Tíminn - 15.04.1973, Blaðsíða 22

Tíminn - 15.04.1973, Blaðsíða 22
22 TÍMINN Sunnudagur 15. april 1973. HU Sunnudagur 15. apríl 1973 IDAC Heilsugæzla Slysavarftstofan i Borgar- spitalanum er opin allan sólarhringinn. Simi 81212. Almennar upplýsingar um lækn^-og lyfjabúAaþjónusluna i Keykjavik, eru gelnar i sima: 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Laugavegi 42 frá kl. 9- 12 Simi: 25641. Kvöld, nætur og helgidaga- varzla apóteka I Ileykjavik. vikuna 13. til 19. april er i Laugarnesapóteki og apóteki Vesturbæjar. Laugarnes- apótek annast vörzluna á sunnudögum, helgidögum og alm. fridögum, einnig nætur- vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl.9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og alm. fridögum. Lögregla og slökkviliðið Heykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og' sjúkrabifreið, simi 11100. Kopavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Halnarl jöröur: Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. Bilanatilkynningar Hafmagn. t Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. i llafnarfiröi, simi 51336. Ilita veilubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122 Simabilanir simi 05 Félagslíf Félagsstarf eldri borgara, Langholtsvegi 109-111. Mið- vikudaginn 18. april verður opið hús frá kl. 1.30 e.h. Auk venjulegra dagskrárliða les Armann Kr. Einarsson upp úr verkum sinum. Páskaferöir 1. Þórsmörk 5 dagar 2. Þórsmörk 2 1/2 dag 3. Landmannalaugar 5 dagar Ennfremur 5 dagsferðir Ferðafélag tslands öldugötu 3, Simar 19533 og 11798 Blöð og límarit IIIynur3. tbl. 1973. Efni M.A.: Kinverski risinn ris upp við dogg. Sigurður Markússon: Timatal feðra vorra. Sigurður Hreiöar: Punktar um sölu. Skipulagsbreytingar i V- Þýzkalandi. Asgarður. Efnisyfirlit: Vest- mannaeyjar (leiðari) Samningsrétturinn. Formannaráðstefnan. Byggingarframkvæmdir að hefjast. Dómar vegna uppsagna. Félagafréttir. Dómstólaskipan mála. Að Munaðarnesi viðtal við Þórö Kristjánsson. Reikningar BSRB 1971. Kennararáðstefna BSRB. Túlkun ákvæða samninga. Aðalfundur fulltrúaráðs orlofsheimila Fræðslunámskeið hjúkrunar- kvenna. Starfsmat á Akur- eyri. Orlofsferðir i sumar. Fræðsíuerindi um lifeyrisrétt eftir Jón Sigurðsson, ráðu- neytisstjóra. Margt fleira efni er i blaðinu. S v e i t a r s t j ó r n a r m á 1, 1. tölublaö 1973 er komið út. Birgir ísl. Gunnarsson, borgarstjóri, svarar i grein spurningunni: Á hvaða verk- efni ættu sveitarfélögin að leggja mesta áherzlu i fram- tiöinni? Jóhannes Zoega, hita- veitustjóri, skrifar um hita- veitu á höfuðborgarsvæðinu, og birt er efni frá ráðstefnu um tæknimál svietarfélaga, sem haldin var fyrr i vetur. Sigurður Jóhannsson, vega- málastjóri, skrifar um fram- lag vegasjóðs til þjóövega i kaupstöðum og kauptúnum, Stefán Jónsson, arkitekt, um samstarf skipulagsmanna og tæknimanna og Sigurður Thoroddsen, arkitekt, um skipulagsmál frá tæknilegu sjónarmiði, deildarverk- fræðingarnir Sigfús örn Sig- fússon um slitlag og Guð- mundur Guðlaugsson um undirstöður gatna, Jóhannes Guömundsson, verk- fræöingur, á grein um gatna- þversnið og gatnabreidd og Hilmar Sigurðsson, verk- fræðingur, um þróun tækni- málefna i Njarðvikurhreppi. Birtar eru fréttir frá sveitar- stjórnum og stjórn Sambands islenzkra sveitarfélaga og ábendingar um gerð fjárhags- aætlunar sveitarfélaga fyrir árið 1973. Forustugreinina, Hitaveitur sveitarfélaga, skrifar ritstjórinn, Unnar Stefánsson. Frjáls Verzlun, 3. tbl. 1973. Helzta efni: I stuttu máli. Orðspor. Reykjavikurhöfn: Aform um nýja fiskihöfn. Kaupstefnan tsl. fatnaður: Fataiönaður þriðja stærsta iðngrein landsins. Ótrygg aðátaða bilaframleiðenda i Evrópu. Bjartir timar fram- undan á Evrópu flugleiðum. Lita á Sviþjóð sem hluta af heimamarkaði sinum. Fiski- fréttir. Samtfðarmaður: Einar Guðfinnsson litgerðar- maður Bolungarvik. Saltfisk- verkun: Gjörbreytt tækni i verkun hjá saltfiskstöðvunum. Greinar og viðtöl. o.m. fleira. Frcyr, 69. 'árg. april 1973, hefur borizt blaðinu og er efni þess fjölbreytt að vanda, meðal annars má nefna: Um ull, fréttatilkynning. Um sól- geislun og uppgufun. Um búnaöarmenntun. Breytingar á fjarðræktarlögunum. Gras- kögglar i Narke. Frá Búnaðarsambandi Austur- lands. Horft yfir Hérað. Um tæmingu áburðarhúsa. Verð- grundvöllur búvöru. Verð á búvöru frá 1.3. 1973. Pall Sveinsson. Menn og málefni. Molar. Söfn og sýningar Töfra maðurinn Baldur Georgs mun skemmta i Breið- firöingabúð i Dýrasafninu á sunnudögum frá kl. 3-6. Tilkynning A.A. samtökin. Viðtalstimi alla virka daga kl. 18.00 til 19.00 i sima 16373. ■ ANDLEG HflEYSn-ALLRA HEILLB Munið frimerkjasöfnun Geö- verndar. Pósthólf 1308 eöa skrifstofu félagsins Hafnar- stræti 5. Vestur gaf og Suður spilaði 4 Hj. á eftirfarandi spil. Mót- herjarnir höfðu ekkert sagt i spilinu. Vestur spilaði út T-K, siðan T-D, sem Austur yfirtók með ás og spilaði 3ja tiglinum. Suður vann nú spilið á snjallan hátt. ♦ S AK1064 ¥ H D9 4 T 642 4 L K102 ♦ S D8 ¥ H G2 4 T A753 4 L D9653 é S 753 ¥ H AK108763 4 T 109 * L G S trompaði T, spilaði Hj. á drottningu blinds og siðan L-2. Austur lét litið og þegar Vestur varð að drepa með L-As var spilið unnið. En hvers vegna spilaði S á þennan hátt? — Astæðan er kannski ekki augljós — en athygli verð. Nú, Vestur hafði sagt pass i fyrstu hendi og sýnt K og D i T. Hann átti örugglega gosann lika, og þá var nær útilokað, að hann gæti á A-D i laufi. Ef Vestur hefði drepið L-G með L-D var spilarinn ákveðinn i þvi, að trompa út L-Ás hjá Austri. — A gat hnekkt spilinu með þvi að spila L-D en hver finnur þá vörn við spilaborðið? Útilokað er það þó ekki. ♦ SG92 ¥ H 54 4 T KDG8 4 L A874 A skákrhóti i Sarstedt 1948 kom þessi staða upp i skák Lucke og Brinckmann, sem hefur svart og á leik. 18.-----Rb4! 19. Ba3 — Rd3 20. Dxd3 — exd3 21. Bxd6 — Dxg4 + og hvitur gaf. FERMINGARGJAFIR NÝIA TESTAMEHTIÐ vasaútgáfa/skinn og nýja SALMABOKIN 2. prentun fást i bókaverzlunum og hjá kristilegu félögunum. HIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG (Auðbranói'.*tofu Hallgrimskirkju Reykjavík siini 17805 opiö 3-5 e.h. Framsóknarvist 26. apríl Sfðasta spilakvöldið i þriggja kvölda vistarkeppninni, verður aö Hótel Sögu, fimmtudaginn 26. apríl og hefst að vcnju kl. 20.30. Ilúsið opnað kl. 20. Aðalvinningurinn verður heimilistæki og hús- gögn fyrir 20 þúsund krónur. Auk þess verða veitt góð kvöldverö- laun. þrenn fyrir karla og þrenn fyrir konur. Dansað til kl. 1. Nánar auglýst síðar. __________________________ Vistarnefnd FR. Akranes Framsóknarfélag Akraness heldur framsóknarvist i félags heimili sinu, að sunnubraut 21, Sunnudaginn 15. april kl. 16. öllum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Frá Þroskaþjálfa- skóla íslands Umsóknarfrestur um skólavist næsta haust er til 15. mai n.k. Þeir(sem þegar hafa skilað umsóknum eru beðnir að stað- festa þær fyrir þann tima. Kópavogshæli 13. april 1973 Skólastjóri Húseigendur — Umráðamenrt fasteigna Við önnumst samkvæmt tilboðum hvers konar. þéttingar á steinþökum og lekasprungum i veggjum. Höfum á liðnum árum annast verkefni m.a, fyrir skólabyggingar, sjúkrahús, félags- heimili, hótel, ásamt fyrir hundruð einstaklinga um allt land. Tökum verk hvar sem er á landinu. 10 ára ábyrgðarskirteini Skrifið eða hringið eftir upplýsingum. Verktakafélagið Tindur Simi 40258 — Pósthólf 32 — Kópavogi. Hjartanlegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför Unnar Jonsdottur húsfreyju i Holti Einkum þökkum við lækni og öðru starfsliði sjúkrahússins á Selfossi. Sigurgrimi Jón Sigurgrfmsson Hörður Sigurgrimsson Ingibjörg Sigurgrimsdóttir Aslaug Sigurgrimsdóttir Vernharður Sigurgrimsson Skúli Sigurgrimsson Ragnheiður Sigurgrimsdóttir Grimur Sigurgrímsson liákon Sigurgrímsson Jónsson Jóna Asmundsdóttir Anna G. Bjarnardóttir Sveinbjörn Guðmundsson Guðjón ólafsson Gyða Guðmundsdóttir Elin Tómasdóttir Peter Behrens Elin Frimannsdóttir Unnur Stefánsdóttir Maðurinn minn, sonur og faðir Sigmundur Þórðarson frá Viðey, Gnoðarvog 42, verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni mánudaginn 16. þessa mánaðar kl. 1.30. Þeim.sem vildu minnast hans er bent á S.l.B.S. Asgerður Kristjánsdóttir, Sólveig Sigmundsdóttir, Kristinn Sigmundsson, Asgerður Jónsdóttir. Þórður Sigmundsson, Eiginkona min og móðir okkar Sigrún Jónsdóttir frá Reyðarfirði verður jarðsungin frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 17. april kl. 15.00 Þeim, sem vildu minnast hennar er vinsamlega bent á Krabbameinsfélag Islands. Björn Eysteinsson og börn. Eiginkona min Guðriður Vigfúsdóttir andaðist i Landakotsspitala fimmtudaginn 12. april. Fyrir hönd aðstandenda Björn O. Björnsson. r

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.