Jólabókin - 24.12.1909, Blaðsíða 38

Jólabókin - 24.12.1909, Blaðsíða 38
38 En maðurinn nölraði allur og fór að snökta. — Hcrra ... eg hefl ekki komið til þeirra í marga mánuði... Katrín er víst dáin ... Hún var veik þeg- ar eg fór frá lienni . . . Eg barði hana, herra . . . eg tók sængina og veðsetti hana . . . og fötin barnanna . . . Hann leit upp og framan í ókunna manninn, og um leið var sem ölvíman rynni af honum og hann yrði með sjálfum sér. — Herra! herra! . . . Lilir Katrín? .... er hún heima . . . lifir hún? Og án pess að bíða svars gekk hann á stað, eins og maður, sem fundið hefir sér ákveðið tak- mark að stefna að. En brátt snéri hann við aftur og spurði með lotningu: — Hcrra, hver eruð pér? En ókunni maðurinn gekk fram hjá honum án pess að svara spurningunni. Hann fór yíir brúna og inn í skugga-hverfin, par sem dimmast var. Um langar, beinar götur, djúpar og pröngar, eins og grafir, yfir óprifaleg torg, fram hjá bæn- liúsi með stórum, dimmum gluggum, ogstefndi að liúsi, sem par stóð skamt frá. Par hringdi hann dyrabjöllunni. Og meðan hann beið úti fyrir, heyrði hann að sagt var inni húsinu með kvenmannsrödd: Nú kemur hann

x

Jólabókin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólabókin
https://timarit.is/publication/437

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.