Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.05.1981, Blaðsíða 35

Tímarit lögfræðinga - 01.05.1981, Blaðsíða 35
Stjórn LögfræSingafélagsins 1979—1980, talið frá vinstri: Logi Guðbrandsson, Friðgeir Björns- son, Pétur Kr. Hafstein, Gunnar G. Schram, Guðmundur Vignir Jósefsson, Ingibjörg Rafnar og Skarphéðinn Þórisson (Ljósm.: Gunnar G. Vigfússon). efnið: Eignarnám og eignarnámsbætur. Jón Steinar Gunnlaugsson, hrl. ræddi um ákvörðun eignarnáms, Benedikt Blöndal, hrl. um réttarfar í eignarnáms- málum, dr. Gaukur Jörundsson, prófessor um gildandi íslenzkan rétt um ákvörðun eignarnámsbóta, Gunnlaugur Claessen, hrl. um þróun síðustu 10 ára í norskum eignarnámsrétti og Jón G. Tómasson, borgarlögmaður ræddi um de lege ferenda sjónarmið um eignarnám. Miklar umræður urðu um málþings- efnið, en umræðustjóri var Þór Vilhjálmsson, hæstaréttardómari. Á aðalfundi hinn 19. desember 1979 var Agnar Kl. Jónsson ambassador kjörinn fyrsti heiðursfélagi Lögfræðingafélags Islands. Var honum formlega kynnt kjörið í boði á heimili formanns hinn 25. janúar 1980 og þá jafnframt afhentur áritaður silfurbakki til minja. Þá má geta þess, að á árinu eignaðist Lögfræðingafélagið eigið húsnæði. Keypti félagið hlut í nýrri húseign að Lágmúla 7, sem Bandalag háskóla- manna á stærstan hlutinn í. Aðrir aðilar að sameignarsamningi um húsnæði þetta eru m.a. Dómarafélög íslands og Reykjavíkur, Félag héraðsdómara og Stéttarfélag lögfræðinga ( ríkisþjónustu. i húsnæðinu verður góð skrifstofu- aðstaða, skjalavarsla og aðstaða fyrir smærri fundi. Ráðgert er að húsnæðið verði tilbúið til notkunar 1. apríl 1981. Loks má geta þess, að Lögfræðingafélagið annaðist um móttöku og skipu- lagningu vegna fundar JUSEK, sem haldinn var í Reykjavík í ágústmánuði. Fundinn sóttu framkvæmdastjórar félaga lögfræðinga og hagfræðinga á Norðurlöndum og báru saman bækur sínar um ýmis hagsmunamál. Guðríður Þorsteinsdóttir flutti erindi á fundinum um störf, samtök og launakjör íslenzkra lögfræðinga, en forystu um undirbúninginn hafði Guðmundur Vignir Jósefs- son hrl. með höndum. Gunnar G. Schram. 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.