Tíminn - 15.04.1973, Blaðsíða 9

Tíminn - 15.04.1973, Blaðsíða 9
Sunnudagur 15. april 1973, TÍMINN 9 iii>. / .iiil geta þess, að umbúðirnar verður að gera um fiskinn, meðan hann er ennþá óveiddur i sjónum, svo það er betra að vera spámann- lega vaxinn vandanum. Salt, klór og vélar Annar stórliður i innkaupum er saltið. Rekstrarvörudeildin flytur inn um 10.000 tonn af salti á ári. Saltið kemur frá Spáni, Frakk- landi, og Tunis. Aður kom allt okkar salt frá Spáni, en „upp- skerubresturinn”varð þar á salti og þá varð að leita nýrra mark- aða. Þá kom i staðinn salt frá Frakklandi og Tunis og hefur reynzt afbragðsvel. sem komu i góðar þarfir á siðustu loðnuvertið og gerðu loðnugrein- ingu með vél i fyrsta sinn mögu- lega til mikilla hagsbóta fyrir frystiiðnaðinn. Sjávarútvegurinn er i stöðugri þróun og þá ekki sizt vélvæðingin og núna er t.d. ve^ið að leggja drög að slægingarvélakaupum fyrir fiskverkunarstöðvar og stærri fiskiskip. Véi, sem menn vænta mikils af i framtiðinni. Veiðarfæri.25.000 net i sjó Annar meginþátturinn i rekstrarvörudeildinni er veiðar- færasala. Mörg hraðfrystihús- anna gera út fiskiskip, sem nota mikið af veiðarfærum. Þó er rétt Texti: Jónas Guðmundsson Gunnar V. Innflutningur á salti er nú fastur liður i störfum deildarinn- ar. Aður var þessi innflutningur mjög óskipulegur. Það voru margir seljendur, þegar hagstæð markaðsþróun var i landinu, en þegar i móti blés, fækkaði seljendum, svo i óefni komst. Saltið er flutt með SIS skipunum til landsins að ververulegu leyti og einnig með leiguskipum og er þvi skipað á land viðs vegar um landið til kaupendanna. Þá er fluttur inn klór og kemisk efni til hraðfrystiiðnaðarins og einnig vélar. Er skemmst að minnast loðnuflokkunarvélanna, að geta þess, að allir geta keypt veiðarfæri hjá deildinni, án tillits til hvort þeir eigi frystihús og selji framleiðslu sina hér. A vertiðinni i ár munu vera um 25.000 þorskanet i sjó, sem fengin hafa verið til landsins á vegum Sjávarafurðadeildarinnar. Mest af þessu magni er flutt beint til kaupenda, en um 25% eru seld af veiðarfæralagernum. Þá eru fiskilinur, frá Hampiðjunni, en deildin hefur söluumboð fyrir hana, ennfremur belgir og þorskanetjaflot, og þar með ,,Is- landshringurinn” sem er þorska- netjaflot, sem framleitt er sér- njmn Arni Benediktsson, framkvæmdastjóri Reykjavlk, formaöur stjórnar Félags Sambandsfiskframleiðenda. Arni er kunnur maður innan sjá- varútvegsins og frystihúsaiðnaðarins. BBHBBBflfis^^BBBllB§llfi8Bfi8B«58^B5Blll3lllí)lllllllllK. .. .iii. jhm . Jón Mýrdal, hinn dugmikli hleðslustjóri Sjávarafurðadeildarinnar. Hér er Jón að lesta japanskt skip I áundahöfn með loðnu. Jón Mýrdal er einn elzti og traustasti starfsmaður deildarinnar. staklega fyrir Island og Sjávaraf- urðadeildina og hefur reynzt af- bragðsvel. Línan sett upp af gömlum sjómönnum Rekstrardeildin lætur setja upp linu. Það er gert hjá Dvalar- heimili aldraðra sjómanna, á verkstofu þar, svo það eru sjó- mannshendur, sem ganga frá veiðarfærunum, þótt þau séu keypt „tilbúin i búð”. Veiðarfærainnflutningurinn er vaxandi starfsemi. Baráttan er eilif, þegar fiskurinn er annars vegar. Gerð veiðarfæra og verð, er það sem , skiptir mestu um afkomu skipanna og hag sjó- manna. Þess vegna getur stór framleiðsluheild sparað stórar fjárupphæðir með skynsamlegum innkaupum og átt sinn þátt i verð- þróun á veiðarfæramarkaðinum innanlands, og veita visst, nauð- synlegt aðhald i veiðarfærasöl- unni, sögðu þeir Gylfi Sigurjóns- son og Guðmundur Ibsen að lok- um. - í't ' Sjávarafuröadeildin aflar véla til frystihúsanna. A myndinni er loðnuflökunarvél, sem tekin var I notkun á slðustu loðnuvertlð og reyndist afburðavel og veldur í rauninni byltingu I loönuflokkun, sem er mikið fjárhagsatriði fyrir framleiðendur. |g|||| ' ■ s öryggisgeymsla með voldugri stálhurð, þar sem geymd eru ýipis hættuleg efni til fiskiðnaðarins. Klórflöskur og fl.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.