Jólabókin - 24.12.1909, Blaðsíða 43

Jólabókin - 24.12.1909, Blaðsíða 43
43 Hann stóö á fælur með miklum erfiðismunum og tók liend hennar. — Iiondu Anna, hann hlýtur að vera hór ein- hverstaðar. Hún liristi höfuðið, en íór þó með honum um stofurnar. Hún neyddi hann til að stanza og benti á hörnin, sem sátu sofandi umhverfis borðið. En hann sá þau ekki. Hann dró hana með sér út á strætið. En þar var enginn. — Anna, mælti hann, kondu með mér. Við verðum að fluna þenna mann. — Kondu inn i stofuna aftur, mælti liún og slundi þungan. Pú ert veikur, og hér er engan mann að sjá. Hann sagði henni svo i hálfum hljóðum frá þvi, sem við hafði borið. — Við vcrðum að íinna hann, Anna, mælti liann og þrýsli hönd hennar svo fast, að hún kveinkaði sér. — Hann sló mig og dró úr mér allan þrólt . . . kondu . . . kondu, . . . áður en hann hverfur með öllu. — Þú heflr séð ofsjónir, mælti hún gremju- lega. — Pú ert orðinn veikur aftur, eins og í fyrra, og þú deyrð frá mér og börnunum, et þú gætir þín ekki og heilsu þinnar. Preslurinn rétti úr sér og glampa brá íyrir í augum hans. — Já . . . eg hefi séð sýn, mælti liann. Augu ókunna mannsins deyfðu mér sjón um sinn, en

x

Jólabókin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólabókin
https://timarit.is/publication/437

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.