Hugur - 01.01.2008, Síða 80

Hugur - 01.01.2008, Síða 80
78 Stefán Snœvarr staðreynd geri hagfræðingum erfitt um vik þegar lögmálsskýringar eru annars vegar. Eða þá hafa Popper og félagar á réttu að standa en óþekktur þáttur X valdi því að hagfræðingum gengur illa að beita lögmálsskýringum. I sjötta lagi kann þetta að þýða að skilnings- eða túlkunarhagfræði séu góðir kostir. Við munum sjá í næsta kafla að slík hagfræði kann að vera lausn á þeim vanda sem erfiðleikarnir við að finna almennilegar lögmálsskýringar skapa. Hagkerfið sem texti Við skulum nú ræða hugmyndina um skilningshagfræði og náið skyldmenni hennar, túlkunarhagfræðina (interpretive ítowowiaj.Túlkunarhagfræðingar flokk- ast undir „andhreintrúarhagfræðinga" (heterdox economists) ásamt „eftir-einhverfu ‘ hagfræðingunum og fleira illþýði. Helstu forsprakkar túlkunarhagfræðinnar voru hagfræðingarnir Don Lavoie og Ludwig Lachmann. Þeir vildu tengja frjáls- hyggjuhagfræði hins austurríska skóla þeirra Mises og Hayeks við túlkunarfræðina (Lavoie 1990,1-19; Lachmann 1990,134-146).14 Lachmann taldi að markmið hag- fræðinnar væri ekki að finna orsakaskýringar heldur gera efnahagslífið skiljanlegt (intelligible) (Madison 1990, 40). Samt útiloka túlkunarhagfræðingar á borð við hann ekki lögmálsskýringar. Slíkar skýringar geta verið tæki til að bæta túlkanir okkar en skilningur er samt alltaf takmarkið (Madison 1990,44-49; Ebeling 1990, I77-I94).'5 Þekking á genum Nonna kann að auka skilning minn á staðhæfingu hans en kemur ekki í staðinn fyrir hann. Enn einn túlkunarhagfræðingurinn.Tom G. Palmer, tengir hugmyndir túlkunarfræðingsins Hans-Georgs Gadamer við hinar austurrísku hugmyndir um markaðinn. Túlkun er að mati Gadamers sam- ræðulíki. Þegar við túlkum texta er eins og við tölum við hann, það er sem við spyrjum „hvað merkir þú?“ og textinn „svarar", gjarnan með tvíræðum athuga- semdum. Við sjálf erum samfella samræðna, túlkunar og hefða, túlkun skapar manninn (Gadamer 1990,312-317; sjá líka Warnke 1987). Palmer bætir við að mark- aðurinn sé sömu ættar, markaðsheimurinn er þrunginn merkingu sem kaup- sýslumenn og hagfræðingar verði að túlka. Gerendur á markaði eru eins og þátt- takendur í samræðu sem reyna að sannfæra hvern annan um ágæti þessarar eða hinnar vöru. Um leið er markaðurinn sköpunarverk hefða rétt eins og túlkandi Gadamers. Það er ekkert nema gott um þetta að segja. En gagnstætt mér stendur Palmer fastar á því en fótunum að markaðurinn sé sjálfsleiðréttandi (Palmer 1990, 299- 318). Gallinn við þessa kenningu er sú að hún tjáir meint efnahagslegt lögmál, „ef markaðurinn er frjáls þá mun hann leiðrétta sjálfan sig“. En við höfum séð að 14 Það íylgir sögunni að Don Lavoie daðraði líka við póst-módernismann og taldi afmiðjunar- áráttu hans í samræmi við hugmyndina um hinn valddreifða, frjálsa markað (Lavoie og Chamlee-Wright, 2000). 15 Þeir vitna í franska heimspekinginn Paul Ricoeur máli sínu til stuðnings, yfirfæra kenningar hans um túlkanir á textum á hagfræðina; „að skýra meira er að skilja betur“ („...expliquer plus, c’est comprendre mieux“), sagði franski hugsuðurinn, og hafði reyndar lögmálsskýringar formgerðarstefnunnar í huga (Ricceur 1986, 25).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Hugur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hugur
https://timarit.is/publication/603

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.