekkert áhv. Hátt brunabótamat. Verð 3,6 millj. Vesturborgin Ca 71 fm nettó falleg íb. í lyftuhúsi. Parket. Vestursv. Verö 4,5 millj. Digranesvegur - Kóp. Ca 61 fm nettó góð neðri hæö. Sór- inng. og -hiti. Bflskréttur. Verð 3,9 millj. Hamraborg - Kóp. Bogahlið Ca 100 fm góð endaib. á 1. hæð. Herb. i kj. fytgir. Verð 6,8 millj. VJIOOOII, Ránargata Ca 70 fm björt og falleg ib. á 1. hæð. Guðmundur Tómasson, Finnbogi Kristjánsson, Kristin Pétursdóttir, Viðar Böðvarsson, viðskiptafr. - fasteignasali. Dagný Björg- Agnes Szekely vinsdóttir lágfiðluleikari. pianóleikari. Þýskalandi, Rússlandi, Frakklandi, Ítalíu, Noregi og Englandi; leikið í útvarp í Ungverjalandi, Tékkóslóv- akíu og Frakklandi og leikið barok- tónlist á barok-hljóðfæri á hljóm- plötu 1983. Dagný Björgvinsdóttir er Reyk- víkingur. Hún stundaði nám í Tón- listarskólanum í Reykjavík og tók þaðan burtfararpróf í píanóleik árið 1981 samhliða píanókennaraprófi. Aðalkennarar hennar voru Amdís Steingrímsdóttir og Margrét Eiríks- dóttir. Síðan stundaði Dagný einka- nám hjá Áma Kristjánssyni. Á síðastliðnu ári lagði Dagný stund á kammermúsíknám í Guildhall-tón- listarskólanum í London. Kennari hennar þar var Gordon Back píanó- leikari. Laugavegur - skrif- stofuhæð: 115 fm skrifsthúsn. ó 3. hæð í nýl. húsi við Laugaveg. Hæðin hentar vel fyrir ýmiskonar skrifstofu- og þjónustustarfsemi. Nánari uppl. á skrifst. Gott skrifstofuhúsn. til sölu í Skeifunni: Um er að ræða aðra og þriðju hæð f 3ja hæöa lyftuhúsi. Hvor hæð er um 250 fm og selst tilb. u. trév. og máln. Mögul. er á innkeyrsludyrum og 100 fm lagerrými á jarðh. Sameign frág. Bílastæöi malb. Til afh. nú þegar. Uppl. aöeins á skrifst. 2ja herb. Kríuhólar: Góð litil 2ja herb. ib. á 3. hæö. Parket. Verð 3,0 millj. Bflsk. gæti fylgt. Verð 600 þús. Njálsgata: 2ja herb. kjib. ijðrnkl. timburh. ó steinkj. Sérinng. Laus strax. Verð 1,8 millj. 3ja herb. Álagrandi: 3ja herb. góö íb. ó jarðh. Sérlóð. Verð 4,5 millj. Laugarnesvegur: 3ja herb. rúmg. ib. á 3. hæð. Suöursv. Góöar innr. Verð 4,5 millj. Æsufell: 3ja herb. falleg íb. á 4. hæð. Glæsil. útsýni. Góð sameign. Verð 4,5 millj. 4ra-6 herb. Kleppsvegur: 4ra herb. falleg íb.á 4. hæð. Glæsil. útsýni. Góð sam- eign. Verð 6,0 millj. Hæð í Vogunum: Giæsii. 140 fm hæð (2. hæö) með fallegu útsýni. Hæðin hefur öll verið nýl. endurn. m.a. gler, allar innr. gólfefni o.fl. Tvennar svalir. Góður bflsk. Álfheimar: 4ra herb. góö íb. ó 4. hæð + aukaherb. í kj. Fallegt útsýni. Verð 5,5 millj. Ásvallagata: um 250 tm giæsii. einbhús. Mjög rúmg. stofur. Falleg lóð með verönd. Bílsk. Verð 13,6 millj. EIGNA MIÐLIWIN 27711 H II 61 0 U SSTUT !■ i Swnk KristmuM, sóinstjúri - koriríw G«l—éssofl. sö«a. T’oróHw HíHriónsoo, logtr. - Uonsleinn Btd, hrl., snni 12320 ____^uglýsinga- síminn er 2 24 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.