Jólabókin - 24.12.1909, Blaðsíða 19

Jólabókin - 24.12.1909, Blaðsíða 19
19 En birtan var ekki litverp ogljúf, sem stjörnu- ljós eöa hin fyrsta silfurtæra afturelding. Húnvar rauð, eins og morgunroðinn, er hann speglar sig í gnlli og blóði. Og pað var ekki sól, sem par kom með dag og gleði — pað voru eldslogar miklir, sem námu við liiminn, brakandi og livæsandi. Gregoriska dómkirkjan mikla stóð í björtu báli í miðri borginni! Tyrkir höfðu farið morðvarga-höndum um Urfu prjá daga samfleyft. f*eir höfðu ráðist á liina kristnu Armeninga úti á strætum og inni i húsum peirra, unz blóðið rann i lækjum um alla borgina. Að kvöldi liins priðja dags höfðu flóttamenn svo púsundum skifti leitað alhvarfs inni í dóm- kirkjunni og hniprað sig par svo fast saman, að böðlarnir fengu ekki rutt sér inn lil að brylja pá niður. Pá lokuöu peir öllum dyrum og lögðu cld í kirkjuna — og fórnarbálið sló blygðunar-roða á himininn langar leiðir út yfir sléttuna .... Petla var jólastjarna Edessuborgar pað ár: — átján hundruð níutíu og íimm eftir fæðingu Krists! Hjartanu hlýtur að ógna, við umhugsun allra peirra voða-viðburða. En eigi að síður varpar pó bál petta ljósi i*\

x

Jólabókin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólabókin
https://timarit.is/publication/437

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.