Tíminn - 15.04.1973, Blaðsíða 39

Tíminn - 15.04.1973, Blaðsíða 39
Sunnudagur 15. april 1973. TÍMINN ,39 Framfarastjórn byggðamálum. Um það bil tveimur vikum seinna birtist þingsályktunartillaga frá 9 Sjálf- stæðismönnum um sama efni. Tillaga okkar hefur fengið afgreiðslu frá nefnd og verður væntanl. afgreidd á þessu þingi. Er gert ráð fyrir þvi að taka veru- lega tillit til viðleitni þeirra Sjálf stæðismanna, enda sjálfsagt að fagna breyttu hugarfari og stuðla að með mestri samstöðu i þessu mikilvæga máli. Enn sannast málshátturinn, ,,0ft batnar við beiskan drykk”. Stjórnarandstaðan hefur reynzt þeim Sjálfstæðismönnum beiskur drykkur, en i afstöðu sinni til byggðamála hafa þeir sannarlega haft gott af, enda mun skynsam- legast hjá þjóðinni að halda þeim i stjórnarandstöðu sem lengst. Ég vænti mikils af þvi starfi, sem unnið verður á næstunni samkvæmt umræddri þingsálykt- unartillögu. Ég geri fastlega ráð fyrir þvi, að á næsta þingi verði unnt að afgreiða ýmis lög, sem marka munu nýja stefnu i byggðamálum, ekki aðeins i þágu dreifbýlisins, heldur landsins alls, þvi jafnvægi og heilbrigð þróun i byggð okkar lands er eitt af mikilvægustu málum allra Is- lendinga. Stórhugur í framkvæmdum Störf þessarar rikisstjdrnar ein- kennast ekki sizt af stórhug i framkvæmdum. Svo hefur verið um allar þær rikisstjórnir sem Framsóknarflokkurinn hefur veitt forstöðu. Það er nánast ótrú- legt, til dæmis, hve mikið tókst að framkvæma á erfiðleikaárunum fyrir strið. Nú blasir þörfin alls staðar við eftir 12 ára ihalds- stjórn. Ég hef áður nefnt sveitaraf- væðingu. Aðrar framkvæmdir i raforkumálum eru einnig miklar. A framkvæmdaáætlun er gert ráð fyrir fjármagni samkvæmt áætl- un um 47 millj. króna til Lagar- fossvirkjunar, um 96 milljónum króna til Mjólkár, og 80 milljón- um til Laxárvirkjunar. Einnig má nefna 4 milljónir til Blævar- dalsárvirkjunar. Þarna er einnig gert ráð fyrir 200 milljónum i Skeiðarárssandsveg og 25 mill- jónum i Djúpveg, 42 milljónum króna i hafnir og flugvelli sam- kvæmt Norðurlandsáætlun, en 150 milljónum er ráðstafað til vega- framkvæmda á Norðurlandi, eins og heitið var, fyrst og fremst með eflingu vegasjóðs á fjárlögum. Aðeins vinnst timi til þess að nefna þannig örfá atriði i stór- huga framkvæmdaáætlun, sem munu leggja grundvöllinn að bættum lifskjörum um land allt. Framfarastjórn — betra land Störf núverandi rik- isstjórnar einkennast af stórhug. Þau einkennast af festu og sigur- vissu i landhelgismálinu, af rétt látari tekjuskiptinu, af atvinnu- öryggi og bættum lifskjörum i efnahagsmálum, af róttækum umbótum á öllum sviðum at- vinnumála, af viðurkenningu á mikilvægi byggðajafnvægis og skipulagshyggju og af framsókn á öllum sviðum opinberra fram- Okkar vinsæla — ítalska PIZZA slær í gegn — Margar tegundir Opiö frá kl. 08-21.30. Laugavegi 178 Sími 3-47-80 Stefdís og Mjöll Hólm leika og syngja mánudags- þriðjudags- og mið- vikudagskvöld. x VEITINGAHÚSIO Lækjarteig 2 Rútur Hannesson og félagar Kjarnar — og Ásar Opið til kl. 1 kvæmda. Þetta er æðióliktihalds- stefnu viðreisnarstjórnarinnar. En viö, sem styöjum þessa rikisstjórn, leggjum áherzlu á fleiri og jafnvel enn mikilvægari grundvallarbreytingar. Við vilj- um gegna skyldum okkar við landið þannig, að við skilum af- komendum okkar betra landi en við tókum við, og við viljum setja markið hátt og stefna að auknum lifsgæðum i viðtækri merkingu, öllum til handa, en ekki aðeins að bættum lifskjörum i þröngri merkingu. Það var með þetta i huga, sem fjármagn til náttúru- verndar var margfaldað á fjár- lögum þessa árs. Þá kom ihalds- andinn einna gleggst fram, er málsvari Sjálfstæöismanna Matthias Bjarnason hneykslaðist sem mest á þeirri fjárveitingu i umræðum um fjárlögin fyrir ára- mótin. Avallt hefur verið ljóst, að stór- huga framfarastefna getur verið erfið i frmkvæmd. Til dæmis getur verið erfitt að ná jafnvægi i efnahagsmálum með auknum kaupmætti og atvinnuöryggi og mikilli samneyzlu, enda skal það viðurkennt, að ekki hefur tekizt að ná þeim tökum á dýrtiðinni, sem að er stefnt. Ég vil taka það fram, aö ég var ekki hlynntur gengisfellingunni fyrir áramótin. Hins vegar viður- kenni ég, að það var lftill munur á þeim bráðabirgðaráðstöfunum, sem þá komu til greina. Hiö mikilvæga er aö samstaða náist á næstkomandi hausti um rót- tækar aðgerðiri dýrtiðar- og efna- hagsmálum. Flestum mun nú orðið ljóst, að ekki veröur komizt hjá þvi að gera verulegar breytingar á visitölugrundvellin- um. Hinn miklu hraði, sem visi- talan veitir dýrtiöarskrúfunni er sizt af öllu launþegum til góðs. Slíkt leiðir aðeins til gengisfell- inga 3. eða 4. hvert ár, ef ekki oftar. Þetta er eitt stærsta við- fangsefnið á næsta leiti. Að þvi mun verða unnið i fullu samráði víð launþega i landinu. Það er sannfæring min, að sú samstaða muni nást, sem nauðsynleg er, þvi hver vill fórna núverandi framfarastjórn, stjórn vaxandi kaupmáttar og atvinnuöryggis og batnandi lifskjara og lifsgæða fyrir nýtt viðreisnartimabil? Hver vill uppgjöf i landhelgismál- inu? sr—ví JER jón E. Ragnarsson LÖGMAÐUR Laugavegi 3 • Sími 17200 P. O. Box 579, _____________________4 Sveitaheimili Óska eftir að koma 9 ára gömlum dreng til dvalar á sveitaheimili i sumar gegn góðri greiðslu. Vinsamlegast sendið tilboð merkt „Sveitaheimili — drengur” á afgreiðslu blaðsins. öllum tilboðum verður svarað. r i •óudn. I I bekkir * til sölu. — Hagstætt verö. Sendi f kröfu, ef óskað er. I Upplýsingar aö öldugötu 33 | ^ sfmi 1-94-07. j ,,Það mó gera eina nómsbraut fróhrindandi" segja iðnnemar í dlyktun um iðnfræðslu DAGANA 31. marz og 1. aprll var haldin fulltrúaráöstefna lön- nemasambands lslands og mættu þar 68 fulltrúar frá aöildarfélög- um Sambandsins viös vegar af landinu. A ráöstefnunni var fjall- að um kjaramál, iönfræöslu og félagsmái auk ýmissa annarra atriöa. Kjaramál iðnnema eru nú i eins konar millibilsástandi, en i haust verður væntanlega gengið i gerð nýrra samninga um lágmarks- laun iðnnema. Ráðstefnan lagði i þvf sambandi áherzlu á, að kjör iðnnema verði til umræðu um leið og kjör hinna lægst launuðu i samningaviðræðum þeim, sem væntanlegar eru milli Alþýðu- sambands tslands og atvinnurek- enda. Iðnfræðslumál eru nú mjög i sviðsljósi i almennum umræðum manna á milli um menntamál, og var gerð um þau svohljóðandi ályktun: „Iðnfræðslumál þjóðarinnar nálgast nú óhjákvæmilega tima- mót mikilla breytinga, eins og marka má af almennum umræð- um um verkmenntun i þjóðfélag- inu, og þeirri ákvörðun stjórn- valda að ráðast nú loks i endur- skoðun iðnfræöslulaganna frá 1966. A undanförnum árum hefur sú krafa orðið æ háværari að leggja bæri niður núverandi iðn- menntunarkerfi, þ.e. meistara- kerfið og er þaö eðlilegt, þvi það námsfyrirkomulag er með öllu óbærilegt fyrir nemendur og þjóðfélagið i heild. Einnig er það skilyrði fyrir að breytingar á iðnnámskerfinu nái tilætluðum árangri, að þingmenn og aðrir forráðamenn þjóðarinn- ar skynji, að allar hliöstæðar námsbrautir eiga að sitja við eðli- lega uppbyggingu atvinnulifsins, en þetta hugarfar endurspeglast i afgreiðslu fjárlaga á hverju ári, og t.d. voru á fjárlögum 1973 áætlaðar a.ðeins u.þ.b. 90 milljón- ir i allt iðnfræðslukerfiö, þ.á.m. kostnaöur viö yfirstjórn iðn- fræðslumála, en u.þ.b. 260 milljónir i menntaskólana. Áætla má, að það taki 8 til 10 ár að leggja niöur meistarakerfið i áföngun og þarf að tryggja, að þeir, sem læra iðn á þeim tima, fái þá fræðslu, sem nauösynlegt er. Fulltrúaráðstefnan vill leggja ® Bagley vestur til að skrifa handritið. En reynsla min af höfuðborg kvik- myndanna varö miður skemmti- leg. Ég var þrjá mánuöi, og allan þann tima gekk ekki á öðru en ei- lifum fundum út af handritinu. Þarna sat ég með gott eitt i huga og kringum mig hópur af hátt- settum mönnum, sem mösuðu og mösuðu. en kom ekki saman. — Endalausir fundir. Mér tókst aldrei að koma minum eigin skoðunum á framfæri, en hinir háu herrar slógu i sifellu á öxl mér og sögðu, aö þetta gengi al- deilis ágætlega. Þeir rifu „Ot i óvissuna” frá hver öröum og settu söguna svo saman aftur til þess að geta rifið þaö sundur á nýjan leik. Ég kom margsinnis með þá hæversku uppástungu, að við skyldum nú byrja á sjálfu handritinu. Og þeir brostu aðeins við mér og sögðu, að þetta gengi áherzlu á, að við endurskoðun iðnfræðslulaganna séu viðhöfð þau vinnubrögð, sem skila ættu beztum árangri, þ.e. gæta þess að iðnskólar verði rikisreknir, yfir- stjórn iðnfræðslumála verði sett undir einn hatt og þróun iðn- fræðslukerfisins frá meistara- fræðslunni til verkskóla, sé vel skipulögð bæði með tilliti til fjár- magns og fyrirkomulagsatriða. Það er vilji fulltrúaráðstefn- unnar, að verkleg kennsla verði á ný tekin upp við hina almennu iðnskóla, þvi i allflestum tilfellum nægir meistarakerfið ekki til að fræða nemendur um öli þau verk- svið, sem tilheyrir viðkomandi iðn. Sú hugmynd hefur litið dagsins ljós, að breyta fyrirkomulagi á rekstri iðnskóla á þann veg, að þeir, sem læra á meistarakerfi, sæki iðnskóla þrisvar á náms- timanum, fjóra mánuöi hvert sinn, i stað fjögurra bekkja, þrjá mánuði i hvert skipti. Með þessu ætti að fást betra samhengi i kennsluna og vill fulltrúaráð- stefnan lýsa fylgi sinu við þessa hugmynd. Með iðnfræðslulögunum frá 1966 voru sett ákvæði um fræöslu- nefndir. Nefndum þessum var ætlað að skipuleggja verklegt vinnustaðanám. örfáar þessara nefnda hafa skilað áliti, og er þaö þakkarvert, hinsvegar hafa þær viðtökur, sem þetta starf nefnd- anna hefur fengið i Iðnfræðsluráði, verið til ævarandi skammar og á engan hátt til þess fallnar að hvetja aðrar fræðslu- nefndir til að skila tillögum. Það er þvi einlæg áskorun fulltrúaráð- stefnunnar, að Iðnfræðsluráð verði nú þegar lagt niður og yfir- stjórn iðnfræðslumála færð inn i Menntamálaráðuneytið, fræðslu- nefndir verði launaðar og skóla- rannsóknadeild ráðuneytisins fái það verkefni að samræma starf nefndanna. Fulltrúaráðstefnan lýsir yfir ánægjusinnimeðþannáfanga, að verkskóla hefur verið komið á fót við Iönskólann i Reykjavík og væntir þess, að þar megi takast að leggja grunninn að áframhaid- andi þróun iðnfræöslumenntunar, yfir i algjöra verkskólakennslu, þannig að aðalbaráttumál Iðn- nemasambandsins i áraraðir fái litið dagsins ljós”. stórkostlega vel. Þegar þeir svo loks höfðu klippt og skorið söguna, þannig að hún var orðin óþekkjanleg, sagöi stjórnandinn mér að hefja handritsskrifin. En ég hef aldrei getað skrifað með hóp af mönnum i kringum mig með eilifar eftirgrennslanir og at- hugasemdir. Þegar hér var komið sögu, var ég orðinn dauðleiður á Hollywood og óskaði þess, að ég hefði aldrei skrifað „Út i óvissuna”. Heimskupörin, úrræðaleysiö og smámunasemin yfirleitt náði hámarki dag einn, er við sátum allir við hringborð og ræddum um það i i þrjá daga samfleytt, hvort stúlkan i mynd- inni skyldi segja: „Hello darling, it’s great to see you” eða „Darl- ing, how marvellous to see you, come right in”. Þeir náðu ekki samkomulagi og atriðið var þurrkað út. Og sjálfur fór ég frá Hollywood og hef ekki hugsað mér að koma þangað aftur.-Stp BRADLEY OG NUTCRACKERS SKEMMTA LOFTLBÐIR VIKINGASALIR BLOMASALUR m BORÐAPANTANIR I SIMUM 22321 22322. BORÐUM HALDIÐ Tll. KL. 9.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.