Morgunblaðið - 29.10.2011, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 29.10.2011, Blaðsíða 51
Reuters Endalokin? Bono telur stöðu U2 býsna veika í tónlistarheiminum. Bono, söngvari hljómsveitarinnar U2, segir hljómsveitina verða að senda frá sér plötu sem slái í gegn, eigi hún að halda lífi. Bono segir í samtali við breska götublaðið The Sun að hljómsveitin hafi átt erfitt með að semja smelli, þ.e. lög sem slá í gegn, á undanförnum árum og þá sérstaklega fyrir síðustu plötu, No Line On The Horizon. Ekkert laganna komst í efstu tíu sæti breska lagalistans. Bono lét þau ummæli nýverið falla að hann myndi sáttur leggja U2 niður. Smelli þarf til að lifa af Áhættuleikari í The Expendables 2 lét lífið fimmtudag- inn sl. við tökur á kvikmyndinni í Búlgaríu. Vefurinn Deadline greinir frá því að slysið hafi átt sér stað nærri þorpinu Ognyanovo. Tveir áhættuleikarar voru í tök- um á atriði þar sem sprenging kemur við sögu og lést annar þeirra. Hinn slasaðist og var fluttur á sjúkrahús. Búlgarska lögreglan hefur hafið rannsókn á málinu. Leikstjóri myndarinnar, Simon West, og framleiðandi myndarinnar og einn aðalleikara, Sylvester Stallone, voru ekki á staðnum þegar slysið átti sér stað heldur voru þeir við tökur í þorpinu Bansko. Fyrirtækið sem framleiðir myndina, Image/ Millennium Films, sendi frá sér tilkynningu eftir slysið og sagðist harma það. Slys Arnold Schwarzenegger, Sylvester Stallone og Bruce Willis á tökustað The Expendables 2. Banaslys í tökum á The Expendables 2 ÚTVARP | SJÓNVARP 51Sunnudagur MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. OKTÓBER 2011 15.30 Eldhús lambsins 16.00 Hrafnaþing 17.00 Græðlingur 17.30 Svartar tungur 18.00 Islands Safari 18.30 Tölvur tækni og vísindi 19.00 Fiskikóngurinn 19.30 Bubbi og Lobbi 20.00 Hrafnaþing 21.00 Einar Kristinn og sjávarútvegur 21.30 Vínsmakkarinn 22.00 Hrafnaþing 23.00 Motoring 23.30 Eldað með Holta Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. 06.30 Árla dags. Úr hljóðstofu m. þul. 06.40 Veðurfregnir. 07.00 Fréttir. 07.03 Morgunandakt. Séra Hannes Örn Blandon, Laugalandi, flytur. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Á tónsviðinu. Umsjón: Una Margrét Jónsdóttir. (e) 09.00 Fréttir. 09.03 Landið sem rís. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Háskóli Íslands og Rík- isútvarpið. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 11.00 Guðsþjónusta í Hallgríms- kirkju. Herra Karl Sigurbjörnsson biskup Íslands prédikar. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Víðsjá. Valin brot úr vikunni. 14.00 Útvarpsleikhúsið: Ástand – Seinni hluti eftir Ásdísi Thoroddsen. Í helstu hlutverkum: Camille Mar- mié, Tinna Lind Gunnarsdóttir, Elva Ósk Ólafsdóttir, Þröstur Leó Gunn- arsson, Þórir Sæmundsson, Erling Jóhannesson, Edda Arnljótsdóttir, Þórey Sigþórsdóttir, Jóhann Sigurð- arson, Stefán Jónsson, Einar Að- alsteinsson, Atli Gunnarsson, Heiða Ólafsdóttir, Valur Freyr Ein- arsson. Leikstjóri: Ásdís Thorodd- sen. Hljóðvinnsla: Einar Sigurðs- son. (2:2) 15.00 Heillandi arfleifð. Listin að lifa. Umsjón: Edda Jónsdóttir. (3:4) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Úr tónlistarlífinu. Hljóðritun frá tónleikum Mótettukórs Hallgríms- kirkju og Einars Jóhannessonar klarínettuleikara á Allra heilagra messu 2010. Á efnisskrá eru verk eftir Johann Sebastian Bach, Jón Leifs, Alan Hovhaness og Atla Heimi Sveinsson. Umsjón: Margrét Sigurðardóttir. 17.30 Ég er ekki að grínast. Umsjón: Kristín Einarsdóttir. (e) 18.00 Kvöldfréttir. 18.17 Skorningar. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Óskastundin. Umsjón: Gerður G. Bjarklind. (e) 19.40 Fólk og fræði. (e) 20.10 Hljóðritasafnið. 21.05 Tilraunaglasið. Umsjón: Pétur Halldórsson. (e) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Orð kvöldsins. Grétar Ein- arsson 22.20 Sker. Umsjón: Ólöf Sigursveinsdóttir. (e) 23.15 Sagnaslóð. Umsjón: Jón Orm- ar Ormsson. Lesari: Sigríður Jónsd. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 08.00 Barnaefni 10.30 Dans dans dans (e) 11.20 Landinn (e) 11.50 Djöflaeyjan (e) (6:27) 12.30 Silfur Egils Umræðu- og viðtalsþáttur Egils Helgasonar. 13.50 Maður og jörð – Eyðimerkur – Lífið í ofninum (Human Planet) (e) (2:8) 14.40 Maður og jörð – Á tökustað (Human Planet: Behind the Lens) (e) (2:8) 14.50 Ár skóga Yann Arthus-Bertrand bjó til stuttmynd í tilefni af al- þjóðlegu ári skóga 2011. Myndin heitir Af skógum og mönnum. 15.00 Hljómskálinn (e) (1:5) 15.30 Íslandsmótið í hand- bolta (HK – Akureyri, karlar) Bein útsending. 17.20 Táknmálsfréttir 17.41 Hrúturinn Hreinn 17.48 Skúli Skelfir 18.00 Stundin okkar 18.25 Kexvexmiðjan (6:6) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Landinn Ritstjóri: Gísli Einarsson. 20.10 Gyrðir Mynd um Gyrði Elíasson sem hlaut bókmenntaverðlaun Norð- urlandaráðs þetta árið fyr- ir smásagnasafnið Milli trjánna. 21.00 Lífverðirnir (Livvag- terne) Bannað börnum. 22.00 Sunnudagsbíó – Leiðtogaskólinn (NaPolA) Árið 1942 fær ungur piltur inngöngu í Stjórn- málaakademíu þjóð- arinnar, NaPolA. 23.55 Silfur Egils (e) 01.15 Útvarpsfréttir 07.00 Barnaefni 11.35 Brelluþáttur 12.00 Spaugstofan 12.30 Nágrannar 14.15 Bandarískur pabbi 14.45 Vinir (Friends) 15.15 Spurningabomban 16.15 Heimsendir 16.55 Oprah 17.40 60 mínútur 18.30 Fréttir 19.20 Ljóvakaljósvíkingar – Stöð 2 í 25 ár 19.55 Sjálfstætt fólk Umsjón: Jón Ársæll. 20.35 Heimsendir 21.20 Glæpurinn (The Kill- ing) Sakamálaþáttur um rannsókn lögreglu á morði á ungri stúlku. Eftir því sem lögregla finnur fleiri vísbendingar sogast áhorf- andinn inn í þrjár að- skildar harmsögur sem all- ar eiga eftir að tengjast á bæði voveiflegan og óvæntan hátt. Þátturinn er bandarísk endurgerð á hinum dönsku spennuþátt- um Forbrydelsen. 22.05 Kaldir karlar 22.55 60 mínútur 23.40 Spjallþátturinn með Jon Stewart (Daily Show: Global Edition) 00.10 Leynimakk (Covert Affairs) 00.55 Margföld ást 01.55 Guðfaðirinn – þriðji hluti (The Godfather 3) Hér líkur þríleik um Cor- leone-mafíufjölskylduna sem hefur notið gríðalegr- ar velgengni í undir- heimum New York og á Sikiley. Ættarfaðirinn Michael hyggst snúa við blaðinu og gera fjölskyldu- fyrirtækið lögmætara. 04.40 Heimsendir 09.00 Formúla 1 (Indía) Bein útsending. 11.30 F1: Við endamarkið 12.00 Golfskóli Birgis Leifs 12.25 Enski deildarbik- arinn (Stoke – Liverpool) 14.10 Spænski boltinn (Barcelona – Mallorca) 15.55 EAS þrekmótaröðin 16.25 Þýski handboltinn (Fuchse Berlin – Kiel) Bein útsending frá Íslend- ingaslag í þýska handbolt- anum. Dagur Sigurðsson þjálfar Füchse Berlin og Alexander Petersson leik- ur með. Alfreð Gíslason þjálfar Kiel og Aron Pálm- arsson leikur með liðinu. 18.10 Spænski boltinn (Real Sociedad – Real Madrid) . 20.00 Formúla 1 (Indía) 22.00 F1: Við endamarkið 22.30 Þýski handboltinn (Fuchse Berlin – Kiel) 06.00 Changeling 08.20/14.00 Uptown Girl 10.00 Ocean’s Twelve 12.05/18.05 Night at the Museum: Battle of the Smithsonian 16.00 Ocean’s Twelve 20.00 Changeling 22.20 Seven Pounds 00.20 Ghost Image 02.00 Little Children 04.15 Seven Pounds 11.05/11.50 Rachael Ray 12.30/13.15/14.00 Dr. Phil 14.45 Being Erica 15.30 Kitchen Nightmares Matreiðslumaðurinn Gordon Ramsey heimsæk- ir veitingastaði sem eng- inn vill borða á og hefur eina viku til að snúa rekstri þeirra við. 16.20 Nýtt útlit Þau Jóhanna, Hafdís og Ási að- stoða ólíkt fólk að ná fram sínu besta í stíl og útliti. 16.50 HA? 17.40 Outsourced 18.05 According to Jim 18.30 Mr. Sunshine 18.55 The Office 18.55 Rules of Engage- ment 19.20 30 Rock 19.45 America’s Funniest Home Videos Fjöl- skylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur 20.10 Top Gear USA 21.00 Law & Order: Special Victims Unit 21.50 Dexter NÝTT 22.40 Hæ Gosi 23.10 House 24.00 Nurse Jackie 00.30 United States of Tara 01.00 Top Gear USA 01.50 Pepsi MAX tónlist 06.00/09.00 CIMB Asia 12.00 Andalucia Valder- rama Masters 16.00 CIMB Asia 19.00 Andalucia Valder- rama Masters 23.00 US Open 2009 – Official Film 24.00 ESPN America 07.30 Blandað efni 16.00 In Search of the L.W. 16.30 Kall arnarins 17.00 David Wilkerson 18.00 Freddie Filmore 18.30 Ísrael í dag 19.30 Maríusystur 20.00 Global Answers 21.00 Robert Schuller 22.00 Kvikmynd 23.30 Ljós í myrkri 24.00 Joni og vinir 00.30 Kvöldljós 01.30 Global Answers 02.00 Blandað ísl. efni sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport skjár golf stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 ANIMAL PLANET 15.25 Into the Pride 16.20 Venom Hunter With Donald Schultz 17.15 Queens of the Savannah 18.10/22.45 Dogs 101 19.05/23.40 Beast Lands 20.00 Wildest Af- rica 20.55 Whale Wars 21.50 Untamed & Uncut BBC ENTERTAINMENT 11.35 Fawlty Towers 14.55 My Family 15.25 Top Gear 17.05/22.15 Dancing with the Stars 19.10 The Graham Norton Show 20.00 Live at the Apollo DISCOVERY CHANNEL 15.00 Coal 16.00 Deception With Keith Barry 17.00 Sal- vage Hunters 18.00 Deadliest Catch: Crab Fishing in Alaska 19.00 Extreme Engineering 20.00 The Mythbusters 21.00 Coldest Race On Earth With James Cracknell 22.00 Ultimate Survival 23.00 Crimes That Shook the World EUROSPORT 13.30/22.45 Tennis: WTA Championships in Istanbul 17.00 Figure Skating 21.00 Motorsports Weekend Magaz- ine 21.15 Boxing: Heavy Weight contest MGM MOVIE CHANNEL 12.25 Rockula 13.55 Sibling Rivalry 15.20 In the Best Interest of the Children 16.55 Asteroid 19.00 The Res- urrected 20.45 MGM’s Big Screen 21.00 Ghoulies 22.20 Spellcaster 23.45 Dead of Winter NATIONAL GEOGRAPHIC 12.00 Locked Up Abroad 13.00 Dog Whisperer 16.00 Storm Worlds 17.00 Jurassic CSI 18.00 Hard Time 19.00 America’s Hardest Prisons 22.00 Taboo 23.00 Drugs Inc. ARD 16.03 W wie Wissen 16.30 Gott und die Welt 17.00 Sportschau 17.30 Bericht aus Berlin 17.49 Ein Platz an der Sonne 17.50 Lindenstraße 18.20 Weltspiegel 19.00 Tagesschau 19.15 Polizeiruf 110 20.45 Günther Jauch 21.45 Tagesthemen 22.03 Das Wetter im Ersten 22.05 ttt – titel thesen temperamente 22.35 Vorsicht Sehnsucht DR1 14.10 Ridesport 15.30 HåndboldSøndag 17.30 TV Avisen med Sport og Vejret 18.00 Folkebevægelsen mod EUs landsmøde 18.35 Reddet af sin slædehund 19.00 Borgen 20.00 21 Søndag 20.40 Fodboldmagasinet 21.06 Broen 22.05 Taggart 23.00 Det Nye Talkshow – med Anders Lund Madsen 23.45 Et liv uden stoffer DR2 14.10 Rejsen til Mars 14.40 Viden om 14.59 Panserdili- gencen 16.30 DR2 Tema 16.31 Virkelighedens Superhelte 17.00 En superhelt i Danmark 17.25 En superhelts bek- endelser 19.00 Nak & Æd 19.30 Oz og James skåler med briterne 20.00 Mad fra River Cottage 20.45 Ville du spise en elefant? 21.30 Deadline 22.00 Tekst-TV: Det nye bogmagasin 22.30 Smagsdommerne 23.10 So ein Ding 23.30 International forfatterscene NRK1 14.30 Skavlan 15.30 QuizDan 16.30 Underveis 17.00 Bokprogrammet 17.30 Newton 18.00 Søndagsrevyen 18.45 Sportsrevyen 19.15 Siffer 19.45 Norskekysten 20.25 Downton Abbey 21.30 Folk 22.00 Kveldsnytt 22.20 Filmbonanza 22.50 Schmokk 23.20 Hvilket liv! NRK2 12.50 Pastor Jarman kommer hjem 14.10 Bruce Springs- teen – jakten på den perfekte lyd 15.40 Legendariske kvinner 16.30 Bankande hjarte i Great Ormond Street 17.30 Norge rundt og rundt 17.55 Skavlan 18.55 Filmav- isen 19.05 Jorda til salgs 20.00 Nyheter 20.10 Hovedsce- nen 21.45 To dager å slå i hjel 23.05 Englene i Rio SVT1 13.40 Helt magiskt 14.45/17.00/18.30 Rapport 14.50 Handboll 16.55 Sportnytt 17.10/18.55 Regionala nyhe- ter 17.15 Landet runt 18.00 Sportspegeln 19.00 Allt för Sverige 20.00 Starke man 20.30 Mad Dogs 21.15 Dama- ges 21.55 Bron 22.55 Downton Abbey SVT2 12.00 Vem vet mest? 14.30 Kobra 15.00 Publiken 15.45 Tröst 16.00 L’acteur 16.15 Världens språk 16.45 Kami- kaze Deutschland 17.00 Babel 18.00 Människans planet 19.00 Polarguiden 20.00 Aktuellt 20.15 Agenda 21.00 Skymning över Syrien 21.55 Rapport 22.05 Korrespond- enterna 22.35 Magnus och Petski 23.05 Öfolket 23.35 Trotskij – älskad, hatad och fruktad ZDF 16.00 heute 16.10 ZDF SPORTreportage 17.00 Retro statt Ramsch – Vom Boom der Nostalgiekaufhäuser 17.30 Terra Xpress 18.00 heute 18.10 Berlin Direkt 18.28 5-Sterne – Gewinner der Aktion Mensch 18.30 Unterwegs in der Welt- geschichte – mit Hape Kerkeling 19.15 Seerosensommer 20.45 ZDF heute-journal 21.00 Nordlicht – Mörder ohne Reue 22.25 History 23.10 heute 23.15 nachtstudio 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 09.50 Sunderland – Aston Villa Útsending frá leik. 11.40 WBA – Liverpool 13.30 Premier League World 14.00 Everton – Man. Utd. 15.50 Tottenham – QPR Bein útsending. 18.00 Sunnudagsmessan 19.15 Chelsea – Arsenal 21.05 Sunnudagsmessan 22.20 Tottenham – QPR 00.10 Sunnudagsmessan 01.25 Man. City – Wolves 03.15 Sunnudagsmessan ínn n4 01.00 Helginn (e) Endursýnt efni liðinnar viku. 05.30 Tónlistarmyndbönd 13.50 America’s Got Talent 16.00 Bold and the Beauti- ful 17.40/00.50 Tricky TV 18.05 Spaugstofan 18.30/00.05 ET Weekend 19.15 Ísland í dag – helgarúrval 19.40 The X Factor 21.30 Dagvaktin 23.30 Ljóvakaljósvíkingar – Stöð 2 í 25 ár 01.15 Sjáðu 01.40 Fréttir Stöðvar 2 02.25 Tónlistarmyndbönd stöð 2 extra

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.