Tíminn - 15.04.1973, Blaðsíða 12

Tíminn - 15.04.1973, Blaðsíða 12
12 TÍMINN Sunnudagur 15. april 1973. BI rgöastöð SjávarafurAadcildarinnar i Silfurtúni i Garftahrcppi. Þarna eru geymdar umbuoir og veioariæri og nraoirysiar sjavaraiuroir til sölu á innanlandsmarkaöi. Fiskf lök, humar og rækja, svo eitthvaö sé nefnt. Gamlar og nýjar umbúöir Cod Fillets askjan er öll iitprentuö og mjög glæsileg á litlum höfnum er að ræða, kem- ur til kasta skipstjórans, sem oft verður að tefla djarft i þjónustu sinni við strjálbýlið, oft við litinn skilning á þeirra erfiða hlutverki — ekki hvað sizt af hálfu þeirra, sem stjórna hafnarmálunum hér á landi, en það er önnur saga. NAUÐUNGARUPPBOÐ Annað og siðasta nauðungaruppboð á hús- eigninni nr. 10 við Aðalgötu á Sauðárkróki, sem talin er eign Árna Gunnarssonar, fer fram á eigninni sjálfri þriðjudaginn 24. april 1973, kl. 14. Uppboðið hefir verið auglýst i 74., 75. og 77. tbl. Lögbirtinga- blaðs 1972. Bæjarfóegtinn á Sauðarkróki REYKJAVIKURMOTIÐ 1973 IAAELAVÖLLUR Ámorgun kl. 19 ieika KR og Ármann : KRR - IBR Mótanefnd Og það er fleira að hugsa um, en seldur fiskur. Lika verður að gæta þess, að sem mestur fiskur berist til Harrisburg i verksmiðj- una þar, sem aldrei má skorta hráefni og svo þarf að taka mið af geymslurýminu i frystihúsun- um. Þau hafa sumhver mjög tak- markað geymslupláss fyrir full- unninn, hraðfrystan fisk. Þvi er fylgzt náið með birgðum og jafn- vel aflabrögðum, svo húsin neyð- ist ekki til að hætta fiskmóttöku, þar sem frystiklefarnir eru fullir. Þó reynum við að hafa afskipanir sem jafnastar hjá öllum frysti- húsunum, en þvi er hinsvegar ekki að leyna, að oft dragast af- skipanir mest hjá þeim, sem hafa mikið geymslurými, sem auðvit- að er ósanngjarnt, en menn sýna skilning og það er fyrir öllu. Auk þess að sjá um farmana, að koma þeim i skip, þá göngum við frá farmskýrteinum og eigenda- skýrslum fyrir afurðirnar, og söfnum nauðsynlegum vottorðum þar að lútandi. Siðan eru gerðir útflutningspappirar i samræmi við samninga, en það eru aðrir, sem sjá um þá hluti. Þegar um freðfisklestun er að ræða, verður sérstakur eftirlits- maður að vera með skipunum. Eftirlitsmaðurinn er um borð, eins og einn af skipshöfninni og fylgist með lestuninni. Þetta er lögboðið eftirlitog þvi starfi hefur Jón Mýrdal gegnt i áraraðir fyrir Sjávarafurðadeildina við góðan orstir segir Ingi B. Halldórsson að lokum. M/S GULLFOSS fer frá Reykjavik miðvikudaginn 18. april til ísafjarðar. Vörumóttaka á mánudag 16. april og til hádegis þriðjudag, 17. april, i A-skála 3. Hf. Eimskipafélag íslands. Finnur Benediktsson annast birgöahókhaid Sjávarafuröadeild arinnar. Starfsmaður SIS um áraraöir. Bogi Þórðarson, fyrrum kaupfél agsstjóri. Bogi starfar aö ýmsum tölfræðilegum uppiýsingakerfum fyrir frystihúsin og skipuieggur vinnsluskýrslur. Bogi hefur vakiö mikla athygli fyrir snjailar blaöa greinar um hagfræðileg efni og sjávarútveg. Guðjón Friðgeirsson, aöaibókari. Starfsmaður SÍS síðan árið 1950. Kaupfélagsstjóri á Fáskrúðsfirði 1957-1970, þar sem hann stjórnaöi einnig stórútgerð og fiskvinnslu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.