Tíminn - 15.04.1973, Blaðsíða 25

Tíminn - 15.04.1973, Blaðsíða 25
Sunnudagur 15. april 1973. TÍMINN 25 Mánudagur 16. april 7.00 Morgunútvarp. Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsm. bl.), 9.00 og 10.00. Morgunbænkl. 7.45: Séra Jón Auðuns dómprófastur (a.v.d.v.) Morgunleikfimi kl. 7.50: Valdimar Ornólfsson og Magnús Pétursson pianóleikari (alla virka daga vikunnar). Morgun- stund barnanna kl. 8.45: Benedikt Arkelsson heldur áfram að segja sögur úr Bibliunni (7). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. Búnaðarþáttur kl. 10.25: Edwald Malmquist yfir- matsmaður talar um um- breytt viðhorf i kartöflu- ræktinni. Morgunpopp kl. 10.40: Hljómsveitin Who leikur og syngur. Fréttir kl. 11.00. Tónlist eftir Igor Stravinský: Columbia- kam mers veitin leikur Septett fyrir kammersveit. / Suisse Romande hljóm- sveitin leikur „Eldfuglinn” / Adrienne Albert syngur „Ugluna og köttinn’. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.15 Heilnæmir lifshættir (endurt. þáttur) Björn L. Jónsson læknir talar um trega meltingu. 14.30 S I ðd e g i s s a g a n : „Lifsorrustan” eftir Óskar Aðalstein Gunnar Stefánsson les (13) 15.00 Miðdegistónleikar: Kurt Stiehler og Sinfóniuhljóm- sveitin i Leipzig leika Con- certo gregoriano eftir Resphigi: Ernest Borsamsky stj. Eastman- Rochester hljómsveitin leikur Concerto gmssfiTnr. 1 eftir Ernest Bloclf: Howard Hanson stj. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Tilkynningar. 16.25 Popphornið 17.10 Framburðarkcnnsla i dönsku, ensku og frönsku 17.40 Börnin skrifa. Skeggi Asbjarnarson les bréf frá börnum. 18.00 Eyjapistill. Bænarorð. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Daglegt mál. Indriði Gislason lektor flytur þátt- inn. 19.25 Strjálbýli — þéttbýli. Þáttur i umsjá Vilhelms G. Kristinssonar fréttamanns. 19.40 Um daginn og veginn. Sigurður Helgason lög- fræðingur talar. 20.00 tslenzk tónlist. a. Fimm litil pianólög op. 2 eftir Sigurð Þórðarson. Gisli Magnússon leikur. b. Lög eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson og Þórarin Jónsson. Jón Sigurbjörns- son syngur. ólafur V. Albertsson leikur á pianó. 20.25 „N ornagestur Norðurlanda”. Séra Sigurjón Guðjónsson fyrr- um prófastur flytur erindi um Grundtvig. 21.05 Divértimenti fyrir klari- neltukvartett eftir Repé Barbier. Belgiski klari- nettukvartettinn leikur: Marcel Hanssen sstj. 21.20 A vettvangi dóms- málanna. Björn Helgason hæstaréttaritari talar. 21.40 lsienzkt mál. Endurtekinn siðasti þáttur AsgeirX Blöndals Magnús- sonar cand. marg. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Lestur Passiusálma (47) 22.25 Ctvarpssagan: „Ofvit- inn” eftir Þórberg Þórðar- son. Þorsteinn Hannesson les (28). 22.55 III jómplötusafnið i umsjá Gunnars Guðmunds- sonar. 23.50 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. I 11 IBilill Sunnudagur 15. apríl 1973 16.30. Endurtekið efni Frænka Charleys. Brezk gaman- mynd frá árinu 1941, byggð á hinum alkunna gamanleik eftir Brandon Thomas. Þýðandi Jón Thor Haralds- son Aður á dagskrá 3. marz s.l. 18.00 Stundin okkar Umsjónarmenn Sigriður Margrét Guðmundsdóttir og Hermann Ragnar Stefáns- son. 18.50 Enska knattspyrnan 19.50 Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Krossgátan. Spurninga- þáttur með þátttöku þeirra, sem heima sitja. Kynnir Róbert Arnfinnsson. Umsjón Andrés Indriðason. 21.00 Wimsey lávarður Brezkur sakamálaflokkur 5. þáttur. Sögulok. Þýðandi Óskar Ingimarsson. Efni 4. þáttar: Wimsey og Bunter ákveða að athuga nánar hvað er að finna i Griders Hole. Þeir leggja af stað upp heiðina, en lenda brátt i þoku svo ekki sér handa skil. Er þeir eiga skammt ófarið, lenda þeir i feni, svo- kölluðum „Péturspotti”, og eru hætt komnir. Þeim er þó bjargað á siðustu stundu, og um nóttina gista þeir á bæ Grimthorpes bónda. Þar kemst lávarðurinn að þvi, að bróðir hans, hertoginn, er i kunningskap við húsfreyjuna, og hjá henni hefur hann gist morð- nóttina. 21.50 Mafian á Sikiley. Dönsk Sendandi Samvinnusamningur endurnýiaður ARID 1961 var gerður samningur um menningar-, visinda- og tæknisamvinnu milli islands og Sovét- rikjanna. 1 dag hafa Magnús Torfi Ólafsson, menntamálaráðherra og Sergei T. Astavin, ambassador, samþykkt áætlun um framkvæmd samningsins á árunum 1973 og 1974. Gerir áætlunin ráð fyrir, að áfram verði unnið að eflingu samskipta þjóðanna á sviði menningarmála. kvikmynd, tekin að mestu i Palermo, með viðtölum við ýmsa ítali um þetta sér- kennilega þjóðfélagsfyrir- brigði. Þýðandi Sonja Diego. (Nordvision — Danska sjónvarpið) 22.25 Að kvöldi dags. Sr. Ólafur Skúlason flytur hugvekju. 22.35 Dagskrárlok Mánudagur 16. apríl 1973 20.00 Fréttir 20.25 Veður og auglýsingar 20.30 Sú var tiðin (The Good Old Days). Brezk kvöld- skemmtun i gömlum stil. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. (Evrovision — BBC) 21.15 Aska.Norskt sjónvarps- leikrit eftir Sverri Udnæs. Meðal leikenda: Wenche Foss, Jörn Ording, Svein Scharffenberg og Per Jansen. Þyðandi Jón Thor Haraldsson. Leikritið greinir frá miðaldra hjónum, sem búa tvö ein i stóru húsi. Einkasonur þeirra er farinn að heiman, og af honum hafa engar fréttir borizt i langan tima. En dag nokkurn birtast fjórir óvæntir gestir, sem koma róti á kyrrlátt lif hjónanna (Nordvision — Norska sjónvarpið) 22.55 Dagskrárlok. IGNIS I FRYSTIKISTUR I ll~r RAFTORfi SIMI: 26660 RAFIÐJAN SIMI:1929«, Timinner • peníngar | Auglýsitf i iTimanum i EINA BLAÐIÐ A ISLANDI, SEM KOMIÐ HEFUR OT AÞREMUR TUNGUMALUM, ÍSLENZKU, ENSKU OG RÚSSNESKU. y < X t caupið >KAK ímaritiá FLYTUR KJARNANN UR FRETTUM SKAKPRESSUNNAR. OG HELZTU FRETTIR AF INNLENDUM VETTVANGI. skák er tvímælalaust bezta tómstunda- iója sem um getur 15899. HRINGIÐ STRAX. hentar öllum KEMUR UT 10 SINNUM A ARI. FJÖLDI MYNDA PRÝÐA BLAÐIÐ. « * S >að >orgar i'9 TÍMARITIÐ SKAK, PÓSTHÓLF 1179, REYKJAVlK.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.