Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.05.1981, Blaðsíða 34

Tímarit lögfræðinga - 01.05.1981, Blaðsíða 34
Frá Lögfræðingafélagi íslands STARFSEMI LÖGFRÆÐINGAFÉLAGS ÍSLANDS 1979—1980 Stjórn Lögfræðingafélags íslands 1979—1980 skipuðu dr. Gunnar G. Schram, prófessor, formaður, Guðmundur Vignir Jósefsson, hrl. gjaldheimtustjóri, vara- formaður, Friðgeir Björnsson, borgardómari, Pétur Kr. Hafstein, fulltrúi, Skarp- héðinn Þórisson, hrl., Ingibjörg Rafnar, hdl og Logi Guðbrandsson, hrl. Vara- stjórn skipa Þór Vilhjálmsson, hæstaréttardómari, Hjalti Zóphóníasson, deild- arstjóri, Stefán Már Stefánsson, prófessor, Jónatan Þórmundsson, prófessor og Jón Steinar Gunnlaugsson, hrl. Var stjórnin kjörin á aðalfundi hinn 19. desember 1979. Á starfsárinu voru haldnir 7 umræðufundir. Var sá fyrsti haldinn 24. janúar 1980. Björn Bjarnason, lögfræðingur flutti erindi um starfsstjórnir og valdsvið þeirra. Hinn 7. febrúar hafði Hrafn Bragason, borgardómari framsögu um efnið: Fljótvirkari og ódýrari meðferð minni háttar mála. Var einkum rætt um frum- varp, sem framsögumaður hafði samið ásamt Friðgeiri Björnssyni, borgar- dómara. Jan Mayen málið var mjög til umræðu á árinu. Hinn 13. marz héldu Laga- deild H. í. og Lögfræðingafélagið sameiginlegan fund, þar sem norski pró- fessorinn dr. Carl August Fleischer hafði framsögu um „Hafréttarleg og norsk sjónarmið í Jan Mayen málinu“. Urðu fjörugar umræður um málið og ekki síður af hálfu utanfélagsmanna en lögfræðinga. í marzmánuði flutti Shlomo Levin, nú dómari í Hæstarétti israels, framsögu- erindi á félagsfundi um efnið: Verðtrygging fjárskuldbindinga í israel. Urðu allmiklar umræður að erindinu loknu, og var m.a. borin saman reynsla ís- lenzkra og ísraelskra lögfræðinga í þessum efnum. Hinn 10. apríl var haldinn umræðufundur um frumvarp til laga um bætur vegna rýrnunar á verðgildi peningakrafna og um dráttarvexti. Framsögumenn voru höfundar frumvarpsins, Baldur Guðlaugsson, hdl. og Jón Steinar Gunn- laugsson, hrl. Hinn 16. október var haldinn fundur um efnið: Réttarreglur um eftirlit með útlendingum og framsal sakamanna. Frummælendur voru Jónatan Þórmunds- son, prófessor og Ragnar Aðalsteinsson, hrl. Loks var haldið málþing hinn 25. október. Var málþingið haldið í Skíða- skálanum í Hveradölum, og voru þátttakendur um 90 talsins. Fjallað var um 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.