Morgunblaðið - 29.10.2011, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 29.10.2011, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. OKTÓBER 2011 Sýning á svarthvítum ljósmyndum Hjálmars R. Bárð- arsonar, fyrrverandi siglingamálastjóra, áhuga- ljósmyndara og bókaútgefanda, verður opnuð í Mynda- sal Þjóðminjasafns Íslands í dag kl. 15.00. Ljósmyndaferill Hjálmars spann- aði tæp áttatíu ár. Hann lifði þrjú skeið í ljósmyndatækni, þ.e. svart- hvítar myndir, litmyndir og stafrænar myndir. Í safni hans eru um 70 þús- und svarthvítar myndir frá 1932-1988 en nýjar eftirtökur hafa nú verið gerðar eftir úrvali þessara mynda. Á sýningunni getur m.a. að líta myndir Hjálmars úr Hornstrandaferð árið 1939, en þær þykja einstakar þar sem hann fór um og myndaði áður ómyndaðar slóðir og samfélag sem var að líða undir lok. Áratugum síðar var hann aftur á ferð um sömu slóðir og sést vel á þeim myndum hvernig mannvirkin hafa hrörn- að og náttúran er að ná yfirhöndinni. Hjálmar myndaði eldgosin í Surtsey og Vestmannaeyjum, síldina á Siglu- firði og listamenn að störfum. Þótt hann væri embætt- ismaður í fullu starfi fann hann tíma til að sinna þessari ástríðu sinni. Árið 1953 gaf Hjálmar út Ísland farsælda frón, fyrstu ljósmyndabókina eftir íslenskan ljósmynd- ara sem er heildstætt höfundarverk. Hjálmar gaf síðan út fjölda bóka um náttúru Íslands með eigin myndum og textum. Eftir andlát Hjálmars 2009 kom fram að hann hafði ráðstafað öllum eigum sínum til sex félaga og stofnana, þeirra á meðal var Ljósmyndasafn Íslands í Þjóðminja- safni sem erfði einnig myndasafn Hjálmars sem og mikið magn skjala og gagna sem eru að hluta til sýnis á sýning- unni. Samhliða sýningunni kemur út sýningarbók sem nefn- ist Hjálmar R. Bárðarson í svarthvítu, en þar getur að líta úrval mynda af sýningunni auk greinar um Hjálmar eftir Ingu Láru Baldvinsdóttur. Þjóðminjavörður, Mar- grét Hallgrímsdóttir, ritar formála en ritstjóri er Bryn- dís Sverrisdóttir. Svarthvítar myndir Hjálmars Ljósmynd/Hjálmar R. Bárðarson Ljós og skuggar Ein mynda Hjálmars R. Bárðarsonar. Hjálmar R. Bárðarson Elektra og gestir er yfirskrift tónleikaraðar Elektra Ensemble í vetur, en þetta er þriðja sam- starfsár hópsins og Listasafns Reykjavíkur. Sérstakur gestur á tónleikunum er Sigríður Ósk Kristjánsdóttir messósópran og verða tónleikarnir á Kjarvals- stöðum annað kvöld kl. 20.00. Á efnisskránni eru tríó fyrir klarín- ett, selló og píanó eftir erki- hertogann Rudolph frá Aust- urríki, tvö sönglög op. 91 eftir J. Brahms, söngvar frá Madagaskar eftir M. Ravel og loks rapsódía úr Carmen eftir G. Bizet. Tónlistarhópinn Elektra En- semble skipa þær Helga Þóra Björgvinsdóttir fiðluleikari, Em- ilía Rós Sigfúsdóttir flautuleikari, Helga Björg Arnardóttir klarín- ettuleikari, Margrét Árnadóttir sellóleikari og Ástríður Alda Sig- urðardóttir píanóleikari. Nánari upplýsingar um Elektra Ensemble og tónleikaröðina er að finna á heimasíðu hópsins, www.- elektraensemble.com, og á www.listasafnreykjavikur.is. Elektra og gestir Saman Elektra Ensemble og Sigríður Ósk. Morgunblaðið/Sigurgeir S. AUGLÝSINGADEILD netfang: augl@mbl.is eða sími 569 1111 Galdrakarlinn í Oz (Stóra sviðið) Lau 29/10 kl. 14:00 13.k Sun 20/11 kl. 14:00 20.k Sun 18/12 kl. 14:00 27.k Sun 30/10 kl. 14:00 14.k Sun 20/11 kl. 17:00 aukas Mán 26/12 kl. 14:00 28.k Mið 2/11 kl. 19:00 aukas Lau 26/11 kl. 14:00 21.k Mán 26/12 kl. 17:00 29.k Lau 5/11 kl. 14:00 15.k Sun 27/11 kl. 14:00 22.k Lau 7/1 kl. 14:00 30.k Sun 6/11 kl. 14:00 16.k Lau 3/12 kl. 14:00 23.k Sun 8/1 kl. 14:00 31.k Lau 12/11 kl. 14:00 17.k Lau 3/12 kl. 17:00 aukas Lau 14/1 kl. 14:00 Sun 13/11 kl. 14:00 18.k Sun 4/12 kl. 14:00 24.k Sun 15/1 kl. 14:00 Sun 13/11 kl. 17:00 aukas Lau 10/12 kl. 14:00 25.k Lau 19/11 kl. 14:00 19.k Sun 11/12 kl. 14:00 26.k Einn vinsælasti fjölskyldusöngleikur allra tíma NEI, RÁÐHERRA! (Stóra sviðið) Lau 29/10 kl. 19:00 12.k Lau 12/11 kl. 19:00 14.k Fös 2/12 kl. 20:00 Lau 5/11 kl. 19:00 13.k Fös 25/11 kl. 19:00 15.k Fös 9/12 kl. 19:00 Gríman: Áhorfendasýning ársins 2011 Kirsuberjagarðurinn (Stóra sviðið) Fim 3/11 kl. 20:00 2.k Fös 18/11 kl. 20:00 aukas Sun 4/12 kl. 20:00 10.k Fös 4/11 kl. 20:00 3.k Lau 19/11 kl. 20:00 7.k Fim 8/12 kl. 20:00 11.k Mið 9/11 kl. 20:00 4.k Mið 23/11 kl. 20:00 8.k Sun 11/12 kl. 20:00 12.k Fim 10/11 kl. 20:00 aukas Lau 26/11 kl. 20:00 aukas Fös 16/12 kl. 20:00 13.k Fös 11/11 kl. 20:00 5.k Sun 27/11 kl. 20:00 9.k Mið 16/11 kl. 20:00 6.k Fim 1/12 kl. 20:00 aukas Sannkölluð leikhúsperla um ástir, drauma og vonir Klúbburinn (Litla sviðið) Lau 29/10 kl. 22:30 2.k Lau 12/11 kl. 17:00 3.k Dansleikhús um karlmenn. Snýr aftur frá fyrra leikári. Aðeins þessar sýningar Afinn (Litla sviðið) Fös 4/11 kl. 20:00 10.k Fös 18/11 kl. 20:00 12.k Fös 11/11 kl. 20:00 11.k Lau 19/11 kl. 20:00 13.k Hlýlegt gamanverk með stórt hjarta. Síðustu sýningar Eldfærin (Litla sviðið) Sun 30/10 kl. 13:00 8.k Sun 6/11 kl. 13:00 9.k Sun 13/11 kl. 13:00 10.k Leikhústöfrar fyrir börn á öllum aldri. Sýningum lýkur í nóvember. Fullkominn dagur til drauma (Stóra sviðið) Sun 30/10 kl. 20:00 5.k Sun 6/11 kl. 20:00 6.k Íslenski Dansflokkurinn. Verk eftir Anton Lackhy úr Les Slovaks Listaverkið (Stóra sviðið) Lau 29/10 kl. 16:00 15.s. Sun 30/10 kl. 19:30 17.s. Fim 3/11 kl. 19:30 5.au. Lau 29/10 kl. 19:30 16.s. Mið 2/11 kl. 19:30 4.au. AUKASÝNINGAR Í NÓVEMBER! Svartur hundur prestsins (Kassinn) Lau 29/10 kl. 19:30 17.s. Mið 9/11 kl. 19:30 19.s. Fim 24/11 kl. 19:30 24.s. Mið 2/11 kl. 19:30 1.sér. Lau 12/11 kl. 19:30 20.s. Fös 25/11 kl. 19:30 25.s. Fim 3/11 kl. 19:30 18.s. Sun 13/11 kl. 19:30 21.s. Sun 27/11 kl. 19:30 26.s. Fös 4/11 kl. 19:30 5.au. Lau 19/11 kl. 19:30 22.s. Fim 1/12 kl. 19:30 27.s. Lau 5/11 kl. 19:30 6.au. Sun 20/11 kl. 19:30 23.s. Fös 2/12 kl. 19:30 28.s. Feykilega skemmtileg leikhúsupplifun! Hreinsun (Stóra sviðið) Fös 4/11 kl. 19:30 3.sýn Lau 19/11 kl. 19:30 7.sýn Fös 2/12 kl. 19:30 11.sýn Lau 5/11 kl. 19:30 4.sýn Sun 20/11 kl. 19:30 8.sýn Lau 3/12 kl. 19:30 12.sýn Lau 12/11 kl. 19:30 5.sýn Fim 24/11 kl. 19:30 9.sýn Lau 10/12 kl. 19:30 13.sýn Sun 13/11 kl. 19:30 6.sýn Fös 25/11 kl. 19:30 10.sýn Sun 11/12 kl. 19:30 14.sýn Atriði í sýningunni geta vakið óhug. Hlini kóngsson (Kúlan ) Sun 30/10 kl. 15:00 Ævintýraferð í leikhúsið fyrir 3-8 ára börn! Allir synir mínir (Stóra sviðið) Fim 10/11 kl. 19:30 21.sýn Fim 17/11 kl. 19:30 23.sýn Lau 26/11 kl. 19:30 25.sýn Fös 11/11 kl. 19:30 22.sýn Fös 18/11 kl. 19:30 24.sýn Aukasýningar í nóvember! Hvílíkt snilldarverk er maðurinn (Þjóðleikhúskjallarinn) Lau 29/10 kl. 16:00 AUKAS. AUKASÝNING 29.OKT! Uppnám (Þjóðleikhúskjallarinn) Lau 29/10 kl. 22:00 Fös 2/12 kl. 22:00 Fös 25/11 kl. 22:00 Lau 10/12 kl. 22:00 Judy Garland (Þjóðleikhúskjallarinn) Sun 30/10 kl. 22:00 4.sýn Sun 6/11 kl. 22:00 6.sýn Sun 20/11 kl. 22:00 8. sýn Lau 5/11 kl. 22:00 5.sýn Lau 12/11 kl. 22:00 7.sýn Kjartan eða Bolli? (Kúlan ) Lau 29/10 kl. 17:00 Frums. Lau 5/11 kl. 17:00 Uppselt Örfá sæti laus FarandsýningU Ö F Landnámssetrið í Borgarnesi 437 1600 | landnamssetur@landnam.is Blótgoðar - uppistand um heiðingja (Söguloftið) Lau 29/10 kl. 16:00 Lau 5/11 kl. 20:00 LÍFSDAGBÓKÁSTARSKÁLDS (Söguloftið) Lau 29/10 kl. 20:00 Mið 2/11 kl. 17:00 ath breyttan sýn.artíma ARI ELDJÁRN - UPPISTAND (Söguloftið) Fös 25/11 kl. 20:00 Tjarnarbíó 5272100 | tjarnarbio@leikhopar.is Eftir Lokin Lau 29/10 kl. 20:00 U Fim 3/11 kl. 20:00 Lau 5/11 kl. 20:00 Lau 12/11 kl. 20:00 Fim 17/11 kl. 20:00 Fös 18/11 kl. 20:00 Fös 25/11 kl. 20:00 Lau 26/11 kl. 20:00 Fös 2/12 kl. 20:00 Lau 3/12 kl. 20:00 Svanurinn Sun 6/11 kl. 14:00 U Sun 13/11 kl. 14:00 U Sun 13/11 aukas. kl. 16:00 Sun 20/11 kl. 14:00 U Sun 20/11 aukas. kl. 16:00 Sun 27/11 kl. 14:00 U Söngleikir með Margréti Eir Sun 30/10 kl. 20:00 Lau 19/11 kl. 20:00 Lau 10/12 kl. 20:00 Leikhúsin í landinu www.mbl.is/leikhus Miðasala sími: 571 5900 ALVÖRUMENN “Hér er valinn maður í hverju rúmi... Leikurinn er upp á fimm stjörnur.” -Elísabet Brekkan, Fréttablaðið. - harpa alþýðunnar FÖS 28/10 L AU 29/10 FÖS 04/11 L AU 05/11 FÖS 1 1 / 1 1 L AU 12 /11 FÖS 18/11 FIM 24/11 FÖS 25/11 L AU 26/11 FÖS 02 /12 FÖS 09/12 L AU 10/12 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 KL . 20:00 Ö Ö Ö U Hjónabandssæla Hrekkjusvín – söngleikur Fös 28 okt kl 20 Lau 05 nov kl 20 Sun 06 nov kl 16 Lau 29 okt. kl 20 Ö Sun 30 okt. kl 20 Ö Fim 03 nóv. kl 20 Ö Fös 04 nóv. kl 20 Ö Lau 12 nóv. kl 20 U Sun 13 nóv. kl 20 Ö Steini, Pési og Gaur á Trommu - Uppistand Lau 05 nóv. kl 22:30 Fim 10 nóv. kl 22:30 Fös 11 nóv. kl 22:30 Lau 19 nóv. kl 22:30 Fim 24 nóv. kl 22:30 Fös 25 nóv. kl 22:30 Leikfélag Akureyrar Miðasölusími: 4 600 200, netfang: midasala@leikfelag.is Svarta kómedían (Samkomuhúsið) Lau 29/10 kl. 20:00 8.s Lau 5/11 kl. 19:00 10.s Fös 4/11 kl. 20:00 9.s Lau 12/11 kl. 19:00 12.s Íslenski fjárhundurinn - Saga þjóðar (Samkomuhúsið) Sun 30/10 kl. 20:00 2.s Fim 3/11 kl. 20:00 3.s Sun 6/11 kl. 20:00 4.s Djúpið (Rýmið) Lau 5/11 kl. 20:00 Einleikur eftir Jón Atla Jónasson Saknað (Rýmið) Fös 18/11 kl. 19:00 Frums Sun 20/11 kl. 19:00 3.s Fös 25/11 kl. 19:00 5.s Lau 19/11 kl. 19:00 2.s Fim 24/11 kl. 19:00 4.s Ótuktin (Ketilhúsið) Mið 16/11 kl. 20:00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.