Tíminn - 15.04.1973, Blaðsíða 30

Tíminn - 15.04.1973, Blaðsíða 30
30 TÍMINN Sunnudagur 15. april 1973. Nivada ©HHH JUpina. [j Magnús E. Baldvínsson Laugavegi 12 - Sími 22804 úrsmíði er okkar fag^0g OMEGA Fyrsta langferð fullorðinna hjóna FRÁ EYJUM TIL ÁSTRALÍU — með viðkomu í Reykjavík NATTURUHAMFARIRNAR i Vestman naey jum hafa breytt lifsháttum og framtiA- aráætlunum æriA margra. FullorAin hjón sem flýja uröu gosiö og búa nú I licykjavík, munu á næstunni fara f sitt fyrsta langferöalag og er för- inni heitiö alla leiö til Astralíu, þar sem þau munu dvelja f eitt eöa tvö ár hjá dóttur sinni, er þar býr. Eru þaö hjónin Jó- hannes Albertsson, 73 ára gamall og fyrrum lögreglu- þjónn i Eyjum og IVlarta Pct- ursdóttir. Jóhannes sagði Timanum, að hefði gosiö ekki orðið, hefðu þau setið heima og ekki látið sér detta i huga að fara- þessa löngu ferð. — En dóttir okkar, sem búsett er i Astraliu ætlaði að koma heim i sumar og dvelja hjá okkur f nokkra mánuði með börn sín. En svo breyttist allur okkar hagur á svipstundu. Og þá datt henni i hug, að við kæmum til hennar og erum við helzt að hugsa um að bregða okkur. Það er ekki endanlega ákveðið enn hve- nær við förum, en við sjáum ekki að við höfum neitt annað betra við timann að gera. Maður er kominn á flæking hvort eð er. — Okkur hefur dottið i hug að dvelja i Astraliu i eitt eða tvö ár. Fer það allt eftir atvik- um og hvernig okkur likar þar, hve lengi við verðum. En það tekur þvi varla að ferðast svo langa leið, ef maður ætlar að fara strax aftur til baka. Dóttir þeirra hjóna, Sofffa, býr skammt utan við Sidney. Hún er gifi Lúövik Sigurðs- syni, sem ættaður er frá Djúpuvik. Hann starfar viö húsabyggingar, og vegnar vel i Ástraliu. — Viö þurfum ekki aö hrekjast frá tslandi vegna húsnæöisleysis eða annarra aðstæðna. Við fengum ágæta ibúð við Sæviðarsund og búum þar. Þá eigum við mörg börn og barnabörn hér á landi. Ég á sex börn frá fyrra hjónabandi, sem öll eru gift og ég og nú- verandi kona min eigum son búsettan hér, auk Soffiu. — Við höfum ekki gert við- reist um dagana og má segja að þetta sé byrjunarstigið á þvi. Konan mín hefur aldrei farið til útlanda, en á striðsár- unum fór ég tvær feröir með fiskibátum til Englands. Jóhannes er Húnvetningur, en flutti til Eyja árið 1925. Þar var hann lögreglumaður i 37 ár. Marta er ættuð úr Land- eyjum, en eins og svo margir sem fluttu ungir til Eyja og hafa staríað þar öll sin mann- dómsár telja þau sig Vest- mannaeyinga. Jóhannes kvað hús þeirra i Eyjum vera óskemmt, enda stendur það vestarlega i bæn- um. Vikur hlóðst á það en var mokað burt. Getur timinn einn og máttarvöld skorið úr um, hvort þau geta flutt i sitt gamla .hús aftur þegar þau koma úr langferðinni. —OÓ. Iljónin Marta Pétursdóttir og Jóhannes Albertsson, sem fara til Astraliu frá Eyjum meö viökomu f Reykjavik. Timamynd Róbert. GlIDJÓN Styrkársson hæsfaréttarlögmaöur Aöalstræti 9 — Simi 1-83-54 , ^ PLAST í Til sölu Óskað er eftir tilboðum i eftirtaldar bifreiðar og tæki Vélamiðstöðvar Reykja- vikurborgar. Við birgðageymslu i Artúnshöfða verða eftirtalin tæki til sýnis: 2. stk. vegheflar, Caterpillar 1 stk. kyndistöö ca. 12 ferm. ketill 3ja ára ásamt liúsi. I. stk. Bay City krani með dragskóflu. 1 portinu að Skúlatúni 1, verður eftirtalið til sýnis: 1. stk. Tb. Trader ’(I4 m/10 manna húsi. 1 stk. Th. Trader '04 m/6 manna húsi 1 stk. Mercedes Benz '60 m/6 manna liúsi, sorpbifreið 2. stk. Anglia sendihilar '65 I stk. Landrover '66 Diesel 1 slk. Landrover '67 Diesel I stk Landrover '67 Benzin 1. stk. Landrover '68 Benzin l stk. Landróver '68 Iliesel 1. stk. Dráttarvél, David Brown '68. l stk. Dráttarvél, Ford '68 Ofanskráðar bifreiðar og tæki verða til sýnis á tilgreindum tveim stöðum, mánudaginn 16. april n.k. Tilboð verða opnuð á skrifstofu vorri þriðjudaginn 17. april n.k. kl. 10.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKIAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvcgi 3 — Sími 25800 AKRANES Umsjónamaður Starf umsjónarmanns iþróttavallarins á Akranesi er hér með auglýst laust til um- sóknar. Umsóknir, ásamt upplýsingum um umsækjendur sendist undirrituðum fyrir 27. april nk. Bæjarstjóri íslandsmótið — 1. deild Valur - - ÍR Fram - - FH Laugardalshöll kl. 20,15 — Verð kr. 150. HKRR | | UIVl ^ Eí ykkur vantar loftpressu, þá hringið og reynið viðskiptin. Plastg ler: Akrylgler i sérflokki. Glærar, munstraðar og í litum til notkunar í glugga, hurðir, bílrúður, milliveggi, undir skrifborðsstóla o.fl. Allt að 17 sinnum styrk- leiki venjulegs glers. Fáanlegar í eftirtöldum þykktum: 10, 8, 6, 5, 4, 3 cg 2 mm. Sólarplast Sunlux: Riflaðar og smábylgjaðar plastplötur til notkunar á þök, gróðurhús, svalir, milliveggi, o.fl. Gular, frostglærar, glærar. Báruplast: Trefjaplast i rúllum og plötum Lexan: óbrjótanlegt, glært plastgler. Plastþynnur: Glærar plastþynnur í þykktunum ktijtz 0,25, 1 og 2 mm. Geislaplastsf. ÁRMÚLA 23 SÍMI 82140 (iísli Steingrimsson, Simi 22-0-95. i L0FTPRESSA a6 muna '>Sff//f/ff/tf/t/f/t//f//ftf//ff///fffffJ/J^ Þad ergott að muna 22-0-95,/ i Kjötverzlanir Kjötiðnaðarmenn og mötuneyti Hjá okkur fáið þér kjötnet og rör fyrir útbeinað kjöt og rúllupylsur Sendum um allt land gegn póstkröfu Sigurður Hannessou & Co hf Armula 5 — Simi 85513 Aðalfundur Stýrimanna- félags íslands Verður haldinn að Bárugötu 11 mánudaginn 16. april 1973 kl. 20,30 Fundarcfni: 1. Sainkvæmt félagslögum. 2. Breytingar á reglum Menningarsjóðs. Stjórnin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.