Jólabókin - 24.12.1909, Blaðsíða 46

Jólabókin - 24.12.1909, Blaðsíða 46
46 pví aö lærdóms-rígurinn var meö öllu horfinn og liugir allra stefndu að einu og sama marki. Ollum var peim eins farið að pví leyti, að peim fanst leið peirra liggja um ókunna stigu. F*eir pektu ekki borgina sína né húsin, par sem peir höfðu verið og starfað alla æíi. Þeir pektu ekki hver annan. Alt var dautt og gleymt, sem peim liafði farið á milli áður, hvort heldur var vinátta eða fjandskapur. En pó fanst peim sem peir pektust svo vel, að peir gætu úthelt hjarta sínu hver fyrir öðrum, pvi að sömu vonina báru peir allir i brjósti. Hvert sinn, sem nýr maður bættist i hópinn, var hann spurður hvort hann hefði séð óicunna manninn, og svo hélt hersingin áfram, hálíðleg og spaklát og fór sívaxandi. Og nýliðinn gleymdi erindi pví, er liann liafði uppliaílega ætlað að reka og tók bróðurlegan pátt í áhyggjum og gleði sam- herjanna. Þegar á var liðið nótlina, nam hópurinn stað- ar á stærsta torgi borgarinnar, og í sama bili var öllum kirkjuklukkunum hringt. Allir hlusluðu, en cnginn gerði sér grein fyrir, hvcrnig á pessu stóð, eða að hvers ráði pefla var gert. — Og pó að liver peirra um sig fegði áður rækt við sína kirkju eina, fanst peim pó, pessa helgu jólanótt, sem hver klukka hefði sameiginlegan boðskap að færa peim öllum. Lúterskir, kapólsk-

x

Jólabókin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólabókin
https://timarit.is/publication/437

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.