Hugur - 01.01.2008, Síða 33

Hugur - 01.01.2008, Síða 33
Að skilja heimspeking 31 Og þannig myndar kantísk siðfræði, eins og Hegel kemst að orði, sið- ferðilegan áfanga, verður einfaldur áfangi í sögunni.6 Afleiðingarnar af þessum hegelska þankagangi eru, að dómi Alquié, gífurlega miklar, því þaðan eru runnar allar tilraunir til að skilja heimspekinga í ljósi sam- tíma þeirra, félagslegs umhverfis og stéttarstöðu, sem séu atriði sem eru í sjálíii sér óskyld því sem Alquié nefnir „ákall“ heimspekingsins. Ur einveru sinni gerir heim- spekingurinn ákall til jafningja síns, annarra hugsandi vera, um að skilja hin hug- lægu sannindi um heiminn sem hann hefur fram að færa. Hegelskar eða marxískar útskýringar á heimspekinni rjúfa þessi jafningjatengsl og eyðileggja samræðuna sem er grunnur heimspekinnar. Þeir sem hugsa í þessum anda hefja sig yfir aðra og sýna þeim vissa fyrirlitningu, að dómi Alquié, vegna þess að þeir takast ekki á við spurningar þeirra eða líta svo á að þær séu hliðstæðar spurningum barna sem ástæðulaust er að svara. Alquié tekur skýrt fram að hann hafi ekkert á móti heimspekisögu í hefð- bundnum skilningi og hefur þá í huga rannsókn á rökrænu samhengi kenninga heimspekingsins.7 En hann telur öldungis rangt að telja að markmið heirn- spekingsins sé myndun kerfis. Það sem vakir fyrir heimspekingi er að uppgötva sannleikann út frá vissum spurningum og vandamálum sem þeir fást við án afláts og gera margar atlögur að.Telji heimspekingurinn að hann sé búinn að smíða kerfi sem leysi öll heimspekileg vandamál þá sé hann á herfilegum villigömm og sé í reynd hættur að iðka heimspeki sem persónulega leit að huglægum sannindum um heiminn sem við öll ættum að geta skilið og meðtekið. Heimspekingur kann að skilja eftir sig kerfi og vera má að þar birtist ranghugmyndir samtíma hans, en kerfið er ekki heimspekin sjálf. Auk þess eru til mörg kerfi hinna mörgu og óh'ku heimspekinga og hvert kerfi lokar hugsun höfúndar síns inni í sér, og þar með er heimspekin ekki lengur samræða jafningja sem stefna hver á sinn persónulega hátt til móts við sannleikann um heiminn og sjálf okkur. Hver heimspeki verður af- mörkuð heimsskoðun og það má dást að fegurð hinna mismunandi heimsskoðana og h'ta á þær sem eins konar ljóð, en ekki sem sannleika.8 Kenning Alquié er sú að það eigi að líta á heimspekina fyrst og fremst sem aðferð, vissa leið manneskjunnar sem andlegrar veru til að takast á við veruleikann, leið sem sé önnur en leið vísinda, trúar, skáldskapar o.s.frv.9 Hann tekur aftur dæmi af Descartes og sýnir hvernig hann fer í fræðunum stöðugt frá hinu tak- markaða til hins ótakmarkaða, frá hinu endanlega til hins óendanlega - og hvernig hið ótakmarkaða og óendanlega varpar ljósi á og skýrir tilveru hins takmarkaða og endanlega. Hugmyndin um guð, órofa tengd þeirri staðreynd að ég hugsa, er óendanleg uppspretta eilífra sanninda sem gera okkur kleift að skilja heiminn eins og hann birtist okkur í reynslunni. Hliðstæða aðferð telur Alquié að megi finna hjá öllum heimspekingum í hinni vestrænu heimspekihefð og tekur dæmi af Kant, 6 Sama rit, s. 38-39. 7 Sjá sama rit, s. 48-49. 8 Sjá sama rit, s. 55. 9 Sjá sama rit, s. 60.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.