Jólabókin - 24.12.1909, Blaðsíða 40

Jólabókin - 24.12.1909, Blaðsíða 40
40 ana á dúknum. Prestskonan sat með krosslagðar hendur og horfði í gaupnir sér. Svo kom preslurinn. Hann nam staðar í dyrunum, liár og grann- vaxinn, stóreygur og alvarlegur. — Hér sé guð, sagði hann. Hafið pér eitt- hvert erindi við mig? Ókunni maðurinn leit ekki upp, en mælti: — Eg er svangur. Presturinn lokaði dyrunum að stofunni par sem kona hans var og hörnin, og fór að ganga um gólf, fram og aftur, og spenti greipar á brjósti sér. Svo nam hann staðar og laut niður, til pess að geta séð framan í ókunna manninn. — Svangur, mælti liann, pað er að segja—yð- ur langar í graut og gæsasteik og eplaköku? Ókunni maðurinn leit upp, liorfði á hann og kinkaði kolii. En presturinn neri saman liönd- uni svo að brakaði i fingrunum. — Guð veri yður syndugum líknsamur! mælti liann. Svo lét hann hendur síga og settist á stól! — Sál mín er sjúk, af öllum sultinum og öll- um matnum, sem eg heíi séð, sagði hann eflir stundarpögn. Eg fór úr einu húsin u i annað meðan fæturnir gátu borið mig, og saddi alla. Fólkið pakkaði mér og blessaði mig, og af pví að pað vissi að eg var prestur, lofaði pað guð í á- heyrn minni. Eg kom líka til efnamanna, og peir

x

Jólabókin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólabókin
https://timarit.is/publication/437

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.