Vera


Vera - 01.10.1988, Blaðsíða 29

Vera - 01.10.1988, Blaðsíða 29
NORDISKFORUM I ■ ....... i Grænlensku konurnar mættu í þjóðbúningum og sungu fyrir ráðstefnugesti Ljósmynd: S.H. „Tungu- málið setti strik í reikninginn“ Jóhanna fyrir utan Sörmarka ásamt Bjarnfriði Leósdóttur Finnsku ,,grátkonurnar“ þögðu i 4 tima i þágu friðarins Friðarumræðurnar voru áberandi á þinginu og oft var heitt í kolunum i friðartjaldinu, en þar iétu norskar herkonur mikið á sér bera Konur safna peningum fyrir kvennaathvarf Jóhanna Pétursdóttir er 60 óra og býr í Grindavík. Hún er ættuð af Jökuldal og uppalin ó Akureyri en hefur búið í Grindavík í 14 órog vinnur þarvið niður- suðu ó rækju. Jóhanna er í trúnaðarróði Verkalýðs- félags Grindavíkur og segistsjó eftirað hafa ekki byrjað að skipta sér af verkalýðsmólum löngu fyrr. Hún fékk styrk fró sínu félagi til að fara ó Nordisk Forum og er þakklót fyrir það, en hefði kosið að fleiri konur af staðnum hefðu tekið sig til og komið með til Noregs. Vera spjallaði við Jóhönnu um ferðina. ,,Það var spenna í mér þegar ég lagði af stað því ég var ein frd mínu félagi og fannst ég ein- mana," sagði Jóhanna. „Dóttir mín fór líka, en hún var með ann- arri flugvél og sömuleiðis tvær konur héðan sem fóru ó vegum BSRB. Aðuren ég fór varekki ör- uggt að ég og dóttir mín yrðum ó sama hóteli, svo það var í mér viss kvíði því ég hef aldrei óður komið til Noregs. f flugvélinni var fjöldi kvenna fró öðrum ASÍ-félögum. Við byrgðum okkur upp af ilmvötn- um og kremum í fríhöfninni og fórum brótt að kynnast. Þetta var næturflugið svo við lentum ó herflugvelli utan við Osló, því bannað er að lenda ó flugvelli borgarinnar að næturlagi. Sem betur fer beið okkar rúta fró norska alþýðusambandinu og ók okkur að dvalarstað okkar, Sörmarka, sem er utan við borg- ina og er skólasetur í eigu sam- bandsins, (LO). Þarvarþó dóttir mín komin, mér til mikillar gleði. Umhverfið í kringum Sörmarka er einstaklega fallegt og að- staðan þar mjög góð. Þarna voru um fimmtíu íslenskar konur, auk Finna og Dana, og mynd- aðist mjög góður andi ó staðn- um. Við fórum yfirleitt snemma af stað í bæinn og vorum búnar að fó nóg um kvöldmatarleytið og fórum þó heim. Það varð til þess að hópurinn var mikið sam- vistum ó kvöldin og þó var spil- að ó gítar og sungið, eða tekið í spil og spjallað. Danirnir buðu okkur tvisvar í partý sem var mjög gaman, enda notuðum við sönginn til að brúa tungu- mólabilið." Jóhanna minntist setningar- hótíðarinnar þar sem fram fóru atriði allt fró nornatímanum til nútímatónlistar og magadans. Hún sagðist hafa verið stolt af framlagi íslenskra kvenna þar og því að sjó konur ó íslenska þjóðbúningnum. ,,Við hefðum mótt gera meira af því að kynna okkar þjóðbún- ing og íslenska handavinnu og ullarvörur. Þetta hefði mótt hafa í bós eins og færeysku og græn- lensku konurnargerðu. Það setti mikinn svip að sjó Færeyinga, Grænlendinga og Sama í þjóð- búningi ó róðstefnusvæðinu," sagði hún. Mólaörðugleikartil mikilla trafala „Þaðfór nú oft langur tími í að finna þau atriði sem maður leit- 29

x

Vera

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vera
https://timarit.is/publication/858

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.