Jólabókin - 24.12.1909, Blaðsíða 13

Jólabókin - 24.12.1909, Blaðsíða 13
13 »Herra, eg lieíi heyrt, að þú læknir ekki með wlæknismeðulum, heldur eingöngu mcð orði »þínu, að þú geíir blindum sýn og heyrnarlaus- »um heyrn, að þú læknir líkþráa, rekir út djöfla »og lífgir dauða. Þegar er eg frétli um þín wundraverðu krattaverk, varegþess viss i lijarla «mínu, að þú ert guð — guðs sonur, kominn af whimnum ofan til að gjöra öllum gott. Fj'rir »því sendi eg þér þetta bréí, og bið þigkomatil »min, að eg megi tilbiðja þig. Og að þú læknir wþjáningar mínar. »Ennfremur hefi eg lieyrt, að Gyðingar taki »saman ráð sín gcgn þér og vilji lííláta þig. »Mætti þér því þóknast að koma til mín! Eg á wlitla, laglega borg, sem cr nægilega stór handa nokkur báðum. f*ar gætum við búið i friði«. Og sem svar við þessu bréfi hafði Tómas lærisveinn flutt Ananiasi þessa orðsending hins inikla mcislara til Abgars: »Sæll ert þú, Abgar í Edessu, þar sem þú trú- »ir, þótt eigi haflr þú séð mig. Iivað bæn þína »snertir, þá vit þú, að cg liefi fullkomnað starf »mitt í heiminum, og fer nú lil föður míns. En »senda mun eg þér einn lærisveina minna, sem »mun lækna allar þjáningar þínar og leiða þig »og þjóð þína til eilífs lifs. »Blcssuð veri borgin þin! Og aldrei falli hún »í óvina hendur!« Pcssi orð, sem falla mundu sem frjódögg af

x

Jólabókin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólabókin
https://timarit.is/publication/437

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.