Morgunblaðið - 29.10.2011, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 29.10.2011, Blaðsíða 50
50 ÚTVARP | SJÓNVARPLaugardagur MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 29. OKTÓBER 2011 Kunningi minn einn á ekki sjónvarp. Samt virðist hann alltaf vita hvað er að gerast í veröldinni. Hann er líka lífsglaður, jafnvel svo mjög að það vekur hjá manni vissa tortryggni. Það hvarfl- ar stundum að manni að fólk sem er alltaf glatt hljóti að hafa einhverju að leyna. Hinn lífsglaði kunningi minn var nýlega staddur á ferðalagi með konu sinni og þar sem þau voru stödd í leiguíbúð í smábæ úti á landi ákvað hann, eftir að kona hans hafði brugðið sér í heimsókn, að horfa á sjón- varp. Í klukkutíma lá hann uppi í sófa með fjarstýringu í hendi og skipti reglubund- ið á milli fjögurra íslenskra sjónvarpsstöðva. Á einni stöðinni var framhalds- þáttur um fimleikastúlkur á heimsmeistaramóti, á ann- arri stöð gekk raðmorðingi laus, á þeirri þriðju var raunveruleikaþáttur þar sem ung kona reyndi að krækja sér í eigimann. Á þeirri fjórðu var Hrafna- þing. Kunninginn fann hvernig hin meðfædda lífsgleði hans fór hægt en markvisst dvín- andi. Hann sagði upphátt við sjálfan sig: „Það er ekki neitt í íslensku sjónvarpi sem horfandi er á. Aldrei aftur!“ Hann þeytti frá sér fjarstýringunni, opnaði Gamlingjann og hló á fyrstu síðu. ljósvakinn Morgunblaðið/Arnaldur Sjónvarp Þreytandi? Þreytandi sjónvarpsefni Kolbrún Bergþórsdóttir 15.30 Eldað með Holta 16.00 Hrafnaþing 17.00 Motoring 17.30 Eldað með Holta 18.00 Hrafnaþing 19.00 Motoring 19.30 Eldað með Holta 20.00 Hrafnaþing 21.00 Græðlingur 21.30 Svartar tungur 22.00 Islands Safari 22.30 Tölvur tækni og vísindi 23.00 Fiskikóngurinn 23.30 Bubbi og Lobbi 00.00 Hrafnaþing Dagskráin er endurtekin allan sólarhringinn. 06.30 Árla dags. Úr hljóðstofu m. þul. 06.40 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Sigurður Jónsson 07.00 Fréttir. 08.00 Morgunfréttir. 08.05 Við sjávarsíðuna. Umsjón: Pétur Halldórsson. (10:25) 09.00 Fréttir. 09.03 Út um græna grundu. Um- sjón: Steinunn Harðardóttir. 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Kvika. Sigríður Pétursdóttir 11.00 Vikulokin. Umsjón: Anna Kristín Jónsdóttir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Flakk. Umsjón: Lísa Pálsdóttir. 14.00 Hnapparatið. Umsjón: Kristín Björk Kristjánsdóttir. 14.40 Listræninginn. Umsjón: Jór- unn Sigurðard. og Ingveldur G. Ólafsd. 15.20 Það er draumur að vera með dáta. Samskipti íslenskra kvenna og hermanna þóttu umdeild á stríðsárunum. Svo umdeild að tal- að var um „ástandið“. Umsjón: Erla Tryggvadóttir. (2:2) 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Glæta. Umsjón: Haukur Ingvarsson. 17.05 Matur er fyrir öllu. Umsjón: Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.17 Skurðgrafan. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Leikritakvöld Útvarpsins. 19.00 Þau stóðu í sviðsljósinu: Arn- dís Björnsdóttir. Þáttur um leikara fyrri tíðar. Í þættinum er fjallað um Arndísi Björnsdóttur leikkonu. Um- sjón: Klemenz Jónsson. (Frá 1976) 20.06 Sesar og Kleopatra: Seinni hluti. Leikrit eftir George Bernhard Shaw. Íslensk þýðing: Árni Guðna- son. Tónlist: Magnús Blöndal Jó- hannsson. Leikstjóri: Helgi Skúla- son. Í titilhlutverkum: Þorsteinn Ö. Stephensen og Herdís Þorvalds- dóttir. Aðrir leikendur: Baldvin Hall- dórsson, Bessi Bjarnason, Arndís Björnsdóttir, Ævar R. Kvaran, Bjarni Steingrímsson, Jóhann Pálsson, Árni Tryggvason, Jón Sigurbjörns- son, Guðmundur Pálsson, Jón Að- ils, Margrét Guðmundsdóttir, Sig- ríður Hagalín, Haraldur Björnsson, Klemenz Jónsson, (Frá 1960) 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Orð kvöldsins. Grétar Ein- arsson 22.20 Fyrr og nú Umsjón: Hanna G. Sigurðardóttir. (e) 23.15 Stefnumót. Umsjón: Svanhildur Jakobsdóttir. (e) 24.00 Fréttir. 00.05 Næturútvarp Rásar 1. 08.00 Barnaefni 10.25 Hljómskálinn Um ís- lenska tónlist. (e) (1:5) 10.55 360 gráður (e) (4:20) 11.25/12.05 Leiðarljós (e) 12.50 Kastljós (e) 13.20 Kiljan (e) 14.15 Bakgarðurinn (Backyard) (e) 15.30 Smáþjóðaleikar (e) (2:2) 16.00 Útsvar (Akureyri – Kópavogur) (e) 17.05 Ástin grípur ungling- inn (23:23) 17.50 Táknmálsfréttir 17.58 Bombubyrgið (Blast Lab) (e) (6:26) 18.25 Úrval úr Kastljósi 18.54 Lottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Dans dans dans Danskeppni þar sem keppt er um milljón króna verðlaun. Kynnir: Ragn- hildur Steinunn Jóns- dóttir. Dómarar: Katrín Hall, Karen Björk Björg- vinsdóttir og Gunnar Helgason. 20.35 Kexvexmiðjan (6:6) 21.05 Dans dans dans 21.35 En sú mæða (Mot- herhood) Tveggja barna móðir á Manhattan er að undirbúa sex ára afmæli dóttur sinnar og stendur í ströngu. Leikendur: Uma Thurman, Anthony Edw- ards og Minnie Driver. 23.10 W. (W.) Mynd um ævi og forsetatíð George W. Bush. Bannað börnum. 01.15 Niður til heljar (Drag Me to Hell) Leikendur: Alison Lohman og Justin Long. Stranglega bannað börnum. 02.50 Útvarpsfréttir 07.00 Barnaefni 10.20 Bardagauppgjörið (Xiaolin Showdown) 10.45 iCarly 11.10 Söngvagleði (Glee) 12.00 Glæstar vonir 13.45 The X Factor 15.45 Sjálfstætt fólk 16.25 Týnda kynslóðin 17.05 Skemmtanaheim- urinn (ET Weekend) 17.55 Sjáðu 18.30 Fréttir 18.49 Íþróttir 18.56 Lottó 19.04 Ísland í dag – helgarúrval 19.29 Veður 19.35 Spaugstofan 20.00 Ringlaður utan riml- anna (Crazy on the Out- side) Tim Allen, Sigourney Weaver, Ray Liotta, Kel- sey Grammer og Julie Bo- wen í aðalhlutverkum. 21.35 Hugboðið (Premoni- tion) Mynd um Lindu (Söndru Bullock) sem fær þær skelfilegu fregnir að eiginmaður hennar (Julian McMahon) hafi látist í bílslysi. 23.10 Fjörugur frídagur (Ferris Bueller’s Day Off) 00.50 Silverado 03.00 Ungfrú leynilögregla 2: Vopnuð og æðisleg (Miss Congeniality 2: Armed and Fabulous) Með Söndru Bullock. 04.50 Kallaðu mig Ku- brick: Frekar sönn saga (Colour Me Kubrick: A True…ish Story) Sann- söguleg mynd um mann sem kemst upp með það að þykjast vera leikstjórinn Stanley Kubrick á tökum síðustu kvikmynd hans, Eyes Wide Shut. 07.45 F1: Föstudagur 08.15 Formúla 1 2011 – Tímataka Bein útsending. 09.50 Enski deildarbik- arinn (Aldershot Town – Man. Utd.) 11.35 Fréttaþáttur M. E. 12.00 Formúla 1 2011 – Tímataka 13.35 Spænsku mörkin 14.35 EAS þrekmótaröðin 15.10 Sumarmótin 2011 (N1 mótið) 16.05 Winning Time: Reg- gie Miller vs NY Knicks Heimildamynd um leik Reggie Miller gegn New York Knicks árið 1995. 17.20 Spænski boltinn – upphitun (La Liga Report) 17.50/23.30 Spænski bolt- inn (Barcelona – Mallorca) 19.50 Spænski boltinn (Real Sociedad – Real Madrid) 22.00 Bernard Hopkins – Chad Daw Útsending frá hnefaleikabardaga. 08.00 Yes Man 10.00 It’s Complicated 12.00 Prince and Me II 14.00 Yes Man 16.00 It’s Complicated 18.00 Prince and Me II 20.00 Scott Pilgrim vs. The World 22.00 Twister 24.00 Saw III 02.00 Gettin’ It 04.00 Twister 11.15 Rachael Ray 13.20 Dr. Phil 14.50 Real Housewives of Orange County 15.35 Friday Night Lights 16.25 Top Gear USA 17.15 Game Tíví 17.45 The Bachelorette 19.15 The Marriage Ref 20.00 Got To Dance 21.00 Beauty Shop Queen Latifah í aðal- hlutverki. Hárgreiðslu- daman Gina er með óþol- andi yfirmann og þegar hann eignar sér hennar verk fær hún nóg og segir upp. Gina lætur lang- þráðan draum rætast og opnar eigin stofu með hjálp litríkra félaga og sannar það að allt er hægt ef viljinn er fyrir hendi. 22.45 The Hurt Locker Sigurvegari síðustu Ósk- arverðlaunahátíðar. Myndin segir frá hópi sprengjusérfræðinga sem neyðast til að taka þátt í hættulegum leik kattarins að músinni í brjálæði Íraksstríðsins. Aðal- hlutverk: Jeremy Renner, Guy Pierce, Ralph Fien- nes og David Morse. Stranglega bönnuð börn- um yngri en 16 ára. 01.00 HA? 01.50 Smash Cuts 06.00/09.00 CIMB Asia 10.20 Golfing World 12.00 Inside the PGA Tour 12.25 Opna breska meist- aramótið 2011 19.25 CIMB Asia 22.25 LPGA Highlights 23.40 ESPN America 08.00 Blandað efni 16.00 Global Answers 16.30 Joel Osteen 17.00 Jimmy Swaggart 18.00 Joni og vinir 18.30 Way of the Master 19.00 Blandað ísl. efni 20.00 Tomorrow’s World 20.30 La Luz (Ljósið) 21.00 Time for Hope 21.30 John Osteen 22.00 Áhrifaríkt líf 22.30 Helpline 23.30 Michael Rood 24.00 Kvikmynd 01.30 Ljós í myrkri 02.00 Samverustund sjónvarpið stöð 2 skjár einn stöð 2 sport skjár golf stöð 2 bíó omega ríkisútvarpið rás1 ANIMAL PLANET 14.25 Queens of the Savannah 15.20 Mutant Planet 17.10/21.45 Dogs 101 18.05/22.40 Into the Shark Bite 19.00 Beast Lands 19.55 Your Worst Animal Nightmares 20.50 Untamed & Uncut 23.35 Maneaters BBC ENTERTAINMENT 10.00 My Family 12.00 Top Gear 18.00/21.40 Silent Witness 19.50 Spooks 23.30 Fawlty Towers DISCOVERY CHANNEL 15.00 Atlas 4D 16.00 Extreme Engineering 17.00 Ul- timate Survival 18.00 Salvage Hunters 19.00 Deadliest Catch: Crab Fishing in Alaska 20.00 Coal 21.00 Swamp Brothers 22.00 One Man Army 23.00 Race Across Am- erica with James Cracknell EUROSPORT 10.30 Tennis: WTA Championships in Istanbul 16.00 Art- istic Billiard 18.00 Figure Skating MGM MOVIE CHANNEL n 11.35 Irma La Douce 13.55 Barbershop 15.35 MGM’s Big Screen 15.50 Hoodlum 18.00 Stella 19.50 The Bir- dcage 21.50 Breathless 23.30 The Ambulance NATIONAL GEOGRAPHIC 16.00 Great Migrations 17.00 Hard Time 18.00 America’s Hardest Prisons 19.00/21.00 Alaska State Troopers 20.00 Locked Up Abroad 22.00 Air Crash Investigation ARD 13.30 Tim Mälzer kocht! 14.00 Weltreisen 14.30 Euro- pamagazin 15.00/15.50/18.00 Tagesschau 15.03 ARD- Ratgeber: Auto + Verkehr 15.30 Brisant 15.47/21.08 Das Wetter im Ersten 16.00 Sportschau 17.57 Glücksspirale 18.15 Der klügste Deutsche 2011 20.45 Ziehung der Lot- tozahlen 20.50 Tagesthemen 21.10 Das Wort zum Sonn- tag 21.15 Inas Nacht 22.15 Insomnia – Schlaflos DR1 10.55 Sign up 11.10 Jamies australske kokkeskole 12.00 Mr. Bean 12.25 Midt i naturen 12.55 Mr. Beans bedste 13.50 Ved du hvem du er? 14.50 Cirkusrevyen 2011 15.40 Før søndagen 15.50 OBS 15.55 Min Sport: VM i Goalball 16.20 Held og Lotto 16.30 TV Avisen med vejret 16.55 SportNyt 17.05 På opdagelse i Amazonas 18.00 Arn – Tempelridderen 20.15 Kriminalkommissær Barnaby 21.45 4:50 fra Paddington 23.10 Borgen DR2 13.09 Det magnetiske Mars-støv 13.38 Mars Phoenix Missionen 13.53 Himlen deroppe 14.00 De 3 bud 14.30 Historien om brillen 14.50 Mitchell & Webb 15.15 Dok- umania 16.30 Store danskere 17.00 Oz og James skåler med briterne 17.30 Nak & Æd 18.00 Millionær i frit fald 19.00 The Good Life 20.30 Deadline 20.55 Debatten 21.45 Radio 23.30 Genesis – i morderens sind NRK1 14.15 Norge rundt 14.40 Valpekullet 15.10 Hvem tror du at du er? 16.10 Beat for beat 17.00 Lørdagsrevyen 17.45 Lotto-trekning 17.55 Hvilket liv! 18.25 QuizDan 19.25 Småbyliv 19.55 Sjukehuset i Aidensfield 20.40 Viggo på lørdag 21.05 Kveldsnytt 21.20 Downton Abbey 23.10 Ha- ven 23.50 Dansefot jukeboks m/chat NRK2 13.10 Semenya – for rask til å være kvinne? 14.00 Kunn- skapskanalen 15.30 De evige spørsmål 16.00 Trav: V75 16.45 Historien som slagmark 17.25 Lydverket 17.55 Bankande hjarte i Great Ormond Street 19.00 Nyheter 19.10 Legendariske kvinner 20.00 Den ukjente 21.55 Svenske forbrytelser 22.55 Den sanne historien SVT1 14.00/16.00/17.30/21.50/22.45/23.40 Rapport 14.05 Livet som hund 14.50 Jonathan Ross show 15.40 Timmarna 15.50 Helgmålsringning 15.55 Sportnytt 16.15 Go’kväll lördag 17.00 Sverige! 17.45 Sportnytt 18.00 Helt magiskt 19.00 Robinson 19.30 Downton Abbey 20.40 Boardwalk Empire 21.55 Jonathan Ross show 22.50 Bröderna Reyes 23.45 Gangster No. 1 SVT2 12.15 Camilla Plum och den svarta grytan 12.45 Mus- ikresan 13.30 Hår 13.45 Engelska trädgårdar 14.15 Ares andliga resa 14.45 Korrespondenterna 15.15 Resebyrån 15.45 Magnus och Petski 16.15 Merlin 17.00 Publiken 17.45 Tröst 18.00 Galakonsert med Gustav Mahler 19.20 Big Fish 21.20 The Wire 23.20 Kobra 23.50 Treme ZDF 14.15 Lafer!Lichter!Lecker! 15.00/17.00 heute 15.05 Länderspiegel 15.45 Menschen – das Magazin 16.00 ML Mona Lisa 16.35 hallo deutschland 17.20/20.58 Wetter 17.25 Da kommt Kalle 18.15 Das Duo 19.45 Der Ermitt- ler 20.45 ZDF heute-journal 21.00 das aktuelle sport- studio 22.15 heute 22.20 Erdbeben 92,4  93,5 stöð 2 sport 2 09.35 Premier League Rev. 10.30 Premier League W. 11.00 Premier League Pr. 11.30 Chelsea – Arsenal Bein útsending. 13.45 Man. City – Wolves Bein útsending. 16.15 WBA – Liverpool Bein útsending. 18.45 Sunderl./Aston Villa 20.35 Swansea – Bolton 22.25 Everton/Man. Utd. 00.15 WBA – Liverpool ínn n4 Endursýnt efni liðinnar viku 21.00 Helginn 23.00 Helginn (e) 15.55/01.10 Gilmore Girls 16.40 Nágrannar 18.25/01.55 Cold Case 19.15 Spurningabomban 20.00 Heimsendir 20.40 Týnda kynslóðin 21.10 Twin Peaks 22.45 The New Adventures of Old Christine 00.25 Glee 02.40 Spaugstofan 03.10 Spurningabomban 03.55 Týnda kynslóðin 04.20 Sjáðu 04.45 Fréttir Stöðvar 2 stöð 2 extra - nýr auglýsingamiðill  569-1100finnur@mbl.is –– Meira fyrir lesendur - nýr auglýsingamiðill ...þú leitar og finnur Hollráð Hugos Samskipti foreldra og barna Kíktu á salka.is Fyrirlesturinn er byggður á nýútkominni bók Hugos Þórissonar, sálfræðings sem hefur starfað að bættum samskiptum barna og foreldra í yfir 30 ár. Fyrirlestur Velkomin á fyrirlestur miðvikud. 9. nóvember, kl. 19.30–21.30 í Rúgbrauðsgerðinni, Borgartúni 6 Þátttökugjald er 1.500 kr. Skráning til 7. nóvember, á salka@salkaforlag.is eða í s: 552 1122.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.