Morgunblaðið - 29.01.2007, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 29.01.2007, Blaðsíða 20
Útilíf Ullarundirföt með 80% ull sem fást í fullorðins- og barnastærðum, allt niður í tveggja ára. Barnasettin kosta 6.990 og fullorð- inssettin 7.580 kr. daglegt líf 20 MÁNUDAGUR 29. JANÚAR 2007 MORGUNBLAÐIÐ Snjórinn er skemmtilegur fyrir skíða- og brettafólk og þegar hann kemur flykkist fólk í fjöllin til að stunda þetta vetrarsport. Til að allt gangi smurt og snurðulaust fyrir sig, er gott að vera vel græjaður í brekkunum. Daglegt líf fór á stúfana og leit inn í nokkrar búðir í leit að fylgihlutum í fjallið. Afraksturinn sést á þessum myndum, en sér- staka athygli vakti að menn eru nú farnir að setja öryggið á oddinn í brekkunum líkt og í bílunum til að koma í veg fyrir stórslys ef eitthvað út af ber. Hjálmanotkun til að verja höfuð er nú að verða töluvert algeng meðal skíðafólks, auk þess sem svokallaðar bakbrynjur fást víða til að verja hrygginn í ljótu falli. Intersport Pikniktaska með ein- angruðum hólfum fyrir drykki, fjögurra manna matarsetti, skurð- arbretti, hvífapörum, upptakara og teppi. Kostar 3.990 kr. Íslensku alparnir Rauð sólgleraugu með hnakkabandi. Kosta 2.995 kr. Íslensku alparnir Skíðahúfa úr 50% ull og 50% polyester, klædd að innan með flískanti. Kostar 3.990 kr. Markið Scott skíðagler- augu. Kosta 10.600 kr. Everest Mjög léttur 350 gramma Alpina skíðahjálmur á 7.995 kr. Everest Skjaldbaka til að verja hrygg skíða- og brettafólks því oft eru krakkar og unglingar að freistast til að gera meira en þau geta. Bakbrynjur þessar kosta frá 6.900 til 8.500 kr. Útilíf Skíðasokkar, sérstyrktir undir yl, á hæl og framan á leggnum. Kosta 1.690 til 2.000 kr. Markið Goretex- hanskar, vatns- og vindheldir. Kosta 9.500 kr. Á skíðum skemmti ég mér... Útiflíf Uvex-skíðagler- augu. Kosta 5.990 kr. Intersport Einnota hitapoki til að stinga hvar sem er á sig. Yljar og endist í allt að sex klukkustundir. Sex stykki í pakka kosta 990 kr. Intersport Fljótandi vax til að hafa í vasanum og grípa til þegar rennsli skíðanna fer minnkandi. Kostar 1.190 kr. Íslensku alparnir Primaloft-lúffur með leðri sem halda líkamshit- anum inni. Kosta 5.995 kr. Morgunblaðið/G.Rúnar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.