Melkorka - 01.05.1954, Blaðsíða 19

Melkorka - 01.05.1954, Blaðsíða 19
Börn að tafli. — Tafl er heillandi og göfug iþrótt, sem drengir og telpur ccttu að iðka jöfnum höndum frá barnœsku. sem bezt. Minnisstæðastur er mér lestui' hans á „Lágnætti" Þorst. Erl. í því Ijóði, senr var svo létt, voru mörg falleg orð sem gaman var að kynnast. AljLt kom þetta af sjálfu sér og engin stund sérstaklega ætluð til ljóða- eða sagnalesturs. Og þannig er þetta sjálfsagt víða, enda Jrótt niér sé næst að halda, að það sé þó of fágætt. En þá ályktun dreg ég af þeirri ástæðu, sem ég taldi í Upphafi Jressa máls: orðfæð harna. Ég spyr börnin: Hvað heitir landið okkar? Flest geta svarað því. En svo spyr ég hvað þjóðin lieiti, sem býr í landinu. Nú svara börnin ekki. Það er kannski ekki von. Fa o spyr livaða fólk búi í landinu. ,,Við,“ svara börnin. Þetta er hárrétt. Við erum fólkið, íóikið er þjóðin. Þetta skilja Jrau vel, J^egar þeim loks er sagt það. Og hvað ætli nú sú þjóð sé kölluð, sem býr í landi, sem heitir Island? Litli hópurinn treystir sér ekki til að svara. En J^að er auðséð að þau hugsa mikið. Smátt og smátt færist líf í hópinn. Eitthvað hefur rifjast upp, eða þau hafa dregið eigin ályktun. Ofurlítil bending hjálpar: ís----- Og Jaá kemur það: íslendingar. Kunnið Joið íslenzka Jrjóðsönginn? „Nei.“ >>bað er ekki von. En Joið vitið hvað Jrað er?“ »Nei,“ Það var kannski ekki rétt að spyrja svona. Ég spyr því: „Þið kannizt við sönginn Ö, guð vors lands?“ „Nei.“ Nú já, þau eru svo lítil, en lagið hljóta þau að þekkja. Ég raula kagið. En allt kom fyrir ekki. Undan- tekningarlaust. Það getur verið að þetta sé einstakt fyrirbrigði, og það getur líka verið ab J^etta sé algengt, ennfremur getur verið að’ þetta sé afsakanlegt og jafnvel eðlilegt. Ég veit Jrað ekki. En ég óska þess ekki að ’úelkorka mín börn fari í skóla án Jress að vita hið allra minnsta um þjóð sína. En svo að ég víki aftur að „kunnáttu“ barnanna, þegar þau korna í skólann 7 ára gömul, Jrá kunna Jrau upp á sína tíu fingur „Seven lonely days“ og annað álíka. Mér er þetta ekki sársaukalaust, en kannski er ég of viðkvæm. Eftirtektarvert Jrykir mér, að þau börn, sem hafa dvalið á barnaheimilum eða dag- heimilum vita og kunna svo margfalt meira en hin, sem hafa eingöngu dvalizt iieima. En mæður Jressara 7 ára barna eru flestar ungar og ekki kornnar af „dansaldri“, ef svo má að orð kveða, og ]>ví eðlilegt að Jteim lærist og Jrær syngi danslögin, enda dyggi- lega studdar af sjálfu Ríkisútvarpinu. Við ]>essar elskulegu mæður vildi ég mega segja Jretta: Munið að börnin korna í skól- ana með áhrifin frá heimilunum. Munið að undirstaðan að öllu uppeldi er lögð á Iieim- linu. Svæfið börn ykkar við íslenzk ljóð og þulur. Leggið rækt við þjóðerniskennd barnanna frá upphafi. 47

x

Melkorka

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Melkorka
https://timarit.is/publication/625

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.