Bjarmi

Volume

Bjarmi - 01.07.2002, Page 18

Bjarmi - 01.07.2002, Page 18
Viótal viójónu Hrönn Bolladóttur Kolaportsmessur Helgihald nálægðarinnar Viótal: Henning E. Magnússon Kolaportsmessur eru leið okkar sem þjónum í mióborgarstarfinu til að boða fagnaóarerindið og nota þau tækifæri sem við sjáum í mióborginni til helgihalds og boóunar. Við erum ekki með fasta sókn- arkirkju en höfum aðgang að Dómkirkjunni og erum einnig í samstarfi við mióborgar- kirkjurnar. Við höfum líka aðstöóu í Ömmukaffi, Austurstræti 20, en þar hafa verið kaffihúsamessur og lofgjörðarstundir. Kolaportsmessur komu eiginlega til af því aö vió vorum aó leita eftir fleiri sóknarfær- um. Pá skoóar maður hvar flest fólk er sam- an komió. Þegar ég tók við embætti mið- borgarprests fór ég aö fara í Kolaportið og ég upplifói það sem mikió mannlífstorg og mér fannst tilvalið að bjóóa upp á helgi- hald í þessu fjölbreytta mannlífi. Ég fékk strax heiðarlegan áhuga á staðnum og ég fann glöggt aó þarna áttum við að vera, umfram aóra staði. Við höfum mikla breidd af fólki þarna. Mióborgin og svæói 101 eru kannski dá- lítið sérstakur vettvangur því ekkert hverfi segir eins mikinn sannleika um okkur sjálf. Vió segjum oft að augun séu spegill sálar- lífsins og eins er mióborgin spegill þjóólífs- ins. Ég er sannfærð um að vió sem fórum af stað með þessar messur höfum haft mikla köllun fyrir verkefninu. Eftir nokkrar vanga- veltur kom upp sú hugmynd að vera í sam- starfi við kaffihúsið í Kolaportinu sem heit- ir Kaffi Port og við töluóum vió konuna Þorvaldur Halldórsson og Margrét Scheving sjá um tónlistina í Kolaportsmessu. 18 sem þar ræður ríkjum, nöfnu mína, hana Jónu, og hún tók okkur afar Ijúfmannlega. Það gerði gæfumuninn í þessu öllu saman. Hún hafói stórt og gott pláss í kaffihúsinu og var alveg tilbúin að gera tilraunir. Vió fórum því af stað og vorum fyrst klukkan fjögur á sunnudögum. Það fýlltist allt af fólki. Eitthvað var af fólki fýrir á kaffihúsinu og síðan komu fleiri að þegar það heyrði hljóminn af tónlistinni. Svo kom líka fólk sem fannst gott aó hafa þetta þarna, bænafólk og kirkjunnar fólk sem var við- statt og varjafnvel á bæn fyrir þessu á með- an. Við vorum kvíðin, þetta var vettvangur sem vió þekktum ekki vel og vissum ekki á hverju vió máttum eiga von. Það var mikið beóið fyrir þessu og vió virkjuðum fólk til aó koma og vera á bæn. Þetta var í upphafi samstarf mióborgar- starfsins og Dómkirkjunnar, þannig að ég fékk sr. Jakob meó mér og Dómkirkjan kostaói messurnar, það þurfti að borga fyr- ir tónlistina en önnur þjónusta hefur alltaf verið í sjálfboðavinnu. Ég valdi meó mér fólk sem ég vissi aó kynni að tala inn í aó- stæóur annarra. Síðustu tvö árin hefur Þor- valdur Halldórsson séó um tónlistina því hann er núna starfsmaóur prófasts- dæmanna í Reykjavík. Oft kemur eiginkona hans meó honum, hún Margrét Scheving, og syngur meó honum. Það fólk sem hefur helst unnió aó þessu með mér eru Ragn- heióur Sverrisdóttir djákni, Bjarni Karls- sonsóknarprestur í Laugarneskirkju, Kjart- anjónsson framkvæmdastjóri KFUM og K, Jakob Agúst Hjálmarsson dómkirkjuprest- ur, sr. Irma Sjöfn Óskarsdóttir frá Biskups-

x

Bjarmi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bjarmi
https://timarit.is/publication/379

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.