Jólabókin - 24.12.1909, Blaðsíða 10

Jólabókin - 24.12.1909, Blaðsíða 10
10 Og þunglyndið, sem vottað hafði fyrir hjá hon- um þegar í æsku, það sótti nú á liann og gagntók hann með öllu. Værðarlaus þrá eftir einhverri veru, sem ókleift var að flnna og ekki gerði vart við sig, stóð sem fleinn gegnum sálu hans nótt og dag, unz hún var orðin sem opið sár, með hel- sárum himinhrópandi verkjum — sár, sem hann vissi að engin hönd mundi fá grætt. Loks rann sá dagur, er trúnaðarmenn kon- ungsins þrír komu og gengu fram fyrir hann. Góð tíðindi höfðu þeir að færa; en viðhafnar- viðtökurnar sem þeir höfðu fengið hjá Júlíusi land- sljóra, og svarið góða, sem hann hafði gefið við bréft Abgars, það var mcð öllu horflð þeim úr huga. Pað var einungis eitt atvik, sem gagntók þá — og það svo gersamlega, að þeim lá við fáti: Pegar er þeir höfðu dvalist tuttugu og fimm daga i glaum og gleði hjá rómverska landstjóran- um og hóldu af stað úr höll hans, höfðu þeir séð manngrúa mikinn þyrpast upp til Jerúsalem, og allir báru lof á mann nokkurn einkennilegan — spámann, er komið liafði fram meðal Gyð- inga, og gerði mikil og áður óþekt kraflaverk. Sendimennirnir slógust í för með manngrúan- um inn í borgina, og i fjarlægð fengu þeir komið auga á hinn furðulega mann, sem með handa- áleggingu eða með orði eínu gaf blindum sýn, lieyrnarlausum heyrn, og læknaði daufa og lík-

x

Jólabókin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólabókin
https://timarit.is/publication/437

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.