Birtingur - 01.07.1956, Blaðsíða 29

Birtingur - 01.07.1956, Blaðsíða 29
var þá fyrir í galleríinu, og sýndi þar fígúra- tívar myndir, en fór að mála abstrakt þeg- ar hann kynntist myndum okkar. 1948 bætt- ust svo Robert Jacobsen og Richard Morten- sen í hópinn. Það gerðist með þeim hætti að þeir voru nýkomnir til Parísar í leit að nýj- um endurvekjandi kröftum og fóru í þeim tilgangi af einu galleríinu á annað. Það eina sem þeim fannst einhvers virði, var það sem sýnt var á Galerie Denise René. Síðan vitið þér að stöðugar breytingar hafa átt sér stað, sumir málarar helzt úr lestinni, aðrir komið í staðinn“. Ég spyr hann um helztu æviatriði, hvar Jean Deyrolle: Les Faux Miroirs, 1951 27

x

Birtingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Birtingur
https://timarit.is/publication/823

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.