Tíminn - 15.04.1973, Blaðsíða 38

Tíminn - 15.04.1973, Blaðsíða 38
38 TÍMINN Sunnudagur 15. april 1973. Í.ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Ferðin til tunglsins 30. sýning i dag kl. 15. Sjö stelpur Sjöttasýning i kvöld kl. 20. Lýsistrata sýning miövikudag kl. 20. Aöeins tvær sýningar eftir. Miöasala 13.15 til 20. Sími 1- 1200. Leikför: Furðuverkið sýning Hvolsvelli i dag kl. 15. Flóin i dag kl. 15. Uppselt. Þriöjudag. Uppselt. Fimmtudag. kl. 15. Uppselt. Pétur og Rúna 1 kvöld kl. 20.30. Næsta sýn. miövikudag. Loki þó! eftir Böövar Guömunds- son. Leikm. Magnús Páls- son. Leikstj. Stefán Baldursson. Frumsýning fimmtud. kl. 20.30. Aögöngumiöasalan i Iönó er opin frá kl. 14. Simi 16620. Austurbæjarbíó: SCPERSTAR 20. sýn. þriöjudag kl. 21. Aögöngum iðasalan i Austurbæjarbió er opin frá kl. 16. Simi 11384. Magnúa E. Baldvlnsson 11 - ílml 11104 BÍLALEIGA CAR RENTAL TP 21190 21188 sRAN©NEIIE= Soundmaster40 DIN 45 500 Nýtizkuleg, glæsileg stereo samstæða • 2xI5w sinus magnari • útvarp með langbylgju, miðbylgju og FM • 2 hátalarar TK 18 S • Plötuspilari með Pickering hljóðdós • Greiðsluskilmálar Arsábyrgð Einar Farestveit & Co hf. Bergstaðastræti 10 A Sími 1-69-95 — Reykjavik v____________________________/ Áfram ráðskona Carry on Matron Ein þessara frægu brezku gamanmynda, sem koma öllum i gott skap. Aðalhlutverk: Sidney James. Kenneth Williams. Joan Sims. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gullránið Litmynd úr villta vestrinu. tslenzkur texti. Sýnd kl. 3. Mánudagsmyndin Anna Muriei Les deux Anglaises et le continent Mjög fræg frönsk litmynd. Leikstjóri: Francois Truff- aut. Sýnd kl. 5 Allra siöasta sinn. Tónleikar kl. 9. AilSTiiBBEJARRin ISLENZKUR TEXTI Síðasti uppreisnarmaðurinn Sérstaklega spennandi og áhrifamikil ný, bandarisk úrvalsmynd i litum og Panavision, er fjallar um lifsbaráttu Indiána i Bandarikjunum. Myndin er byggð á sögunni „Nobody Loves A Drunken Indian” eftir Clair Huffaker. Sýnd 5 og 7. Teiknimyndasafn kl. 3.15 ISLENZKUR TEXTI Bráðskemmtileg og áhrifa- mikil ný amerisk kvik- mynd I litum. Um eigin- mann sem getur hvergi fundiö hamingju, hvorki i sæng konu sinnar né ann- arrar. Leikstjóri. Irvin Kersher. Aöalhlutverk: George Segal, Eva Marie Saint, Keenan Wynn, Nancie Phillips. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuö börnum. Forboðna landið Spennandi Tarzanmynd Sýnd kl. 10 min. fyrir 3. hofnarbíó iíiit! 16444 Spyrjum að leikslok- um ROBERT MORLEY "JACK HAWKINSwdlui Sérlega spennandi og viö- burðarik, ný, bandarisk kvikmynd i litum og Pana- vision, byggö á samnefndri sögu eftir Alistair Mac Lean. Spenna frá upphafi til enda. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. FORNARVIKA KIRKJUNNAR O.-lð.APRÍL hjálpum KIRKJUNNI AÐ HJÁLPA GIRÓ 20000 Úrvals bandarisk kvik- mynd i litum með islenzk- um texta. Gerð eftir sam- nefndri metsölubók Sue Kaufman og hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda. Framleiðandi og leik- stjóri er Frank Perry. Aðalhlutverk Carrie Snodgress, Richard Benja- min og Frank Langelia. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö innan 14 ára. Sunnudag Banasýning kl. 3. Hatari Spennandi ævintýramynd með litum. tslenzkur texti Vel gerö og spennandi ný amerisk litmynd, gerö eftir skáldsögu Lawrence Durrell „The Alexandria Quartet” Leikstjóri: George Cukor. Anouk Aimee Dirk Bogarde Anna Karin Michael York Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Scaramouche Hrekkjalómurinn vopnfimi Mjög skemmtileg skilm- inga- og ævintýramynd. Barnasýning kl. 3 Dýrheimar Walt Disney ;“ró*ÆSf TECHNICOLORS tslenzkur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9 Siðasta sýningarhelgi. Sama verð á öllum sýningum. Sala hefst kl. 2. Tónabíó Sími 31182 Nýtt eintak af Vitskert veröld Óvenju fjörug og hlægileg gamanmynd. í þessari heimsfrægu kvikmynd koma fram yfir 30 frægir úrvalsleikarar. Myndin var sýnd hér fyrir nokkrum ár- um við frábæra aðsókn. Leikstjóri: Stanley Kramer I myndinni leika: Spencer Tracy, Milton Berle, Sid Caesar, Buddy Hackett, Ethel Merman, Mickey Rooney, Dick Shawn, Phil Silvers, Terry Thomas, Jonathan Winters og fi. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 3, 6 og 9. ATH. sama verö á öllum .sýningum. Siöasta sýningarhelgi. Rosmarys baby Frægasta hrollvekja Ro- mans Polanskis. tSLENZKUR TEXTI. Aöalhlutverk Mia Farrow og John Cassavetets. Endursýnd kl. 5 og 9. Bönnuö innan 16 ára. Aðeins fáar sýningar. Barnasýning kl. 3. Tarzan og týndi drengurinn

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.