Birtingur - 01.07.1956, Blaðsíða 2

Birtingur - 01.07.1956, Blaðsíða 2
SKÓLAVÖRÐUSTÍG 19 »JÓ®'i SÍMl 7500 (5 LÍNUR) REYKJAVÍK PRENTAR BÆKUR, BLÖÐ OG HVERSKONAR TILFÖLL Góð vinna — Rélt verð AFMÆLIS- HAP PDR Æ1 [T \þ]ób viljotis^ g56 Unga kynslóðin á íslandi hefur sérstaka ástœðu til að unna ÞjóðvllJanum og vinna að vexti hans og viðgangi, því það er ekki aðeins að hún eigi Þjóðviljanum öðrum fremur að þakka pólitískt uppeldi sitt, margháttaða frœðslu um alþjóðamál, innlend þjóðmál, sósíalisma, bókmenntir og listir, heldur á Þjóðvlljinn mestan heiður af þ/f, að hún hefur fyrst allra ungra kynslóða á íslandi getað lifað mannsœmandi lífi, haft að bíta og brenna, getað aflað sér meiri menntunar en áður var og fengið að kynnast ýmsu því bezta í heimsmenningunni. Án 20 ára baráttu Þjóðviljans, hefði hún örugg- lega farið á mis við flest það, sem telja má, að gefi lífi hcnnar hvað mest gildi. Dregið verður 2. nóvember næstkomandi — Drætti ekki frestað KAUPIÐ OG SELJID MIÐA í AFMÆLIS- HAPPORÆTTI ÞJÓDVILJANS Lesið Þjóðviljann daglega! V I N N I N G A R : Ný bifreið að verðmæti 82.000 kr. 15 ísskápar Verðmœti vinninga sam- tals um 200 þús. kr. J

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.