Jólabókin - 24.12.1909, Blaðsíða 18

Jólabókin - 24.12.1909, Blaðsíða 18
18 »Ljósið er komið upp í borg vorri — og frá henni breiðist það út. Pví að borg vor er blessuð! Og aldrei getur hún fallið í óvina hendur«. Og hver dagur var sem ný fagnaðarliátíð þau þrjú ár, sem Abgar konungur lifði eftir þetta. Á Mesópótamíu-sléttunni stendur hin forna Eddessuborg, og lieitir nú Úrfa — fyiir löngu orð- in óvinum að bráð! Undir iiundraðfalt verri yflr- ráðum en hinum rómversku — undir hálfmána- merkinu. Tyrkneski fákurinn lieíir hóftroðið landið af enda og á, og grasið grænaalt skrælnað og horfið. Tyrkneska okið liggur sem heljarfarg á þræl- beygðum landslýðnum, sviflir hann allri gleði og skapar lífinu helsi. Það var heilög jólahátíð — álján hundruð níulíu og fimm árum eftir að Abgar konungur sá birtuna ljóma á næturhimninum yfir Edessuborg. Peir, sem bjuggu á sléttunni umhveríis borg- ina, vöktu um nóttina hræddir og áhyggjufullir — því að aldrei böfðu verið slíkir hörmunga timar. Peir stóðu undrandi, eins og konungurinn forðum, og spurðu hver annan, hvort svo væri sem sýnd- ist, að sólin væri að koma upp þá — um mið- nælurskcið. Því að birtu sló á liimininn yfir borginni, og allir hvítu húsaveggirnir komu tram úr myrkur-hjúpinum með dagskærum ummerkjum.

x

Jólabókin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jólabókin
https://timarit.is/publication/437

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.