Morgunblaðið - 24.01.1989, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 24.01.1989, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 24. JANÚAR 1989 41 Fimm ættliðir w Aþessari mynd má sjá fimm ættliði. Lengst til vinstri er Matthildur H. BenediktsdóttirúrReykjafirði, f. 11. sept. 1896, d. 7. jan. 1989, Jóhanna Jakobsdóttir, f. 1913, Jóna Valgerður Kristjánsdóttir, f. 1935, Kristján Jóh. Guðmundsson, f. 1962 og Jóna ValgerðurKristjánsdóttir, f. 1985. F0048231 ISLANDS HVERVANN? 1/467.678 kr. Vinningsröðin 21. janúar: X11 -1X2-122-X11 12 réttir = 1.027.378 kr. Einn var meö 12 rétta - og fær í sinn hlut kr. 1.027.378,-. 11 réttir = 440.300 kr. 23 voru með 11 rétta - og fær hver í sinn hlut kr. 19.143,-. s imjiMmmhiii) h Pf-rnm ' y ÞEKKING EFLIR EIGIN HAG Tölvuvæðing skrifstofunnar er staðreynd. Þú nærð betri árangri og marg- faldar/afköstin með því að ná tökum á margvíslegum mögu- leikum tölvunnar. Þetta námskeið er ætlað þeim sem vilja kynnast hinum frábæru kostum PC-tölvunnar. Dagskrá námskeiósins: • Grundvallar atriði við notkun PC-tölva • Stýrikerfíð MS-DOS • Ritvinnslukerfíð WordPerfect (Orðsnilld) • Töflureikninn Multiplan • Verklegar æfingar • Umræður og fyrirspurnir Innritun og allar nánari upplýsingar í símum 68 75 90 og 68 67 90. Hringdu og við sendum þér bækling. Leiðbeinandi er Hilmar Þór Kristinsson VR og BSRB styðja félaga sína til þátttöku í námskeiðinu. Tölvufræðslan Borgartún 28 r BIODROGA Lífrænar jurtasnyrtivörur n Ath.:Snúðu þértil næsta útsölustaðar BIODROGA ogfáðu 10%afslátt á SKININITIATIVE Serum gegnafhendingu auglýsingarinnar. Tilboðið gildirtil 11. febrúar 1989. iNmAH^ ^-Actfon SenJfí1 ^Auto-Acflvg!^ Proteodermin® frá SKlN INITIATIVE Serum hefur sannað gildi sitt. Við reglulega notkun BIODROGA Serum þ.e. kvölds og morgna dropa fyrirdropa á viðkvæmustu bletti t.d. enni, í kringum augun, munn, nef og á hálsinn, næst frábær árangur í baráttunni við ótíma- bæröldrunareinkenni húðarinn- ar. Vísindin hafa sigrað ótíma- bæra öldrun húðarinnar. Tiiodro % STELLAhf i umboðs og heildv., s. 13635 Útsölustaðlr: Brá, Laugavegi 74. Stella, Bankastræti 3. Ingólfsapótek, Kringlunni. Snyrtistofan, Rauðarárstíg 27. Snyrtistofa Lilju, Grenigrund 7, Akranesi. Kaupf. Skagfirðinga, Sauðárkróki. Kaupf. Eyfirðinga, Akureyri. Húsavíkurapótek, Húsavík. Egilstaðaapótek, Egilsstöðum. Vestmannaeyjaapótek, Vestmannaeyjum. |__ Einusinni BIODROGA alltaf BIODROGA jj Metsölublad á hvetjum degi! 85.42

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.