Melkorka - 01.05.1954, Blaðsíða 3

Melkorka - 01.05.1954, Blaðsíða 3
MELKORKA TÍMARIT KVENNA Ritstjórn: Nanna Ólafsdóttir, ReyhjahliO 12, Reykjavik, simi 3156 ■ Þóra Vigfúsdóttir, Þingholtsslrœti 27, Reykjavík, simi 5199 Útgefandi: Mdl og menning ÞÁ ER VOR — EFTIR SIGRÍÐI EINARS FRÁ MUNAÐARNESI iRKU Ilmandi vor hvítra blóma Þegar blóm spretta stjörnusteinbrjóta á bakka lækjar á engjum, og hlusta þegar friður á blátt vatn fer yfir lönd sem ilmar, og fuglar í mjúkum dúni — ilmar og streymir bera ung frœ yfir grænt engi út í á. yfir úthöf, Þá er vor. og börn fleyta steinum, Þegar hvít blóm flötum steinum vakna í lygnu vatni með clögg í auga og vaða um óttu mjúkan sand við þyt við bláan ál — hvitra skýja, þá er vor, er sól rís vor blíðvinda við bláan fjallstind. og hvitra skýja Þá er vor. i góðum heimi. 5. apríl 1954 ^elkorka 81

x

Melkorka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.