Tíminn - 15.04.1973, Blaðsíða 24

Tíminn - 15.04.1973, Blaðsíða 24
24 TÍMINN Sunnudagur 15. april 1973. vegna hafiö þið ekki sagt mér frá þessu? Hvar er hún? Viltu vera svo góö aö sækja hana, Kristín? — Ég held að hún sé eitthvað upptekin á herberginu sinu, en ég skal ná i hana. Kristin sagði þetta fremur treglega, þvi að henni fannst óréttlátt að þurfa að yfir- gefa dýrðlinginn, þótt ekki væri nema um fáar sekúndur. Sherida hraðaði sér niöur, og Lea snéri sér að henni og rétti henni hendina brosandi. — Það var stór synd að ég skyldi ekki vera heima þegar þér komuð, sagði hún.— Ég vona að fjöl- skyldan hafi tekið vel á móti yður. Velkomin til Bastions ennþá einu sinni, Sherida. Enginn hér mun kalla yður Binyon, og þá vil ég heldur ekki gera það. Hún litur ennþá frísklegar út þegar hún er nálægt manni, hugsaði Sherida Það er hrein fjarstæða, að hún skuli þurfa að vera bundin við þennan stól. Andlitsdrættir voru allir mjúkir sem á barni væru, varirnar vel lagaðar og bústnar, hárið sem gullinn baugur um enni og eyru, hin bláu augu geisluðu á móti henni, og handabandið var þétt og hjartanlegt. Þegar hún brosti kom greinilegur spékoppur á aðra kinnina, og hvitar, sterkar tennur geilsuðu við hinar ferskju-rauðu varir. Hún er hrein fegurðaropinberun, hugsaði Sherida. Hátt sagði hún: — Mér finnst alveg yndislegt hér. — Það var gaman að heyra, við vonum öll að þú verðir hér sem lengst, sagði Lea. — En nú verður bezt fyrir okkur Sheridu að ná áttunum og fara að taka til starfa. Lea hafði að engu hávær mótmæli, og Logan ýtti stólnum þvert í gegnum skálann og inn i þröngan gang, sem lá að herbergi Leu. Það var stór stofa með útsýni yfir garðinn og Höfðann. Stofan var búin bæði sem dagstofa og skrifstofa, húsgögnin öll af nýjustu tizku, sem stungu mjög i stúf við önnur húsgögn á heimilinu. Einn veggurinn var þakinn bókum og skjalamöppum, á öörum hékk Gauguin-mynd og ekkert annað, en á þeim þriðja voru dyr inn i svefnherbergið og baðið. — Puh, loksins fáum við þá friö, sagði Lea, þegar Logan var farinn út. — Maður skyldi halda að ég hefði verið að heiman i tvö ár en ekki tvo daga. En þau eru svo indæl og notaleg við mig, að ég sárskammast min. En segðu mér nú hvað þú — ég segi þú — segir um staöinn? spuröi Lea. — Ég kann mjög vel við mig, en mér kom ekki til hugar aö húsiö væri svona stórt og viröulegt. Þaö er eitthvað svo rólegt og hlýlegt. — Finnst þér það? Lea kipraði augun saman. — Hamingja hefur ekki alltaf rikt hér á Bastions. Sorglegir atburðir hafa gerzt hér i tlmans rás, og þegar ég fyrst kom hingað, hataði ég húsið, en ég er komin yfir það nú, sem betur fer. Hún kveikti sér í sigarettu. — Hefur’fjölskyldan sagt þér hvað ég hef aöallega fyrir stafni? Ég meina — hafa þau ljóstrað upp hinum bók— menntalega leyndardómi minum? — Já, Kristin sagði mér að þú værir „Frænka Von”, svaraði Sherida, dálitið undrandi yfir hinum hálfháðslega og hálf ótta-- blandna tón, sem Lea lagði i orðin. — Ég mátti svo sem vita það, andvarpaði Lea. — Þessi unglingsstúlka tignar mig eins og guðdómlega veru. Ég er nærri þvi að segja hrædd við þessa takamarkalausu tilbeiðslu. Hvað segir þú annars um ljóðmæli min? — Þau eru vel gerð og ákaflega vinsæl, svaraði Sherida. — Já, á sama hátt og jarðarber og rjómi, svaraði Lea. — Þarna hefurðu skoðun mina á Frænku Von og hinu væmna þvaðri, sem birtist i hennar nafni. Sherida varð alveg orðlaus yfir þessari nöpru viðurkenningu, en áður en hún varð viöbúin til svars, var bankað á huröina, og Jana spurði hvort Simon Crowdy mætti koma inn. — Auðvitað! Lea ljómaði i framan. — Simon Crowdy er hús- læknir okkar, og litur stundum hérna inn til okkar. Sherida átti von á að sjá gamlan, gráhærðan og glaðlegan sveitalækni, en Simon Crowdy hefði getað leikið höfuðhlutverkið i hvaða læknakvikmynd, sem vera skyldi. Hann var á fertugs- aldrinum, hár og heröabreiður, andlitið dálitið tekið og brúnt, og í dökkum augunum var glampi, sem var i nokkurri mótsetningu við hið laun- hæðnislega bros þegar hann heilsaði Leu. — Hvernig liöur þér eftir ferða- lagið, spurði hann. — Ég var hér á ferðinni svo ég gat þá eins litið inn um leið. — Þú er verri en Mallory, Simon. Ferðin hressti mig einmitt. Heilsaöu nú nýja ritaranum minum kurteislega. Hún heitir Sherida Binyvn, sagði hún brosandi — Við erum búnar aö gera nóg i dag, Sherida. Fáðu þér nú heldur göngu i garöinum. Og Jana, viltu vera svo elskuleg aö hringja til Mabel Brastock, og segja henni að ég sé á lifi, aö öðrum kosti fáum við hana i heimsókn á stundinni, sagði Lea. Sherida og Jana gengu út. Jana hraðaði sér að simanum. Hún var rauð i kinnum og með þjáningar- drætti við munninn. Lea hafði verið helzt til dugleg við að koma þeim burt úr stofunni þegar læknirinn kom. En nú setti hún ofan i við sjálfa sig. Hún mátti ekki láta hugmyndaflugið hlaupa með sig i gönur fyrir það eitt að læknir Leu var bæöi ungur og fallegur. Hún hitti Logan úti i garöinum. — Hæ, kallaði hann. — Þú hefur mátt til að fá þér friskt loft eftir öll ilmbréfin til Frænku Von? — Nei, Crowdy læknir kom og tók frú St. Aubyn tali. — Nú, svaraði hann áhugalaust, — hvernig lizt þér á manninn? — Ég hef nú ekki séð hann nema andartak, ég held hann sé ágætur. — Já, hann er það. Hann bjargaði lifi Leu eftir slysið. Hún var svo illa farin, að það var ekki viðlit að koma henni á sjúkrahús. Simon varð þvi einn að bera ábyrgðina. Náttúrlega náði pabbi i sérfræðinga frá Lundúnum, en þá hafði Simon framkvæmt það erfiðasta. Lea hefur borið traust til hans frá þvi fyrsta, og það hafði sitt að segja. Nú er hann ákaflega stoltur af henni. Hún hefur verið stjarnan meðal sjúklinga hans i mörg ár, sagði Logan — Komdu, við skulum skoða gróðurhúsin, bætti hann við. 4 Þegar allir voru háttaðir um kvöldið, gekk Mallory inn til Leu. Hún tók oftast seint á sig náðir, þvi að hún þurfti ekki mikinn svefn. Það hafði tekið Mallory langan tima að fallast á að hún lægi klukkustund eftir klukku- stund alein og andvaka, en hún hafði alltaf sagt að hún vildi helzt liggja ein um nætur. — Það snúast allir i kringum mig á daginn, svo það er ekki nema sanngjarnt að ég sé ein um nætur, hafði hún sagt. Hann hafði skilið hana. Hann gekk gjarnan til hennar til þess að spjalla við hana og fá sér i pipu áður en hann gekk sjálfur til náða. — Hvernig likar þér við Sheridu? spurði hann. — Sérlega vel, svaraði hún.— Hún er áreiðanlega góð og skynsöm stúlka sem maður getur skoðað sem vin og lagskonu. Ég varð dálitið undrandi þegar ég sá hana, hún litur svo vel út. Ég finn að það kemur mér vel, þvi að ég minnist þess aö mér féll aldrei viö hinar tvær, sem voru hér á undan henni. þær voru ekki aðlaðandi. — Það er vist og satt, að ÍS::-: Sherida er snotur, en er nokkur ástæða til þess að hafa áhyggjur af þvi? jijiSjí Auðvitað ekki, svaraði hún og >>:!;$: kveikti sér i sigarettu. — Mér í!;i;!;!; varð aðeins hugsað til Logans. ííg;;! — Logans? Mallory rak upp ;i;!;!;!;i stór augu. — Hvers vegna það? !;!;!;!;!; — Hann er heillandi fyrir i;!;!;!;!; konur, og ég held að margar j;;!;;;!;; ungar stúlkur hafi fengið að finna Síjvj fyrir þvi. j;j;j;jí — Nú held ég að þú ýkir Lea. j;j;j;j;j; —Þú ert alveg eins og allir aðrir jíjxj; pabbar, sagði Lea og blés nokkra ijíSjíj reykhringi. — Logan er nú orðinn j;j;jij;j; fulltiða maður, svo þú munt ekki jSjijij! hafa afskipti af hans málefnum. j;j;j;j;j En ég er kona og má heita móðir Síjyji hans, og ég finn og veit að hann er jgjgjjj mikill kvennaljómi. Ég er viss ;!;!;!;% um að bæði Patricia Mond og j;j;j;j;j; Katrin Maitland höfðu talsverðan yjíjjij; hjartslátt þegar þær fóru héðan, þó að Logan væri það ekki ljóst. ÍImíIBII 1386 Lárétt 1) Fiskur,- 6) Borði.- 8) Dauði,- 10) Fum,- 12) Varð- andi,-13) Baul,-14) Flik,-16) Ennfremur,- 17) Klaka.- 19) Reita,- Lóðrétt 2) Matur,- 3) Hasar.- Gangur,- 5) Rifa,- Lóðrétt 2) Fót,- 3) LL,- 4) Nit. Uggar.- 7) Grund,- 9) Ern.- Ata,- 15) Aum,- 16) Pat - Ná,- 5) 11) 18) 15) Kvendýr,- Leit.- 16) llát,- Ráöning á gátu No. 1385. Lárétt 1) Efins.- 6) Óli,- 8) Get.- Tár,- 12) Gr,- 13) TU,- Ana.- 16) Pan.- 17) Una,- Smátt.- Einhver barði'^-• . Og Rex? jjjjjjjjjji Sunnudagur jjjjjjjjjj: 15. april llp Pálmasunnudagur !;!;!;!;!; 8.00 Morgunandakt Séra j;j;j;j;j; Sigurður Pálsson vigslu- ;j;j;!;!;! biskup flytur ritningarorð !j!j!j!j;j og bæn. j;j;j;!;!; 8.10 Fréttir og veðurfregnir. j;j!j;j!j; 8.15 Létt morgunlög. Hohner ;!;!;;;!;! harmonikuhljómsveitin !j;j;j;j!j leikur ballettsvitu eftir !;!;!;!;!; Hans Brehme og hljómsveit j!j!j!j!j! Franks Chacksfields leikur. í;j;j;j;j) 9.00 Fréttir. Útdráttur úr for- jjyjSj ustugreinum dagblaðanna. j;j;j;j;j; 9.15 Morguntónleikar (10.10. ;jí!j;j! Veðurfregnir). a. Messa i ;j;j;j;j;j As-dúr eftir Franz Schu- :j;j!j!j;j! bert. Flytjendur: Maria j;j;j;j;j;j Stader, Marga Höffgen, jjjjjjjjjjj Ernst Hafliger, Hermann ijíjí Uhde, dómkórinn i Regens- ;j;j;j;j;j burg og Sinfóniuhljómsveit ;!;!;!;!;! útvarpsins i Múnchen: ;;;!;;;!;; Georg Katzinger stj. d. ;j!j;j;j;j Pianókonsert i d-moll j!!!;!;!!! (K466) eftir Wolfgang Ama- j;j;j;j;j; deus Mozart. Vladimir ijljljjjlj Asjkenazý og Sinfóniu- jj;j;j;$ hljómsveit Lundúna leika: I;;;!;;;!; Hans Schmidt-Isserstedt stj. 1100 Messa I Selfosskirkju. jjjjjjjjjj Sigurður Sigurðarson. j;j;j;j;j;i Organleikari: Glúmur ;;j!j;j;j;j Gylfason. ;j;j;j;j;j: 12.15 Dagskráin. Tónleikar. :;j;j;?!;! 12.25 Fréttir og veðurfregnir. :*j;K Tilkynningar. Tónleikar. jg;!;!; 13.15 Afrika — lönd og þjóðir. j;j;j;j;j; Haraldur Ólafsson fiytur ;íj;j;j;j fjórða hádegiserindi sitt. yjíy! 14.00 Dagskrárstjóri i eina j;j;j;j;j; klukkustund. Sigvaldi jSjyj! Hjálmarsson ræður dag- ;j;j;j;j;j skránni. íí!;;;!! 15.00 Miðdegistónleikar: ;!j!j!j!j! Tónlist eftir Mendelssohn. ;!;:j;j;j; Hátiðartónleikar frá út- ;j;j;j;j;j varpinu I Berlin. !;!;;;;;:;: Flytjendur: Scherzer-trióið, jySjí Erber-kvartettinn, Amda- SjSjí deus Webersinke píanóleik- :jyj;j;j: ari og útvarpskórinn i :?$!$: Berlin, Wolf-Dieter :!j;j;j;j;j Hauschild stj. a. Trió nr. 1 i ij|j|j d-moll fyrir fiðlu, knéfiðlu jjjSjí; og pianó op. 49. b. Kórlög og ;j;j;j;j;j dúettar. c. Kvintett nr. 2 i B- jjjjjjSj dúr fyrir tvær fiðlur, tvær j;j;j;j;j; lágfiðlur og knéfiðlu op. 87. ;!;!;!;!;! 16.30 „Með hornaþyt” ;j;j;j;j;j Skólahljómsveit Kópavogs j;j;j;!;í; leikur. Björn Guðjónsson j!j;j!j;j; stjórnar. ;j;j;j;jjj 16.55 Veðurfregnir. Fréttir. y;!j:‘j!j: 17.00 Kötlugos 1755. Berg- i;j;j;j;j; steinn Jónsson lektor les SgK frásögn Jóns sýslumanns j;j;j;j;j; Sigurössonar i Holti i Mýr- j!p dal, útgefna af Þorvaldi ;j;j;j;j;j Thoroddsen. j!Sy; 17.25 Sunnudagslögin. jj;j;^; 17.35 Á degi dýranna. Sæ- íí:!:!:! mundur Guövinsson stjórn- ;j;j;j;j;j ar þætti um dýravernd. j:jyj!j; 18.00 Eyjapistill. Bænarorð. Sjijjjj: Tónleikar. Tilkynningar. !j!j!j!j;j 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá j;j;j;j;j; kvöldsins. j!j;j;j!j: 19.00 Fréttir. Tilkynningar ;j;j;j;j;j 19.20 Fréttaspegili j;j;j;j;j; 19.35 Vmisiegt um j:j:j:j:j; krabbamein og afstöðu til ;j;j;jjjjj þess. Bjarni Bjarnason •j;j;j;j;j læknir flytur erindi. j;j;j;j;j; 19.55 Sumarnætur” Sex :;j;jyj; sönglög eftir Hector Berlioz j;j;!;j;j við kvæði eftir Theophile j;j;j;j;j Gautier. Nancy Deering og ;j;j;j;j;: Sinfóniuhljómsveit tslands jjjjjjjjjj flytja: Richard Kapp stj. j;j;j;j;j: Jón Múíí Arnason les þýð- ;j;j;j;jj: ingu önnu Mariu Þóris- ;j;j;j;j;j dóttur á kvæðum Gautiers. j;j;!;!;!; 20.25 Tvær smásögur: „Simtal j|j!j!j! að morgni dags” og Karlinn ;j;j;j;j;j f tunglinu” Höfundurinn, yj;j;j;j Þórunn Magnea Magnús- j;!;!;!;!; dóttir, flytur. ;!;!;y;! 20.45 A taii við fræðimann. ;j;j;j;j;j Jónas Jónasson ræðir við ;j;j!j;j;j Kristmund Bjarnason á j;j;j;j;j; Sjávarborg i Skagafirði. ÍSjy 21.10 Kórsöngur. Gachinger- j;j;j;j;j kórinn syngur lög eftir j;j;j!j;j: Brahms. ;j;j;jjj 21.30 Lestur fornrita: Njáls j!j!!;!:!: saga. Dr. Einar Ól. Sveins- !;!;!;!;!; son prófessor les (24). jjjjjjjjjj 22.00 Fréttir. ;j;jí;jj 22.15 Veðurfregnir. Frá !;!;!;•;:; tslandsmótinu i handknatt- j!;!j!j!j! leik. Jón Ásgeirsson lýsir !j!j!j;j!j 22.45 Danslög j;j;j;j;j; 23.25 Fréttir i stuttu máli. jj!j!j!j! Dagskrárlok.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.